Morgunblaðið - 14.02.1967, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 14.02.1967, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1067. SKRÁ ttm vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 2. flokki 1967 Árbók Fél. áhugamanna um fiskrækt, að koma út 57819 kr. 250.000.00 . 38424 kr. 100.000.00 Þessi nnmer hlutu 10.000 «27 7395 26476 1528 12529 27207 2758 15193 28974 5104 15207 29926 5832 18598 30954 6752 26263 33979 kr. vinning hvert: 37139 42582 51469 37424 42591 55036 38378 43097 62542 39675 47462 39734 47830 41609 48827 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 2217 11384 19845 36211 48137 60523 2321 11540 20079 36595 49428 61475 2740 12139 20201 37072 50379 62792 3623 13116 20523 37533 54011 63431 5781 17686 24244 38449 56564 63653 7293 17719 25464 42502 56610 9177 18118 25535 44491 58266 10422 18421 34372 44883 59046 11112 18996 35435 46812 59160 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hverts •i 822 1349 1878 2486 3532 4549 4851 5534 5937 6356 6876 «5 867 1520 1955 2742 3671 4609 4857 5569 6059 6472 7028 105 1022 1520 1973 2839 3716 4654 4878 5587 6082 6513 7029 928 1044 1530 1991 3072 3876 4665 5002 5643 6116 6524 7104 131 1082 1581 2175 3084 4028 4679 5041 5693 6168 6525 7190 101 1199 1651 2298 3106 4036 4695 5179 5708 6251 6633 7191 404 1240 1652 2403 3161 4137 4714- 5329 5714 6256 6727 7429 860 1270 1744 2420 3294 4181 4731 5425 5730 6276 6844 7515 T73 1302 1778 2421 3304 4333 4740 5533 5778 6300 6857 7644 174 1310 1850 2462 3410 4529 4791 0 Þesst númer hlutu 1500 kr. vinníng hvert: TT87 12670 16850 21816 26738 31908 36668 41502 45342 50545 55472 «0455 7869 12684 16871* 22008 26821 31922 36756 41631 45438 50631 55473 60476 7881 12711 16881 22012 26856 31925 36761 41670 45444 50650 55597 60576 1888 12745 16889 22056 26867 31929 36842 41688 45497 50664 55614 60595 7950 12806 16919 22068 26875 31942 36847 41693 45583 50728 55723 60677 8006 12904 16929 22079 26948 31946 36907 41723 45640 50889 55732 60722 8026 12906 17077 22102 26960 32034 37057 41767 45655 50904 55772 60780 8123 12918 17106 22204 26999 32157 37159 41792 45812 51013 55786 60803 8140 12984 17128 22301 27146 32167 37210 41810 45885 51151 55816 60928 8226 13069 17142 22302 27156 32261 37246 41845 45987 51202 55850 60985 8236 13100 17318 22322 27177 32310 37423 41908 46148 51226 55987 61021 8308 13138 17324 22498 27288 32351 37567 41995 46160 51270 56026 61086 8358 13148 17573 22512 27291 32388 37608 42100 46215 51331 56275 61128 8391 13165 17638 22636 27327 32412 37636 42274 46316 51376 56286 61182 8522 13172 17673 22671 27398 32416 37729 42275 46338 51388 56445 61201 8643 13188 17703 22673 27612 32454 37774 42303 46495 51528 56475 61228 8647 13206 17773 22702 27703 32592 37801 42327 46541 51660 56628 61351 8888 13234 17898 22744 27885 33000 37817 42339 46671 51713 56631 61377 8979 13382 18002 22748 27892 33026 37863 42362 46833 51910 56769 61549 8054 13524 18069 22781 27929 33073 37937 42479 46880 51914 56801 61703 •081 13554 18092 22880 27991 33123 37942 42484 47041 51919 56819 61783 8161 13581 18220 22906 28076 33172 38107 42500 47064 52041 56832 61785’ 8183 13643 18238 22985 28096 33237 38126 42522 47207 52063 56878 61826 •201 13677 18340 23077 28098 33276 38165 42525 47291 52118 57060 61910 8249 13682 18436 23083 28138 33317 38205 42529 47294 52124 57103 61923 8274 13739 18474 23271 28215 33364 38307 42567 47391 52125 57233 