Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1967, n Jerry Desmonde f innst látinn t London, 11, febr. AP. • BREZKI gamanleikarinn, Jerry Desmonde, fannst látinn í ibúð sinni í London á föstudags- kvöld. Hann var 58 ára að aldri og kom fyrst fram í sjónvarpi hjá John Logie árið 193 L NÝTT frá Niðursuðuverksmiðju Borgarfjarðar. Hið eignlega nafn Desmondes Fitjanesti við Keflavikurveg var James Robert Sadler. Hann hóf feril sinn sem leikari í söng- leikjum og í smærri leikhúsum Fitjonesti við Keflavíkurveg Bretlands, en varð frægastur íyrir framkomu sína í sjónvarpi. Hann vann m. a. keppnina m64.000 dala spurningin". Af kvikmyndum, sem hann lék í eru kunnastar „A King in New York“ og „Trouble in Store“ — eg síðasta mynd hans var „The Beauty Jungle". Keflavík, 4. febrúar. NÝLEGA hefur tekið til starfa ný benzín- og olíuafgreiðsla við vegamót Keflavíkurvegar og Flugvallarvegar. Það er Shell á fslandi eða Skeljungur hf., sem rekur þessa stöð og eins og þeirra er vandi er sérlega snyrti lega frá öllu umhverfi gengið. Hringakstur er um stöðina, blómabeð og stéttir íallega lagð 21. vörusýningin í Hann- over 29. apríl til 7. maí ar og með hækkandi sól munu gul og rauð blóm bærast þar í golunni. Fitjanesti er þessi nýja benzín stöð kölluð, því hún er á Fitj- unum. Eigandi hennar er Jó- hannes Snorrason í Ytri Njarð- vík, sem benzín- og olíusölu rek ur þar annarskonar verzlun, með allar algengar kvöldsöluvörur, svo sem tóbak, sælgæti, ölföng og fleira þess háttar. Það ber að fagna því að snyrtileg og vel rekin benzínstöð komi til við- bótar við þær sem fyrir voru. — hsj. BORGARNES Kjötbollur i brúnni sósu Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber hf VÖRUSÝNINGIN í Hannover í Þýzkalandi hefst 29. apríl n.k. Stendur hún í 9 daga og munu 6500 fyrirtæki sýna þar, þar af „Hin leiðin44 til umræðu hjá stúdentum STÚDENTAFÉLAG Háskóla ís- lands efnir til almenns stúdenta- fundar í 1. kennslustofu Háskól- ans miðvikudaginn 15. febrúar og hefst fundurinn klukkan 20,30. Fundarefni er, „Hin leiðin“. Frummælandi er Eysteinn Jóns- son, form. Framsóknarflokksins. Að framsöguræðu lokinni verða almennar umræður. Fundurinn «r fyrir háskólastúdenta einvörð- ungu. um fjórðungur frá öðrum lönd- um en Þýzkalandi. Um 25 lönd taka þátt í vörusýningunni í ár, bæði frá Austur- og Vestur-Ev- rópu. Vörusýningin í Hannover er haldin árlega og er þetta sú 21. í röðinni. Hefur sýningarrými enn verið aukið um nær 2 þús. ferm. frá fyrra ári. Eru 26 sýn- ingarskálar, og stórt opið sýn- ingarsvæði. En sýningunni er skipt niður eftir efni, þannig að stórar deildir eru með vélar, aðrar með raftæki, skrifstofu- vélar, járn og stál, kemisk efni og plast, áhöld, postulín og leir, málmmuni og skrautmuni, silf- ur, úr og skartgripi, eldhúsáhöld o. fL Einnig eru haldnar ráð- stefnur í sambandi við sýning- una. Ferðaskrifstofa ríkisins á íslandi er fulltrúi sýningarinnar á íslandi. heldur framhalds- aðalfund sinn mið vikudaginn 15. febr, kl. 8,30. Dagskrá fundarins: 1. Aðalfundarstörf. 2. Ræða: Pétur Benediktsson, bankastjóri. Sjálfstæbisfélag Garða- og Bessastaðahrepps STÓRKOSTLEGT B0Ð FRA GILLETTE nýtízku rakvél “SLIM TWIST" Gefur yður auðveldasta og þægilegasta rakstur lífs yðar. Rakvélin, sem opnast og lokast melí einu handtaki. Langt mjótt handfang fyrir fulikomið' jafnvægi og auSvelda meiJferð'. Kemur komplett í fallegum kassa. AÐ AUKI handhægt hylki með Gillette Super Silver, sem gefa fleiri rakstra en nokkur önnur blöð, sem þér hafið notað fyrir hina einu fullkomnu rakstra Kostar yöur AÐEINS 74.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.