Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1967. 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM Jón Kjartansson. eyskir, og eru sjaldnast nema 4—5 bátar með sæmilega veiði eftir hverja nótt. — Eins og ég sagði áðan, hefur ekki verið hægt að leita nema einn og einn dag fyrir veðri, en Færeyingarmr segja sjálfir, að á sama tíma í fyrra hafi þetta farið að skána upp úr miðjum manuð inum, og vonast maður tii að sama gerist núna. — Við erum búnir að fá um 600 tonn frá því, að v:ð byrjuðum hér. Allan þennan afla 'höfum við lagt upp hjá verksmiðju _ í Fuglafirði. en þar er fyrsta flokks aðstaða. Þeir landa þar sjálfir, og borga hærra verð. Þessi verk smiðja er svo til ný, og getur hún afkastað 400 tonn á sól- Rætt v/ð Alfreð Finnbogason, skip- stjóra á Jóni Kjartanssyni ÞRÍR islenzkir síldveiðibátar stunda enn sildveiðar við Færeyjar, og eru það Snæ- fugl, Héðinn og Jón Kjartans son. Veiði hefur verið mjög misjöfn hjá þessum bátum, en í fyrrinótt fengu bæði Snæ fugl og Héðinn ágætan afla, hinn fyrrnefndi 210 tonn, en sá síðarnefndi 250 tonn. Jón Kjartansson var ekki á sjó. Mbl. átti í gær samtal við skipstjórann á Jóni Kjartans- syni, Alfreð Finnbogason, og spurðist frétta af Færeyja- veiðunum. — Það hefur aldrei verið veruleg veiði frá því að við komum hingað, sagði Atfreð, enda alltaf verið vitlaust veð ur og erfið tíð. Ekki hefur heldur fundizt mikið síldar- magn, en þó er það kannski ekki að marka, því að veðrið hefur komið í veg fyrir að hægt sé að leita almennilega. Ég gæti trúað, að það væru um 20 bátar, sem stunda þess ar veiðar, þar af 10—15 fær Ögæftir hamla veiðum við Færeyjar arhring, en það er langt frá því að hún hafi nóg að gera. — Þetta hefur all-t gengið slysalaust hjá okkur þennan tíma, sem við höfum verið hér við Færeyjar, og við hóf- um það allir gott. Að vtsu er alltaf leiðinlegt að vera svona langt frá íslandi, og við höf- um ekki komið heim í mán- uð. En þetta er nú einu sinni atvinna manns, og ekkert við því að segja. — Kina Framhald af bls. 1. kaldi fjandskapurinn, og var fyr ir menningarbyltinguna. Rauðir varðliðar voru þó í smáhópum fyrir utan sendiráð- ið og veifuðu rauðum flöggum og hrópuðu skútyrði í garð Sov- étríkjanna. Kínversk dagblöð hvöttu í fyrri viku til enn um- fangsmeiri mótmælaaðgerða i garð Sovétríkjanna vegna meintra misþyrminga á kínversk um borgurum í Moskvu. Kínverska utanríkisráðuneyt- ið tilkynnti sendiherra Sovét- rikjanna, Y. N. Razdukov, í síma að sendiráðsmönnum væri óhætt að yfirgefa sendiráðið, og fór sendiherrann skömmu síðar í heimsókn í sendiráð N-Vietnam í Peking. Umsátur og óeirðir Rauðra varðliða fyrir utan sov- ézka sendiráðið höfðu staðið í 19 daga. Á laugardagskvöld réðust varðliðar á farþegalest, sem var á leið frá Peking til Moskvu. Var lestinni haldið við landa- mær í 27 klukkustundir. Hróp- uðú þeir ókvæðisorð að Sovét- borgurum, límdu spjöld á glugga og klíndu málningu á lestina. Herinn tekur að sér Iöggæzluna. Vopnaðar hersveitir tóku á sunnudag alla löggæzlu í Pek- ing í sínar eigin hendur. Tólf vöruflutningabifreiðar fullar af hermönnum óku um morguninn að höfuðstöðvum lögreglunnar, þar sem lögregluþjónarnir voru tafarlaust leystir af. Öðrum her- mönnum var ekið til annarra lögreglustöðva. Kínverski kommúnistaflokkur inn hefur því augsýnilega ákveð- ið, að lögreglan og annað