61948 8326 13745 18635 23519 28221 33375 38334 42568 47397 52162 57311 61961 8356 13851 18646 23525 28262 33392 38375 42590 47409 52557 57331 62038 8459 13882 18651 23576 28349 33417 38410 42619 47508 52667 67420 62202 8720 13997 18671 23631 28418 33534 38464 42671 47541 52678 57507 62297 8783 14008 18699 23656 28555 33556 38467 42738 47576 52738 57570 62329 8838 14024 18712 23730 28650 33603 38497 42751 47689 52760 57599 62331 8969 14083 18765 23762 28675 33633 38519 42752 47741 52762 57715 62393 10069 14150 18776 23769 28788 33672 38546 42753 47773 52765 57760 62407 »097 14275 18865 23784 28834 33867 38652 42783 47785 52777 57812 62425 »144 14297 19047 23833 28885 33885 38722 42828 47794 52991 57896 62432 »178 14307 19094 24016 28966 34187 38770 42829 47916 52998 57922 62440 »416 14342 19099 24169 28995 34246 38780 42916 47957 53074 57954 62449 »451 , 14372 19199 24257 29021 34340 38852 42919 48089 53086 57988 62482 »467 14390 19200 24305 29139 34359 38919 42934 48106 53170 58023 62556 »486 14641 19300 24426 29300 34381 38943 42958 48221 53203 58101 62563 »543 14663 19320 24508 29448 34390 38964 42960 48305 53268 68158 62618 »608 14678 19457 24538 29452 34450 39116 43025 48357 53291 58172 62713 »728 14690 19535 24732 29472 34467 39146 43151 48371 53327 58210 62875 »782 14713 19573 24741 29480 34486 39255 43233 48424 53329 58325 62903 »928 14718 19607 24900 29541 34665 39261 43260 48501 53411 58343 62961 »956 14836 19650 25006 29586 34724 39309 43377 48531 53455 58463 63104 »971 14856 19668 25036 29686 34744 39412 43428 48640 53562 58603 63122 ttooi 14982 19722 25160 29732 34751 3942« 43439 48711 53716 58666 63192 11152 15018 19753 25167 29810 34802 39447 43661 48761 53817 58765 63196 11180 15177 19952 25230 29934 34966 39574 43705 48762 53853 58810 63205 11413 15315 19968 25236 30002 34970 39608 43708 48791 53875 58925 63354 11462 15363 19974 25243 30164 34982 39651 43744 48882 53999 59011 63436 11506 15415 19982 25317 30174 35018 39652 43872 48925 54026 59067 63471 11509 15564 20016 25328 30190 35031 39707 43922 48944 54170 59105 63525 H539 15574 20037 25570 30342 35151 39765 43976 48949 54214 59201 63563 11595 15590 20047 25571 30397 35412 39798 44034 48981 54229 59233 63791 0626 15639 20111 25639 30453 35499 39901 44054 49054 54240 59234 63842 11631 15649 20141 25730 30596 35547 39982 44177 49050 54253 59411 63912 11650 15676 20480 25796 30647 35593 40015 44205 49075 54310 59426 63928 11671 15755 20544 25807 30664 35705 40036 44231 49169 54336 59433 64082 11767 15777 20566 26019 30750 35764 40101 44371 49222 54337 59493 64101 11806 15853 20664 26100 30773 35913 40346 44564 49229 54370 59671 64108 11835 15984 20768 26130 30838 35928 40376 44578 49281 54499 59706 64211 11893 16102 21047 26267 30899 35958 40552 44711 49334 54559 59770 64219 11966 16119 21049 26268 30909 35995 4055« 44787 49677 54635 59892 64248 12004 16139 21090 26293 30925 36009 40660 44804 49684 54651 59927 64420 12103 16145 21255 26330 31083 36026 40666 44817 49734 54688 59960 64429 12135 16183 21464 26342 31157 36207 40890 44865 49939 54711 60001 64464 12141 16427 21517 26347 31220 36237 40908 4489« 50212 54882 «0034 64639 12212 16495 21656 26619 31300 36487 41020 44911 50228 54960 60107 64660 12233 16515 21658 26694 31337 36552 41161 44941 50324 55229 60277 64721 12306 16616 21738 26702 31521 36585 41269 44950 50399 55349 60289 64810 12399 16701 21754 26710 31621 36602 