Morgunblaðið - 17.02.1967, Page 18
18
MORGÚNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967.
RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA
M-.
Óðinsgötu 7 — Sími 20255
Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5
DÍVAHAR
frá kr. 2.000,-. Svefnbekkir
frá kr. 3.700,-. Svefnsófar 2ja
manna 7.000,-. Allt á verk-
stæðisverði — endið hjá
okkur.
Neodon og DLW gólfteppi
Verð pr. ferm. 298 á Neodon,
Verð pr. ferm. 345 á DLW.
LITAVER, Grensásvegi 22
Símar 30280 og 32262.
Aðalfundur kaupmannasamtaka íslands
1967 verður haldinn að Hótel Sögu, í
Átthagasal, þriðjudaginn 28. febrúar,
og hefst han kl. 10:00 f.h.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Framkvæmdastjórn.
byrjar í dag — föstudag 17. febrúar.
ENSKAR KÁPUR, verð frá kr. 995,—
allar vetrarkápur seldar með 30% afslætti.
DAGKJÓLAR, verð frá kr. 295.—
ULLARKJÓLAR, verð frá kr. 995.—
SÍÐDEGISKJÓLAR, verð frá kr. 795.—
—□—
LAKKKÁPUR, verð frá kr. 995.—
—□—
VATTERAÐIR GREIÐSLUSLOPPAR,
verð frá kr. 495.—
—□—
ENSKIR HATTAR, verð frá kr. 195.—
—□—
ULLARPEYSUR, mjög mikill afsláttur.
—□—
Notið tækifærið — Komið strax.
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
SVEFNBEKKJAIÐJAN
Laufásveg 4.
(Gengið inn sundið).
Sími 13492.
‘ZXÚZíil
Ferðaritvélar
Vandaðar, sterkbyggðar og
léttar Olympia ferðaritvélar,
ómissandi förunautur. —
Olympia til heimilis og skóla-
notkunar.
Útsölustaðir:
ÓLAFUR GÍSLASON & co hf
Ingólfsstræti 1A. Sími 18370.
ADDO VERKSTÆÐIÐ
Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún - og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
örfá skref frá Laugavegi).
Kimfch’s
Tegund 834.
Litir hvítt-svart og skintone.
Stærðir 32—42.
A, B og C skálar.
KJÖRGARÐUR
Myndirnar
heppnuðust
ORBITER III tók fyrstu mynd-
irnar af tunglinu á miðvikudag
og sendi þær til jarðar. Mynd-
irnar voru sýndar síðar í sjón-
varpi og voru vel heppnaðar.
Myndatakan hófst á miðviku-
dagsmorgun, og hófst eftir
merki frá geimrannsóknarstöð-
inni í Woomera í Ástralíu. Önn
ur stöð í Madrid á Spáni tók við
myndunum og sendi þær áfram
til Pasadena í Californíu, en það
an er myndatökunum stjórnað.
Tilgangurinn með þessum
■myndatökuim er að athuga hugs-
anlega lendingarstaði fyrrr
mönnuð geimför á tunglinu. Þeg
ar Orbiter er næst tunglinu, er
hann í 45 kílómetra fjarlægð frá
yfirborði þess. Svo kraftmiklar
eru myndavélarnar að hægt að
að ná mynd af hlut, sem er ekki
nema 39 tommur í þvermál.
Þegar Oribter 'hefur tekið all-
ar sínar 312 myndir, vonaist vís-
indamenn til að hafa skýrar og
greinilegar myndir af 3.200 ki.ó
metra svæði í kring um mið-
baug tunglsins.
Carolyn Somody. 20 dro.
fró Bandarílrjunum segir:
.þegor fílípensar þjóðu- mig.
reyndi ég morgvíileg efnl.
Einungis Clearoiíl fijólpadi
raunverulega
Nr. I f USA því |>að *r raunhœf hjélp — CI*aro*ll
sveltiffílípensana
Þetta vísindalega samsetta efni getur hjólpoð yður ó loma
hótt og það hefur hjólpað mifjónum unglinga i Banda-
ríkjunum og viðar - Þvi það er raunverulega óhrifamikið.™
Hörundilitað: Clearasil hylur bólurnar á meðan
það vlnnur á þelm.
Þar sem Clearosil er hörundslitað leynost fílípensarnlr —
samtimis þvi. sem Clearasil þurrkar þó upp með því oð
fjorlœgja húðfituna, sem noerir þó — sem sogt .sveltir' þó.
1. Fer innf
húðina
ö
2. Deyðir
gerlana
©
.3. „Sveltir"
filípensana
Postulínsveggflfsar
Ensku postulínsflísai-nar komnar aftur.
Stærð: 7J/fexl5 og 15x15 cm. — Gott verð.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24.
^Nýkomið!
DANSKIR
Fótform-kvenskór
ítalskar KVEN-TÖFFLUR
með hælbandi.