starfs- lið öryggisþjónustunnar skuli flokkast beint undir nýstofnaða stjórnarnefnd hersins. í yfirlýs- ingu flokksins segir, að ætlunin með þessum ráðstöfunum sé að styrkja einræði öreiganna, halda uppi byltingarreglunni, styðja hina öreiga byltingarmenn, sem styðja Maó og vernda menning- arb.yltinguna. Hin nýja skipun mála var kunngerð á veggspjöldum, sem límd voru upp um nóttina. Ríkis- stjórnin og herráð miðstjórnar flokksins hafa formlega lagt blessun sína yfir þessar aðgerðir. Fréttamenn í Peking segja, að þessi nýja ráðstöfun muni styrkja mjög stjórn Maós yfir lögregl- unni. __ Mao Tse-tung varaði Sovét- rikin við því um helgina, að halda áfram að styrkja fót- gönguliðssveitir sínar við landamærin meðfram hérað- inu Sinkiang. Að því er vegg- spjöldin í Peking segja, hvatti Maó hermennina við landa- mærin að vera á verði gegn and-kínverskum áróðri hinna alþjóðlegu kapítalista og end urskoðunarsinna. í skipun til kinverska Þjóðfrelsishersins segir Maó, að allar hersveitir meðfram landamærunum verði að vera á varðbergi, og herdeildirnar í Tchinian, Nanking, Kwangchow og Kunming verði einnig að vera • vel á verði. — Viet Cong Framhald af bls. 1. Hanoi-útvarpið skýrði frá því í dag, að Ho hefði svarað skeyti páfa og beðið um aðstoð hans til að stöðva stríðið. Segir í svarskeyti Hos, að Bandaríkja- menn verði skilyrðislaust og ákveðið að hætta loftárásum á N-Vietnam og stöðva allar hern aðaraðgerðir gegn Viet-Cong. „Með þessum skilyrðum einum“, segir Ho, „verður friði komið á í Vietnam." Bað Ho páfa um að beita hinum miklu áhrifum sínuih til að fá Bandaríkja- stjórn til að virða rétt viet- nömsku þjóðarinnar. Vatikanið hefur hvorki gert að játa eða neita, að páfa hafi borizt þetta skeyti. Upplýst var í Washington, að Hvíta húsið mundi enga yfir- lýsingu gefa um endurnýjaðar loftárásir á N-Vietnam né um núverandi ástand í Vietnam-mál inu. í AP-fregn segir, að búizt sé við, að slík yfirlýsing verði gefin út í Hanoi. Bandarískur talsmaður þar upplýsti í dag, að Viet-Cong hafi notað sér vopnahléð til að flytja gífurlegar birgðir mat- væla og skotfæra yfir landamær in til S-Vietnam og hafi flutn- ingarnir verið hvað örastir 10. feb. sl., eða 2 dögum eftir að Viet Cong lýsti yfir einhliða vopnahléi. Hafi flutningar Viet Cong þann dag verið fimm sinn um meiri en nokkru sinni áður. f gær og í dag hafi dregið all- mjóg úr þeim, og hefðu lestir vöruflutningabifreiða sézt halda aftur til N-Vietnam. Þá hafa Viet Cong-menn rofið sitt eigið hlé 333 sinnum fram að laugardagskvöldi Soustelle býður sig irom JACQUES Soustelle, fyrrum ráð herra í frönsku stjórninni og nú landflótta, upplýsti í dag að hann muni bjóða sig fram í kosn ingunum til franska þingsins 5. marz n.k., sem fulltrúi Lyon. Soustelle er eftirlýstur af frönsku lögreglunni vegna gruns um að hafa á smum tíma tekið þátt í samsæri gegn frónsku stjórninni. Soustelle studdi De Gaulle á sinum tima, en var and vígur stefnu hans í Alsír. Soustelle kunngerði framboð sitt á blaðamannafundi í París, en þar var yfirlýsing hans les- in af segulbandi, þar eð ski.pun hefur verið gefin um að hand- taka hann, ef hann stígur fæti sínum á franska grund. Hann upplýsti ekki á segulbatidinu hvaða flokk hann muni styðja. Álitið er að Soustelle dvelji nú í Ítalíu eða Sviss. IXXJFRÆÐINGAFÉLAG fslands heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30 