41341 45027 50440 55387 60331 «4821 12662 16750 21777 26719 3164« 36617 41475 45124 50528 55445 60332 64871 Aittoa vtaptaewú#. h«M 1« «*wu UtU Udntt. mviArrHMRn bJjsjs. HINN 31. janúar sl. hélt Fé- lag áhugamanna um fiskrækt, fund í veitingahúsinu Sigtúni. Mættir voru um 100 manns og gengu 6 nýir félagar í félagið. Telur félagið nú yfir 150 félags- menn. Formaður félagsins Bragi Eiríksson framkv.stj. setti fund- inn og skýrði frá því að starf- semi félagsins væri nú að kom- ast í það horf, sem stefnuskrá þess gerði ráð fyrir. Árbók fé- lagsins væri nú í undirbúningi og kæmi sennilega út í marz n.k- Stjóm félagsins hefði skrif- að fjárveitinganefnd Alþingis, og meðal annars gert tillögu um að fjárveiting í gr. 16, lið 23, yrði hækkuð alverulega, en það er sú fjárveiting, sem landbún- aðarmálaráðherra er ætluð til styrktar þeim, sem ráðast í að bæta fiskvegi eða eru með starf andi fiskrækt og fiskeldi. Fjár- veiting þessi var hækkuð úr kr. 350 þús. I 700 þús., enda á fé- lagið og áhugamál þess trausta forsvarsmenn á Alþingi og í fjárveitinganefnd. Næst á dag- skránni var erindi Aðalsteins Sigurðssonar fiskafræðings, um tilraunir í Englandi, á klaki og eldi skarkola (rauðsprettu) og var erindi hans yfirgripsmikið og fræðilega mjög vel upp byggt. Á eftir erindinu var sýnd kvik- mynd tim sama efni, sem Brian Holt sendiráðsfulltrúi Bretlands hér á landi, lánaði félaginu, og ber að þakka þá miklu velvild, sem hann sýndi félasinu með þessu. Þá var sýnd skemmtileg stangaveiðimynd frá Svíþjóð, sem skýrði sig sjálf. Næst sagði Jón Sveinsson rafvirkjameistari frá uppbyggingu og starfi lax- eldisstöðvarinnar í Lárós á Snæ- fellsnesi, og sýndi nokkrar lit- skugamyndir þaðan. Var erindi hans mjög athyglisvert, og aug- ljóst að seiðavöxtur á slepptum seiðum í Lárósinn er afburðar góður, og miklar vonir tengdar við þetta. Einnig tóku til máls Jakob V. Hafstein og Gísli Júl- íusson. Þökkuðu þeir stjórn fé- lagsins fyrir vel unnin störf, lýstu ánægju sinni með þennan fund og töldu stofnun þessa fé- lags hafa sýnt hve hér væri um mikið þjóðþrifamál að ræða. (Frá Félagi áhugamanna um fiskrækt). 18 luku prófi við Háskóla íslands í LOK haustmisseris luku 18 stúdentar prófum við Háskóla fslands. Embættisprófi í læknisfræði luku þeir Ólafur Mixa og Páll B. Helgason. Embættisprófi í lögfræði lu'ku þeir, Erlingur Bertelsson, Helgi Guðmundsson, Ingimundur Sigfússon, Jóihann J. Ólafsson, Birgir Már Péturs- ur Gizurarson og Þorfinnur Eg- ilsson. Kandídatsprófi 1 viðskipta- fræðum luku Eiður H. Einarsison, Lúðvíg Björn Albertsson, ólafur Karlsson, Sigflús K. Eríingsson og Sbeinar Berg Björnsson. B.A.-prófi luku þeir Eysteinn Björnsson, Gunnar Jónsson og Sigríður P. Erlin-gsdóttir. Hraðbrautir austur og vestur JAFNAN hefur verið vitnað í það, að austur og vestur geti ekki sameinast, en þessi full- yrðing á ekki ávallt við t.d. í vegagerð hér í nágrenni Reykja- víkur. Samgöngur á landi eftir að bílaöld hófst hafa oft verið til- viljunum háðar, og þarf ekki annað en að nefna leiðina aust- ur yfir fjall um Kamba, Krýsu- víkur og Þrengslaleið svo Qg um Mosfellsheiði og sveit. Elzta leiðin um Kamba er nú aftur orðin sú EINA RÉTTA fyrir F. Kjölbro Ílátinn |Var einn helzti |athaínarmaðui |í Færeyjum ÍJOEN Frederik Kjþllbro, ein- hver helzti athafnamaður áj sviði verzlunar og iðnaðar í*j ;:;Klakksvík og Færeyjum öll-j um, lézt fyrir skömmu, tæp-i vegi suður úr Seljadal sunnan Sandfell). Flutningar á sementi frá Akra nesi til uppsveita á t.d. Búrfellsvirkjunar gætu ið um Kjós og Þingvelli og sú fhverjum fimm verkamonnum^ leið styttist að mun ef ekki 4°* sjomonnum i Færeyjum.