Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 21
jnumrunDUfir/ir;, FAir/juuAuuiv x*. rJBiDAUAJi iwn. H-w Leikarakvöldvaka FYRSTA kvöldvaka leikara var haldin í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, og var húsfyllir. Um 40 skemmtikraftar komu fram á kvöldvökunni, og kenndi þar margra grasa. — Sungið var og kræfustu hljóðfæraleikaranir í leikara hópnum léku nokkur létt lög. Auk þess fluttu ýmsir þekkt- ir leikarar gamanþætti og parodiur upp á kunn leikrit. Leikarar hafa í hyggju að endurtaka þessa kvöldvöku á næstunni eftir því sem við verður komið, og er ákveðið að næsta verði mánudags- kvöld n.k. Á myndinni hér að ofan sjáum við Kristínu Önnu Þórarinsdóttur syngja með hljómsveit Ólafs Gauks. Aðolfundur ttldunnur TO. ABAiLíFUNDXJIR Skipstjóra- og stýrimannafélaigsins Öldunn- ar var íhaldinn 3. febrúar 1967. Formaður félagsins, Guðmundur H. Oddsson, setti fundinn og minntilst látinna félagsmanna, og heiðruðu fundanmenn minningu þeirra með iþví að rísa úr sæt- um. Konráð Gíslason var kjörinn fundarstjóri. Eftirfarandi tillögur voru sam þykktar samhljóða: 1. >ar sem síldveiðisamningur félagsins ná ekki til skipa nerrta að 500 brúittótonr.um, samíþykk- ir fundurinn að fela stjórn félags ins að leita nú þegar samninga- viðræðna við L.Í.Ú. um samn- inga á sfldveiðiskipum yfir 500 brúttótonn. 2. Samlþykkt var að skora á ftjórn FjF.S.Í. að vinna að því, að endurkosið verði í bygging- arnefnd Sjómannaskólans, fyrir Þ* er fallið hafa frá í nefndinni, »vo að hún geti orðið starfhæf, þar sem telja má að stanfi nefnd arinnar sé enn ekki lokið, með ófullgert skólalhús og ófrágengna skólalóð. 3. Þá var stjórn félagsins falið að láta ganga frá reglugerð um láfeyrissjóð fyrir félagsmenn. 4. Samíþykkt var að skora á Seyðilsfjarðarkaupstað, að hann gangist fyrir því, að nú þegar verði hafizt handa um að koma á stofn Sjómannastofu á Seyðis- firði, sem yrði tilbúin til afnota fyrir sjómenn á næstu sumar- sildveiðum. 5. Þá var og samlþykkt að mæla eindregið með framkomnu frumvarpi hæstv. alþingismanns Sigurðar Bjarnasonar um læknis þjónustu til handa sjómönnum á síldveiðiflotanum, og lögð áherzla á að læknirinn geti iiaf- ið starf strax og sumarsíldveið- ar hefjast næsta vor. Eins og tekið er fram í grein- argerð frumvarpsins, er knýj- andi Iþörf slíkrar þjónustu. Dæmi um slysa- og veikindatil- felli á síldveiðiflotanum, bæði ný og gömul, eru mörg hver óhugnanleg, þar sem eigi hefor verið fyrir hendi eðlileg eða nauðsynleg aðstoð sjúkum eða særðum. Við viljum einnig benda á, að á íslenzka síldveiði- flotanum eru nú um 2500—3000 manns við skyldustörf, þess eðlis að slysaihætta er stöðugt fyrir hendi. Það má einnig telja það fuilvíst, að skipstjórar og skips- hafnir síldveiðiflotans muni ætíð reiðubúnar til að veita alla þá aðstoð, sem þeim er mögu- legt, til þess að tilætlaðux árang ur náisit í þessum efnum. 