Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 1
54. árg. — 37. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Stærstu héruð Kína loga í deirðum óeinkenntsklædður lögregtuniaður i Saigon kannar rústir eftir sprengjuárás Viet Cong þar í borg (AP-mynd). Herinn tekur að sér löggæzlu I Peking — IHao hvetur hersveitir við landamæri Kína og Sovét til að vera á varðbergi Peking, Moskvu, Tokí'ó, 13. febrúar. — (AP-NTB) SOVÉZKAR fregnir full- yrða, að blóðugir bardagar hafi brotizt út í hjarta Kína og fjarlægari héruðum lands ins. Dagblað í Hong Kong segir, að fjórir hershöfðingj- ar í V-Kína, hafi ákveðið að berjast gegn Mao Tse-tung með því að koma á bænda- byltingu, og með öðrum til- tækum ráðum. Fréttaskeyti japanskra blaðamanna í Pek- ing segja ekkert um þessar fréttir, en hafa það eftir veggspjöldum Rauðu varðlið anna, að rússneskar hersveit ir hafi haft í frammi ögranir á landamærum Mansjúríu og Sovétríkjanna. Veggspjöldin nefna það ekki hvort komið Flóð í Perú Lirna, Perú, 12. febrúar (NTB) GÍFURLEG úrkoma hefur verið í Perú síðustu viku, og ár víða flætt yfir bakka sína. Flóðin hafa einangrað um 20 þorp og bæi, og eru þyrlur notaðar við flutning á nauðsynjum til bæj- anna. Vitað er að 43 hafa farizt í flóðunum, auk þess sem tjón á mannvirkjum er metið á um einn milljarð króna (ísl.). Talið er að um 65% allra vaga landsirts séu ófærir, og 'hafa þús- undir bifreiða verið skildar eft- ir á þjóðvegunum. AJls er sagt að rúmlega þúsund manns hafi farizt í flóðuim og skriðuföllum í landinu fná því vetrarrigning- arnar hófust. Ekkert tjón hef.ur þó orðið í stærri borgunum. Viet Cong hefur notað vopnahléð til stórfelldra birgðaflutninga Loftárásir hafnar að ný|u á N-Vietnam — AP—NTB — p /» rfVKI fliMrherinn hóf Ioftáró=ír á N-Vietnam kl. 16.30 að ísl. tíma í dag, eftir 5 da"a vonnahlé. .T"hn- son Bandaríkjaforseti ákvað á sunnudag, að vopnahléð yrði framlengt af hálfu Bandaríkjahers, eða þar til sýnt væri hve árangurinn hefði orðið af viðræðum for- sætisráðherranna Kosygin og Wilsons. í tilkynningu banda ríska landvarnaráðuneytis- ins í dag var þess ekki getið hvenær loftárásirnar voru bafnar á nv, en álitíð er að Johnson hafj prefið skinun um að hær skvldu h^fnar. heírar eftir að Kosygin fór frá Lund ánnm. Blaðið Washington Star sagði á sunnudag, að Wilson hafi far- ið þess á leit við Johnson, að hann framlengdi vopnahléð meðan hann semdi við Kosygin um að hann fengi Hanoi-stjórn- ina til að koma á móti þessari viðleitni. Fregninni um framlengingu loftárásanna var fagnað víða um í heim m.a. af U. Thant aðal- ritara Sh. sem s?ði. að ef Banda ríkin framlenedu vonnnhléð gætu samnineavíðræður hafizt eftir nokkrar vikur. Páll páfi IV faenaði oe fram- l“neinennni oe fór viðurk°nn- ingarorðum um Johnson for- seta. Kvaðst páfi vona, að Ho Chi Minh stigi svipað skref í átt til friðarumleitana í Viet- nam. Páfi sendi fyrir fimm dög- um samhljóða skeyti til stjórn- ar S-Vietnam, Ho Chi Minh og Johnsons, har sem hann hvatti til samningaviðræðna, meðan á vopnahléinu stæði. Framhald á bls. 5. hafi til vopnaðra átaka, en segja að rússneskur hermað- ur hafi verið handtekinn og látinn laus aftur. Samkvæmt sovézkum fréttum frá Pek- ing sagði Moskvu-útvarpið í fréttadagskrá á japönsku, að til átaka hafi komið milli stuðingsmanna Maos og and- stæðinga hans