Morgunblaðið - 17.02.1967, Side 14

Morgunblaðið - 17.02.1967, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 17. FEBRÚAR 1967. Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Berufjarðar, Djúpavogi, er laust til umsóknar frá miðjum júní nk. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Gunnari Grímssyni, Starfsmannahaldi SÍS eða for- manni félagsins, Elíasi Þórarinssyni, Starmýri, fyrir 10. marz nk. Til sölu er 6—8 manna manna gúmmíbjörgunarbátur. — Atlas dýptarmælir. — Ný Delta dæla IV2 tomma. • Boach dínamór, 32 volt. — Lítill löndunarkrabbi. Einnig 20 ýsunetaslöngur. — Þeir, sem óska nánari upplýsinga sendi nafn og símanúmer til afgr. Mbl., merkt: „Gúmmíbátur — 8884“. LJTIHURÐIR IINIIMIHUROIR GLUGGAR IIMIMRÉTTIIMGAR ÖTIHURÐIR úr teak, oregon pine, furo. stærðir,- 200x80, 200x85, 200x95 KARMAR úr teak, oregon pine, yang, farn. VerS i hurff I karmi me5 járnum frá kr. 5.730^- INNIHUROIR úr teak, eik, gullálmf, furu, oregon pine 0. fl. STUTIUR AFGREIÐSLUFRESTUR. Smlium einnig glugga og hverskonar innréttingar og hushluta. Byggingarvöruverzlun SfS, Hafnarstrstl Byggingarvörur h/í, Laugavegi 178 Jón B. Kristinsson húsasmíðameístari Hringfaraut 92 C, Keflavik Kaupfélag Arnesinga, Selfossl Kf. Arnesinga - TRESMIÐJA Slysavarnardeild kvenna á Húsavík 30 ára Húsavík, 11. febr. 1967 SLYSAVARNADEILD kvenna í Húsavík minntist 30 ára afmælis ins 'sl. þriðjudag 7. þ.m. með fagnaði hér í samkomuhúsinu og minntist þar fyrstu forustu- kvenna og ýmissa afreka og á- fanga á liðnum árum. Af þeim málum, sem deildin Crepesokkar kvenna, litur f jólublátt, verð kr. 30,00 parið. Herrabuxur úr Terlanka efni (hliðstætt Terylene). Vandað efni, vönduð vinna. gott snið. Verð kr. 698 Dodqe Dart '67 DODGE DAKT ’67 er ein glæsilegasta bifreiðin á markaðinum. DODGE DART ’67 er sterkur, traustur og sparneytinn. DODGE DART ’67 er útbúinn fullkomnasta öryggisútbúnaði, sem völ er á. Vandlátir velja sér DODGE DART fyrir vorið. — DODGE DART 4ra og 2ja dyra eru til afgreiðslu strax. — Leitið upplýsinga hjá umboðinu. Chrysler-umboðið Vökull hf Hringbraut 121. — Sími 10600. Glerárgötu 26 — Akureyri — Sími 21344. — Við bjóðum yður nýja gerð af hjónarúmum, sem eru bæði traust og vönduð. Nýj- ung í festingum á göflum. Rúmið hvíl ir á 6 fótum. Einnig er hægt að fá rúmið meo luujurn náttborðum. SKEIFAN t hefur látið til sín taka má t.d. nefna: Deildin hafði frumkvæði fyr- ir því að komið var upp skip- brotsmannaskýli í Naustavík, studdi með fjárframlögum að kaupum björgunarskipsins Al- berts, sá um umferðarfræðslu í barnaskólanum, studdi að kaup- um sjúkrabifreiðar, gaf súrefnis- tæki til sundlaugarinnar svo nokkuð sé nefnt. Á vegum deild- arinnar starfar björgunarsveit, skipuð 19 mönnum og er formað ur hennar Vilhjálmur Pálsson. Deildin á sitt sérstaka félags- merki og fána, sem Jakob V. Hafstein hefur teiknað, prentað og gefið félaginu. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu Lára Árnadóttir Jónsson, formaður, Gertrud Friðriksson, Guðný Pálsdóttir, Auður Aðal- steinsdóttir og Margrét Ásmunds dóttir. En núverandi stjórn skipa: Sigrún Pálsdóttir formaður, Þór- unn Eliasdóttir, Þóra Sigur- mundsdóttir, Guðrún Sigfúsdótt- ir og Sólveig Jónsdóttir. Deildin hefur mikinn áhuga á því, að á Húsavík verði drukknuðum sjómönnum reistur minnisvarði og hefur hún hafið fjársöfnun til þess. Stærsta gjöf- in til þessa er frá Ingibjörgu Jósefsdóttur og börnum hennar til minningar um mann hennar, Kristján St. Jónsson. f tilefni af afmælinu kom er- inreki Slysavarnafélagsins Hann es Þ. Hafstein hingað til Húsa- víkur og leiðbeindi sjómönnum um meðferð gúmbjörgunarbáta og sýndi kvikmyndir. Hannes hefur síðan ferðazt hér um sýsl- una og skipulagt björgunarsveit- ir og haft með þeim æfingar. Fréttaritari. SAMKOMUR Samkomuhúsiff Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Barnastúkan Liðsemd nr. 14 í Garði þakkar vin- semd og virðingu á 7ö ára afmælinu 18. desember síðast- liðinn. Gæzlumenn. SÍDASTA VERK NÓBEL5YERÐLAUHASKÁLDSINS Ernest HEMINGWAY f ÞÝBINGU NÓBELSVERÐLAUNASKÁLDSINS Halldórs LAXNESS Frábærlega skemmfileg bók, sem þér ættuð ekki að sitja yður úr færi a5 eignast áður en það er um seinan. BÓKAPORLAO OOOS BJÖRNSSONAR /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.