6. í>á var sfeorað á sjávarút- vegsmálaráðherra, að síldarleit- inni verði tryggð, ekki minna en 3 skip til sfldarleitar, og verði lögð áherzla á að það verði góð skip og vel 'búin, þar sem leitar- svæði þeirra er mjög víðáttu- mikið og oft langt frá landi. Greinargerð: Við yfirlit áætlunargerðar Haf rannsóknarstofnunarinnar fyrir síldarleit og síldarrannsóknir á þessu ári, kemur í ljós, að til að byrja með verður ms. Hafþór að mestu leyti einn við sfldarieit ina, þar sem gert er ráð fyrir, að Ægir verði við hinar árlegu vorrannsóknir fyrir vestan og norðan land í maí og júní. Hið nýja síldarleitarskip mun ekki væntanlegt á miðin fyrr en eftir miðjan júii í fyrsta lagi, og gæti það farið svo, að afhending skipsins dragist eitthvað. Ægir hverfur svo frá síldarleit sinni síðla sumars, þar sem áætlað er að hann fari svo aftur í rann- sóknarleiðangur um 25. ágúst. Þá er einnig áætlað, að ms. Hafþór fari í vélahreinsun um 15. sept- ember, sem mun taka 15—20 daga. Af þessu verður Ijóst, að brýna nauðsyn ber til að athug- að verði nú þegar, hvort ekki sé unnt að fá leigt skip til síldar- leitar fyrir síldveiðiflotann næsta sumar, enda er gert ráð fyrir því í tillögum Hafrannsókn arstofnunarinnar, að þurfa muni leiguskip tfl viðbótar Hafþór og Ægi, en telja má, að ms. Otur og ms. Fanney séu algerlega ó- fullnægjandi tif þeirra nota. 7. Samiþykkt var einnig að mótmæla sölu á nýlegum tog- veiðiskipum úr landi, meðan ekki hefir verið samið um fu'il- komnari og nýrri togveiðiskip í þeirra stað. Á aðalfundi voru samþykktir 2C nýir félagar, en félagssvæðið nær yfir Reykjavík, Austfirði og Breiðafjörð. Stjórn félagsins skipa nú: Guð mundur H. Oddsson, formaður, Ingólfur Stefánsson, varaformað ur. Meðstjórnendur: Guðjón Pét unsson, Hróbjartur Lúthersson, Haraldur Ágústsson, Páll Guð- mundsson og Guðmundur Símon arsson. Starfsmaður félagsins er Sveir ir Guðvarðsson. Hin margeftirspurðu Bónansa spil eru aftur komin í búðirnar. Fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Baugalín, horni Miglubrautar og Lönguhlíðar. Verzlunin Fáfnir, horni Klapparstíg og Grettisgötu. Verzlunin Stapafell, Keflavík. SAMKOMUR K.F.U.K. — A. d. Kristniboðsfundur 1 fevöld kl 20.30. Ingunn Gísladóttir, hjúkrunarkona, og Gísli Arn- kelsson, kristni'boði, sjá um efni fundarinis. Allar konur velfeomnar. Stjórnin. Notuð mótorrafstöð 3ja fasa, 220 volt, 30—50 kílówött óskast til kaups. — Sími 16371 milli kl. 14 og 17. vélsagir verkfœri & járnvörur h.f. © Tryggvagötu 10 - Símar 15815 & 23185 VOLVO144 hefur verið valinn sem bíll ársins af „Spi- egel“ í Hollandi og „Teknikens Várld“ í Svíþjóð fyrir að vera öruggur, sterkbyggð- ur og nýtízkulegur í útliti. -NÝTT ÚTLIT -AUKIN ÞÆGINDI - - MEIRA ÖRYGGI - 1. Tvöfalt hemlakerfi. 2. Stýrisstöng með sérstöku öryggi, þannig að hún fer í sundur við harðan árekst- ur. 3. Fullkomið hita- og loft- ræstikerfi. Hitablástur hreinsar einnig afturrúður. 4. Húrðir opnast 80*. 5. 9,25 m snúnings þvermáL 6. Sérlega þægileg sæti, Framstólar með mörgum Suðurlandsbraiit 16 - Reykjavik - Símnefni: »Volver« - Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.