Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1967. 19 Skyndisala Skólafólk athugið: LEÐURMOKKASÍNUR frá 180 kr. Skósel LAUGAVEGI 30. Nýkomið Mikið úrval af kvenhöttum og eyrnalokkum fyrir unglinga. Verzlunin Huld Kirkjuhvoli. Lagtækur eldri maður óskast Blikksmiðjan Grettir Brautarholti 24. Húsnæðismálastofn ríkisins hefur fengið nvtt símanúmer, sem er: 22453 Húsnæðismálastofnun ríkisins. Bátur til sölu 5% tonna trillurbátur tfl sölu, báturinn er með 19—35 hestafla Volvo-Penta dieselvél, smíðaður árið 1962. Allar upplýsingar gefur Sígurður Guðbjartsson, Sími 80 BOLUNGAVÍK. Atvinnuflugmenn Fundur verður í kvöld kl. 20,30 í félags- heimili Fáks við Elliðaár. ÞOKULUKTER INNILJÓS BREIDD ARL J ÓS GLITGLER BAKKLJÓS AFTURLJÓS NÚMERLJÓS STEFNUL J Ó S BORÐLJÓS ROFAR í úrvali. RÚÐUÞV OTT ASETT VINNULJÓS VIFTUR 12 v. VXNDLAKVEIK J AR AR HLEÐSLUTÆKI nýkomið í fjölbreyttu úr- valL Varahlutaverzlun * Já. Olafsson & Co. Brautarholti 2 Bókin til vino Sænskar plastskúffur og vírkörfur í fataskápa og þvottahús eru nú til í flestum stærðum. fleaZúnvestf Suðurlandsbraut 32, sími 38775. íbúð 3ja — 4ra herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu í hálft ár frá 1. marz. Nánari upplýsingar í síma 38877. Tilboð merkt: „F. B. — 8658“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 16. febrúar. Tilboð óskast +-11B ilijji* erlendis IftilTgi imur Pétursson, PASSÍIISÁLHUR sr. Hallgríms Péturssonar f enskri þýðingu Arthur Gook. Valin gjöf til að senda vinum erlendis nú á föstunni. Bókin fæst 1 bókaverzlunum og hjá kirkjuverði Hallgríms- kirkju símar 10745 ogl6542. Útgefandi. Hópferðabílar allar stærðlr -------- iMfíir-ir. n Símar 37400 og 34307. í smíði gluggaeininga, ytri og innri hurða í anddyri 6 fjölbýlishúsa framkvæmda- nefndar Byggingaráætlunar í Breiðholts- hverfi. — Útboðsgagna má vitja á skrif- stofu vora, gegn kr. 2000,00 skilatrygg- ingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 BÓLSTRARAR komið aftur á lager í miklu litaúrvali. Sömuleiðis COATS APTAN nælontvinni. Heildsölubirgðir: Dovíð S. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333. Fundarefni: Samningar. Stjórn F. f. A. hleðslutæki. 6, 12 og 24 volta spenna við 3,5, 7 og 10 amper. Bezta tryggingin fyrir skjótri gagnsetn- ingu bifreiðarinnar við erfiðustu aðstæður. GARÐAR GÍSLASON H.F., bifreiðaverzlun. FIFA AUGLÝSIR ÚTSÖLU Allur fatnaður með miklum afslætti, m.a. á telpur: Kápur, kjólar, pils, peysur, úlpur, stretchbuxur, flannelbuxur, nærföt og náttföt. Á drengi: Úlpur, peysur, terylenebuxur, molskinnsbuxur, gallabuxur, nærföt, náttföt og sokkar. Á dömur: Peysur, blússur, pils, stretchbuxur og allur undirfatnaður. Á herra: Peysur, skyrtur, molskinnsbuxur, molskinnsjakkar, gallabuxur, nærföt, náttföt og sokkar. VERZLUNIN FÍFA LAUGAVEGI 99 (inngangur frá Snorrabraut).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.