Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 26
26
MUfttiUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1967.
SENDLINGURINN
[ÍSLENZK.UR TEXTl
METRO GOLDWYN MAYER ano FILMWAYS
wístxr
EUZABETH TAYLOR
RICHARD BURTON
EVA MARIE SAINT
Sýnd kl. 5 og 9.
Fréttamynd vikunnar.
GÆSAPABBI
CAraGRaNT
LesueCAToN
„TrevoR Howaro
ISLENZUR TEXTI
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk úrvals gaman-
mynd í litum. Ein af þeim
allra beztu.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
KMífUWSMfe*
íá«aHu»ws'''.
SlMSf HMP1
(Passport to Hell)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk sakamálamynd í lit-
um og Techniscope. Myndin
er með ensku tali og fjall-
ar um viðureign bandarísku
leyniþjónustunnar. Mynd í stíl
við James Bond myndirnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJORNU
Simi 18936
BÍÓ
Eiginmaður að láni
(Good neigbour Sam)
Sýnd kl. 5 og 9.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún - og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
Örfá skref frá Laugavegi).
Kynning :
Ungur maður í góðri aðstöðu
óskar eftir að kynnast stúlku
á aldrinum 20—35 ára, með
hjónaband fyrir augum. Tilb.
ásamt mynd (þó ekki skil-
yrði) sendist Mbl. fyrir nk.
helgi merkt „Trúnaðarmál —
8877“.
ÍSLENZKUR TEXTI
Kvikmyndagagnrýni Mbl. :
— í heild má segja, að þetta
sé mjög góð gamanmynd, með
þeim beztu, sem ég hef séð
hér í kvikmyndahúsum, að
minnsta kosti um árs skeið.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hair stop
Höfum fengið undrameSalið
Hair stop, sem eyðir hárinu
úr andliti. Það er ekki venju-
legt háreyðingarmeðal en tek
ur við þegar hárin hafa verið
fjarlægð og heftir að lokum
hárvöxtinn.
Vesturgötu 2. Sími 13105.
(Atlh. Erum flutt á horn Aðal-
strætis og Vesturgötu).
HÁKON H. KRISTJÓNSSON
lögfræðingur
Þingholtsstræti 3
Sími 13806 kl. 4,30—6
Óvœnt úrslit
Snan
nmm
ROCKM
fmmcom J
fciCldfSWrtn" TECHNISCOPE*
A PARAMÓUNT
RELEASE
Amerísk litmynd úr villta
vestrinu, tekin og sýnd í
Techniscope.
Aðalhlutverk:
Barry Sullivan
Marilyn Maxwell
Scott Brady
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iTÍll.Tí
ÞJÓDLEIKHÚSID
IK OG ÞÍR SÁIÐ
og
M GAIVILI
Sýning Lindarbæ
fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15—20. Sími 1-1200.
Heitur og kaldur matur.
Pantið tímanlega
fyrir fermingarnar
Sími
35935
JARL JONSSON
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22, Kópavogi.
Sími 15209.
ÍSLENZKUR TEXTI
Kvikmyndin, sem farið hefur
sigurför um allan heim:
Sýnd kl. 5 og 9.
Vegna frumsýningar
á „Rauðu skikkjunni"
fer sýningum
að fækka á
MY FAIR LADY.
Missið ekki af þessari
stórkostlegu kvikmynd.
tg^YKJAyÍKÖRjö
FjalIa-EyvinduE
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning föstudag kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
tangó
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
KU^þUfóStU^Ur
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Bjarni Beinteinsson
lögfræðincur
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI flt VALOIf
EImi 13536
Seiðmögnuð ensík-amerísk
drauga- og galdramynd.
Uon Chaney
Jill Dixon
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BO'R.ÐPANTAA/IR.
í 5/MA 17759
Píanó
Fyrirliggjandi ný, þýzk píanó
og danskar píanettur í
teak-kassa.
Einnig sérstök gerð ætluð
fyrir skóla.
Natuð píanó einnig fyrirliggj-
andi. — Tek notuð hljóð-
færi í skiptum.
F Björnsson
Bergþórugötu 2. Sími 238*89.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gorðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Stórfengleg söngvamynd í litum, tekin og sýnd í
Todd A. O. og 6 rása segulhljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.