Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1967. RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA Óðinsgötu 7 — Sími 20255 Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 Viljum ráða vana stúlku nú þegar til starfa í buffeti. Vaktavinna. — Upplýsingar í síma 17758 milli kl. 5 og 7 í dag. XAUST T résmiðjur Iðnaðarmenn Getum útvegað tengibarka við sog á tré- smíðavélar og í loftræstikerfi, stærðir 2—8 tommur. Góðfúslega leitið upplýsinga. anmi eimán h. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Sími 35200 Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. Iðnfyiirtæki til sölu nú þegar af sérstökum ástæðum. Iðnfyrir- tæki þetta er eitt sinnar tegundar hér á landi með framtíðarmöguleika. — Vélar að miklu leyti sjáif- virkar. Tilvalið tækifæri fyrir einn eða tvo menn til að skapa sér sjálfstæðan atyinnurekstur. ■— Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Iðnaður — 8157“. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Brunabótafélags íslands, Fiskimálasjóðs og Framkvæmdabanka íslands verður síldar- og fiskvinnslustöð við Brekkustíg 32—36 í Ytri-Njarðvík með öllum vélum og tækjum, svo og lóðarréttindum, þinglesin eign Áka Jakobssonar seld á nauðungar- uppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. febrúar 1967, kl. 2,30 e.h. — Uppboð þetta var auglýst í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Kristín frá Vola- seli jarðsett HÖFN, Hornafirði, 10. febr. í dag var jarðsungin frá Hafn- arkirkju elzta kona Hafnar- hrepps, Kristín Jónsdóttir frá Volaseli. Kristín var fædd 22 maí 1874 að Efri-Mýri á Síðu. Dóttir Jóns Vigfússonar. Hún fluttist ung að Geirlandi, stund- aði saumanám í Reykjavík, flutt ist til Ameríku og dvaldist þar í 10 ár. Hún giftist Bjarna Sveins- syni frá Þórisdal. Þau fluttu heim til íslands 1912 og hófu búskap í Lóni. Mann sinn missti Kristín 1938 og dvaldist eftir það með fjölskyldu Jóns Eiríkssonar hreppsstjóra í Volaseli og á Höfn. Jarðsett var í Stafafellskirkju- Kairo, 11. febr. TAP. • Stjórn Egyptalands hefur lagt hald á allar eignir Feisals, konungs Saudi-Arabiu, í Egypta landi. Er hér um að ræffa gagn- affgerff vegna þeirrar ráffstöfunar Feisals aff loka egypzkum bönk- um í Saudi Arabíu. Afar ódýr fríinerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundmð falleg mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti um 320 mörk, en 1 auglýsingaskyni aðeins 300,00 islenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien. ódýrar samlokur 12 volta, verð: kr. 83,00. Bifreiðar & Landbúnaðar- vélar hf. Suðurlandsbraut 14. 40% afslátíur af Barbí-fötum Mikiö úrval A&alslræti — Nóatúni — Grensásvegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.