Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1967. 13 Þeir sem villast í skrif finnskunni hringi í 08 Ankara, Tyrklandi, 10. febr. — AP — TYRKIR búa rið mikið og erfiU skrifstofubákn, sem er arfur fyrri tíma og sígilt efni skopteiknurum og háðfugl- um. Ekki er gott við þetta bákn að ráða eða draga úr því í fljótu bragði, — en nú hefur stjórnin tekið upp ný- lundu, sem búizt er við, að verði tii nokkurs gagns. Hver sá, er kemst að raun um að hann hefur flaekzt í hinu þétta og undarlega neti umsóknareyðublaða (venju- lega a.m.k. í þríriti), ljós- mynda, sem krafizt er, frí- merkja eða annara merkja, með þeim afleiðingum, að honum er dag eftir dag sagt að „koma á morgun“, — get- ur nú hringt i ákveðið núm- er, 08 — og fengið samband við starfsmenn stjórnarinnar sem sérstaklega eru þjálfaðir í því að greiða úr slíkum flækjum og vita upp á hár, hvernig háttar völundarhúsi skrifstofubáknsins og kröfum hverrar stjórnardeildar. — Stjórnin hefur jafnframt lát- ið í ljós þá von, að hún fái hjá landsmönnum uppástung- ur um það, hvernig þeim finnst eiga að draga úr skrif- stofubákninu. Helsinki, 11. febr. NTB. • Ahti Karjalainen, utanríkis- ráðherra Finnlands, er kominn til Moskvu, þar sem hann mun ræða um viðskipta sambönd Finnlands og Sovétrikjanna. Mun hann jafn framt undirrita viðskiptasamning þann, sem frá var gengið, er Kosygin heimsótti Finnland í haust. Kvikntynd um skordýroiíl hlaut 1. verðlaun í Monte Carlo Monte Carlo, 11. febr. NTB. BANDARÍSK kvikmynd um skordýralífið, kölluð „The Hidden World“ hlaut fyrstu verðlaun í samkeppninni um beztu sjón- varpskvikmyndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Monte Carlo. Verðlaun fyrir beztu sjónvarps kvikmyndina fyrir börn hlaut einnig bandarísk kvikmynd „Jólaminningar“ frá ABC (Am- erican Broadcasting Company). Brezka leikkonan. Vivian Pickl- er, hlaut fyrstu verðlaun fyrir leik í BBC-kvikmyndinni „Double Concerto" og franski leikarinn Andre Valmex fyrstu verðlaun fyrir leik í frönsku sjónvarpsmyndinni „La Belle Iðnaðarhúsnæði 50—100 ferm. óskast til leigu, helzt jarð- hæð. — Upplýsingar í síma 17642. Einangrunarg'er Er heimsþckkl fyrir gæði. Verð m jog hagstætt. Stuttur atgreiðslutími. Leitið tilK'ða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER: 2-4-Ö-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2 44 55. BOUSSOIS INSUliATING GLASS IUÁTSTEIIMIM ‘67 HÚSBYGGJENDUR ’67: Sparið timburkaup, tíma, fé og fyrirhöfn og hlaðið húsið úr hinum viðurkennda MÁT- STEINI úr Seyðishólarauðamölinni! — MÁTSTEINN í ca. 120 fermetra íbúðarhús kostar aðeins ca. kr. 30.000,oo ! Spyrjið einhvem hinna mörgu ánægðu, er byggt hafa úr MÁTSTEININUM, og þér sannfærizt! MÁTSTEINNINN verður aftur til afgreiðslu í næstu viku. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Þér fáið MÁTSTEIN INN ásamt flestum öðrum byggingarefnum með okkar hagstæðu greiðsluskilmálum. JÓN LOFTSSON HF Byggingavörudeild. — Hringbraut 121. — Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.