Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 15
MUKUUWBbAtllö, PKltWUÖAUUK 14. FEHKUAK 1967. 15 Ógnursfjóni í Egyptolondi - segir sá, er ílúði þaðan til Jórdaníu Amman, Jórdaníu, 11. febr. AP. RIYAD Kalam Hajjaj, — Egypt- inn, sem nýlega neyddi egypzka flugvél til þess að lenda í Jórdan íu hefur skýrt svo frá, að hann hafi verið tekinn til fanga í Kairo og látinn sæta pyndingum, sökum þess, að hann neitaði að framkvæma fyrirskipanir eg- ypzku leyniþjónustunnar um að sjá um morð á kunnum Araba, ótilgreindum. Stjórn Egypta- lands hafði áður lýst því yfir að maður þessi væri vesæll smá- glæpamaður, sem flúið hefði til þess að forðast að lenda aftur í fangelsi. í gær var útvarpað í Amman 90 mínútna viðtali við Hajjaj, þar sem hann réðst harkalega á Nasser, forseta Egyptalands, sagði að stjórn harts væri ógnar- stjórn og sjálfur lifði Nasser í stöðugum ótta um að verða myrtur eða hrakinn frá völdum. Hajjaj sagði, að fyrrverandi for- ingjar þýzkra nazista og sérfræð ingar frá Sovétríkjunum hefðu með höndum þjálfun hjá egypzku leyniþjónustunni og aðferðirnar væru byggðar á þýzkum og sov- ézkum aðferðum. Hajjaj, sem nú er 41 árs, kvaðst hafa verið flugvélaverkfræðing- ur, áður en hann tók til starfa fyrir leyniþjónustuna. Stjórnin í Kairó kveður hann hafa verið forstöðumann smá sveitingasölu í Kairo. Hafnarfjörður Þorrablót templara verður í Góðtemplarahúsinu laugardaginn 18. febrúar nk. Ýmis skemmtiatriði. Þeir, sem ætla að taka þátt í skemmtuninni láti vita fyrir föstudag. — Upplýsingar og miðar fást hjá Stíg Sæland (sími 50062) og Jóni H. Jónssyni, (sími 51238). Til leigu Verzlunar-, skrifstofu- og eða iðnaðarhúsn'æði ca. 400 ferm. við Laugaveg. Leigist einum eða fleiri aðiljum. Lysthafendur leggi inn tilboð á afgr. Mbl., merkt: „Leiguhúsnæði — 8154“. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 64., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðsins á Borgarholtsbraut 69, þinglýstri eign Búa Steins Jóhannssonar og Guð- bjargar Guðmundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 17. febr. 1967 kl. 14, eftir kröfu BSSRB v/lifeyrissjóðsláns Bæjarsjóðs Kópavogs, Bruna- bótafélags íslands, Sigurðar Sigurðssonar hrl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Húsnæði 2 herb. og eldhús óskast nú þegar. Vinsamlegast hafið samband í símum 41480 og 41481. VERK HF Fataskápar aftur fyrirliggjandi úr eik og teak. Þessir skápar vöktu athygli á Iðnsýningunni 1966. Hentugir í barna- og einsmannsherbergi. Trjástofninn hf Auðbrekku 45. — Sími 35688. ABYRGÐ A HUSG0GNUM Athugið oð merki þetta sé ó húsgögnum sem óbyrgðarskirteini fylgir Kaupið vönduð kúsgögn. , 0 2 542 FRAMLEIÐANDI í :NO. NAMEISTARA- FÉLAGI REYKJAVÍKUR HUSGAGNAMEISTARAFELAG REYKJAVIKUR Lauitj^ð^aklúbbur HeimdaSiar Kvikmyndakvöid Launþegaklúbbur Heimdallar efnir til kvikmyndasýningar þriðjudagskvöld 8,30 í „HIMINBJÖRGUM“, Félagsheimili Heimdallar við Suðurgötu. Sýndar verða góðar myndir um VERZLUN OG IÐNAÐ. Ungir verzlunar- og iðnaðarmenn eru hvattir til að mæta. ÓKEYPIS AÐGANGUR. NEFNDIN. HEFUR FEIMGBÐ EBIMKARÉTT A BBRTBIMGU EFTIR: WILLIAM MANCHESTER BÓKIN SEM JACQULINE KENNEDY BAO UM JU> v»Al SKRIFUÐ UM ATBURÐINN í DALLAS, AÐtjRACANuA OG AFLEIÐINGAR 1. HLUTB BÓKARBIMIMAR KEIMIPJR UT B VflKiJNNB 23, FEBR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.