*. þyrfti að aka fyrir Reynivalla- Xvlð fyrlrt*kl hans og hannY Viál= n c frv • • •>var oft manna a meðal kallað-*; nais o.s.rrv. Konungur Klakksvíkur“. lenti frá Akra X, .fT í t ,'T*‘* á Suðurlandi .Uega attræður að aldn. A tima.f. rar gætu far- tbili störfuðu meira en einn af| S. Ó. Ýur Y »*♦ ♦*. ♦*. ♦*. .♦* X c*****************^******^******"' Alyktanir framkvæmtía stjórafundar SÍS með HRAÐBRAUT. Gamla leiðin um Mosfellsheiði gæti á sama hátt komizt í sviðs- Ijósið bæði sem sumarvegur til Þingvalla og þó sérstaklega, sem áfangi á leið VESTUR og NORÐ UR um Stíflisdal og upp Vind- áshlíð og Seljadal í Hvalfjörð. Fyrstu 20-25 km af hraðbraut- inni austur verður sameiginleg- ur STOFN á BÁÐUM þessum leiðum og mætti telja upp marga kosti við það auk þess sem vegagerðin yrði kostnaðar- minni t.d. umferðaeftirlit á anna tímum og snjóruðning á vetrum o.s.frv. Þungaflutningar að norðan og vestan færu að öllum líkindum um þessa leið allt árið í stað- inn fyrir hina tafsömu leið fyr- ir sunnan Hvalfjörð, sem tepp- ist jafnvel um hásumar sbr sL sumar. Ekki er útilokað að hinir mörgu, sem hafa hagsamuna að gæta um bættar og greiðfærari leiðir frá Reykjavík til Vestur- og Norðurlands leggðu þessu máli lið ef fyrir hendi væru mælingar á vegstæði niður VINDÁSHLÍÐ úr Seljadal (veg- ur var vestur Seljadal yfir Reyni vallaháls en hér er reiknað með MBL. hafa borizt ályktanir fundar framkvæmdastjóra frysti húsa. á vegum SfS, sem haldinn var í Reykjavík 7. og 8. feb. Ályktanir þessar eru þrjár. Fjallar sú fyrsta um verðjöfn- unarsjóð og er hún birt í heild hér á eftir. Önnur fjallar um rekstrarafkomu frystihúsanna og segir þar að tap á rekstri frystihúsanna árin 1966 og 1967 verði um 150 milljónir. Enn- fremur segir að það verðfall, sem þegar er orðið erlendis á frystum fiskafurðum nemi 160- 170 milljónum króna miðað við sama útflutningsmagn af fryst- um fiskafurðum og árið áður og að þær verðlækkanir, sem síðan hafi komið fram og gera megi ráð fyrir að enn eigi eft- ir að verða, hafi verið áætlaðar röskar 100 milljónir. Þriðja og síðasta ályktunin fjallar um endurskipulagningu frystiiðnaðarins og segir þar að hún geti engan vanda leyst en hins vegar vænlegasta leiðin til þess að tryggja frystihúsunum hráefni að endurskipuleggja fisk veiðarnar. „Fundur framkvæmdastjóra frystihúsa á vegum SÍS, haldinn í Reykjavík, 7. febrúar 1967 lýs- ir stuðningi sínum við fram- komna hugmynd ríkisstjómar- innar um verðjöfnunarsjóð fyr* ir fiskiðnaðinn. Fundurinn telur, að hinar miklu verðsveiflur, er átt hafi sér stað á fiskafurðum á síðast- liðnum árum sýni svo ei verði umdeilt, að stórfelldar og skyndi legar verðhækkanir eða verð- lækkanir á erlendum mörk- uðum geti haft mjög trufl- andi áhrif á þróun inn- lendra efnalhagsmála. Því væri æskilegt að stofna verð- jöfnunarsjóð, er hefði það hlut- verk að jafna á milli ára veru- legum hluta slíkra verðbreyt- inga. Þar sem að fundurinn getur að sjálfsögðu ekki tekið endan- lega afstöðu til þessa máls fyrr en fyrir liggur frumvarp að lög um um sjóðstotfnunina samþykk- ir hann að kjósa fulltrúa til þess að ræða við fulltrúa ríkis- stjórnarinnar um tilgang og fyr- irkomulag sliks sjóðs.**

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.