í héruðunum Hupeh og Hunan í Mið-Kína, og einnig í Kwangtung hér- aðinu i S-Kína, Manjúríu, Mongolíu og Tíbet. Sagði Moskvu-útvarpið, að stuðn- ingsmenn Maos berðust nú „sársaukafullri baráttu" í Lhasa, höfuðhorg Tíbets, gegn óvinum menningarbylt- ingarinnar og hefðu þeir beð ið Peking-stjórnina um hern- aðaraðstoð. Utvarpið sagði ennfremur, að andstæðingar Maos hefðu tekið horgina á sitt vald í síðustu viku eftir mikla bardaga. Þá kveður útvarpið höfuðstöðvar Rauðu varðliðanna í Innri-Mongólíu hafa verið eyðilagðar í áköf- um bardögum. Veggspjöld Rauðu varðliðanna í Peking hafa gefið í skyn, að átök ættu sér stað í Mongólíu. Peking lætur undan. Feking-stjórnin varð í dag við þeirri kröfu Kreml valdhafanna, að sovézkir sendiráðsmenn verði látnir fara allra sinna fara, öryggi heirra sé trvggt og um- sátri Rauðra varðliða um sendi ráðið aflétt. Undanlátssemi Pek ine eefur vonir um. að nú sé lokið því t’mahili { samskiptum bióðanna tv°cfcria, sem mótast hofur af heift oe ofstæki af hálfu Kína og við taki sami Framhald á hls. 5. Viet Cong drepur 14 og særir 40 í Saigon Rjúfia vopnahlé, er þeir sjálfir lýstu ytir Saigon, 13. feh. — NTB — SKÆRULIÐAR Viet Cong gerðu I dag sprengjuvörpu- árás í Sagion með þeim af- leiðingum, að 13 manns létu lífið og 40 særðust. Skærulið »mír, sem voru tveir, vörp- vðu sprengjunum út um lúgu á þaki húss þess, sem þeir leyndust í. Komu þær niður skammt frá höfuðbækistöðv- um Bandarikiamanna 1.5 km. í burtu. Fvrsta sprengj- an kom niður í lest vörnflutn ingabifreiða og hiðu þar 11 Framhald á bls. 31. Bretlandsheimsókn Kosygins lokið Aukin samvinna Breta og Rússa framtiðinni i London og Moskvu, 13. febrúar. — (AP-NTB) — LOKIf) er vikuheimsókn Alex- eis Kosygins, forsætisráðherra Sovétríkjanna til Bretlands, og kom Kosygin flugleiðis heim til Moskvu í dag. Meðan á heimsókninni stóð ræddi Kosygin við brezka leið- toga um ýms alþjóðamál og sér- hagsmunamál Bretlands og Sovétríkjanna, og fyrir brottför ina gáfu þeir Kosygin og Har- old Wilson, forsætisráðherra Bretlands, út sameiginlega yfir- lýsingn um árangurinn. Ástand'ð í Vietnam var eitt beirra alhjóðamála, sem mjög bar á góma í viðræðunum, en ekki náðist samkomulag um á hvern hátt bæri að koma á friði þar. Hins vegar segir f yfirlýs- ingu forsætisráðherranna að bæði ríkin muni vinna að því að finna friðsamlega lausn. Skömmu eftir hrottför Kosy- gins frá London, skýrði Harold Wilson Neðri málstofu brezka þingsins frá viðræðunum. Sagði hann meðal annars að þótt ekki hafi náðzt samkomulag um leið- ir til að binda enda á Vietnam- styrjöldina, teldi hann viðræð- urnar hafa leitt í ljós að unnt ætti að vera að brúa bilið milli skoðana Rússa og Breta. Einnig sagði hann að ef styrjaldarað- ilar í Vietnam sýndu hvor fyrir sig fram á það að þeir vildu frið, væri unnt að finna lausn. Tækist hins vegar ekki að koma á friði nú, mætti ekki gefast Framhald á bls. 31. Enn fimmburafæðing Salt Lake City, 11. feh. (AP-NTB) 25 ÁRA kona í Salt Lake City í Bandarikjunum fæddi fimm- bura á laugardag. Þrjú harn- anna lifðu aðeins í nokkrar sek- úndur, og það fjórða lézt skömmu seinna. Fimmta barnið er talið í hættu. Börnin fæddust þremur mánuðum fvrir tímann og segir læknir frúarinnar aft hún hafi um skeið tekið hor- mónalyf við ófrjósemi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.