í veitingahúsinu Tjarnar- búð. Fundarefni: 1. Hlutverk og þátttaka Lög- fræðingafélags fslands í Banda- lagi háskólamanna. Frummæl- — Á sokkunum Framhald af bls. 32. á Mbl. — heldur fór ég upp á milli klettanna, rétt sunn- an við dalinn. — Var ekki hált í skrið- unni? — Ég var bara á sokkun- um, svo það var ekkert hált. Ég leitaði að skónum, áður en ég laði af stað, en fann þá ekki, og sá heldur ekki hjól- ið. Svo reyndi ég bara að flýta mér heim. — En sástu engan á leið- inni? — Þegar ég kom að fisk- hjöllunum. sá ég einhvern fram á bakkabrúninni, en ég hugsaði bara um að komast heim og fór því beint yfir háhöfðann og hvíldi mig nokkrum sinnum á leiðinni. — En því fórstu ekki inn í eitthvert húsið i Höfða- brekkunni? — Ég ætlaði alltaf heim, en svo kom Inga, kona Arin- bjarnar lögregluþjóns á móti endur prófessor Ármann Snæv- arr, 'háskólarektor og Ólafur W. Stefánsson, deildarstjóri í doms- málaráðuneytinu. 2. Kosning þriggja manna í fulltrúaráð Bandalags háskóla- manna. Ármann Snævarr Ólafur W. Stefánsson Fundur í Lögiræð- ingalélagi íslands mér við sundlaugina og ba» mig inn til sin. En þá var ég hér um bil kominn heim, eins og þú veizt. Svo komu þeir á sjúkrabílnum og fluttu mig hingað. Ég man allt, sem skeði þá og var vakandi á meðan þeir gerðu við fótinn á mér. — Meiddirðu þig mikið I fætinum? — Ég skar mig og þeir vor* svo lengi að ná glerbrotunum burtu, en þeir deyfðu mig einhvern veginn, svo að ég fann ekkert mikið til. Það eru átta eða níu spor i stærsta skurðinum, annars hef ég ekkert séð af sárinu, en ég er ekkert fótbrotinn — bara skorinn. — Þú ert þá ekkert brot- inn? Læknarnir, Gísli og Ingi- mar, halda kannski, að það geti verið einhver sprunga hérna — segir Július litli og bendir á hægra gagnaugað, en hægra augað er svartblátt og sokkið i bólgu — Lækn- arnir ætla bráðum að mynda mig. — Finnurðu ekki til í aug- anu? — Það er nú miklu hetra, en það var fyrst. Það kom alveg eins og slétt kúla út. Hiúkrunarkonurnar bera allt- af í það áburð. og ég get vel séð með því núna. Mér þykir bara betra að hafa ekki mikla birtu. — Máttu setjast upp? — Nei, en ég gæti það vel og ég má ekkert tyggja, svo að ég fæ bara súpur og svo bananamauk og svoleiðis ýmis legt, sem ég ekki þarf að tyggja. En þegar Iæknarnir eru alveg búnir að skoða mig fæ ég að borða allt. — Áttir þú reiðhjólið? — Nei, ég á ekkert reið- h’ól. Ég fékk þetta lánað. Ég fæ kannski hjól, begar ég fer suður, en þá ætla ég nú að fara varlega og ég fer aldrei aftur þarna úteftir. — Jæja vinur, nú lesa amma þín og afi í Reykjavík þetta á morgun í blaðinu. Hverju viltu láta mig skila til þeirra? —.Segðu þeim að mér liði vel og þetta sé allt i lagi og ég komi kannski suður í sum- ar. FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni fimmtudaginn 16. febrúar. — Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Sýndar verða litskugga- myndir frá hálendi og fjörð- um Noregs útsfkýrðar af Hall- grími Jónassyni. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigfúsar Eymunds sonar og ísafoldar. Verð kr. 60,00. GÓLFTIPM WILTOH TCPPADREGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI - Simi 11822. - I.O.G.T. — Stúkan Frón nr. 227 Enginn fundur í kvöld. Næsti fundur verður þriðju- daginn 28. febrúar nk. Æt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.