Morgunblaðið - 17.02.1967, Síða 20

Morgunblaðið - 17.02.1967, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967. SÆMSK VARA ASEA mótorar Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,17—20 ha. 1400-2800 snún/mín. Fyrirliggjandi. Johan Rönning h.f. umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15. - Sími 10632. Dömur athugið - Kópavogur Hef flutt hárgreiðslustofu mína að Þinghólsbraut 19. Sími 40369 — Ath. breytt símanúmer. Hjördís Bergstað. • • Okukennsla Eingöngu kennt á nýjar Volkswagenbifreiðir. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Upplýsingar í símum 19896, 21772, 35481 og 21139. - ENN UM HINA. Framhald af bls. 19 Manchester segir frú Kenne- dy 'hafa klifrað úr aftursæti for setabiíreiðarinnar — eftir skoí hríðina — til þess að reyna að bjarga manni úr leymþjónust- unni, sem var á leið til að vernda hana. Leyniþjónustumaðurinn, Clinton Hill, sagði Warren- nefndinni: ,Frú Kennedy hafði stokkið upp úr sætinu og var... að teygja sig eftir einihverju, sem kom frá hægra aftur-aurbrecti bifreiðarinnar ... þegar hú.n tók eftir því, að ég var að reyna að klifra upp á bílinn. Hún sneri sér að mér, og ég greip hana og setti hana aftur 1 baksætið. Warren skýrslan sagði: „David Powers bar það, að frú Kennedy hefði að líkind- um fallið aftur af bifreiðinni og beðið bana, ef Mr. Hil'l hetði Kinter’s Tegund 653. Litir hvítt-svart og skintone. Stærðir S - M - L - XL. Ath. Blúnduteygja neðan á skálmum. KJÖRGARÐUR Toyota Crown Tryggið yður Toyota. Japanska bifreiðaleigan hf. Ármúla 7. — Sími 34470. ekki ýtt henni aftur upp í for- setabifreiðina." Frú Kennedy sagði nefnd- inni: „Þið vitið, að seinna voru myndir af mér, þar sem ég klifraði út að aftan. Ég man alls ekki eftir því.“ Nefndin sagði: „Connally fylkisstjóri taldi sig helsærð- an. Hann hrópaði: „Ó, nei, nei, nei. Guð minn, þeir ætla að drepa okkur öll.“ Þá féll fylk isstjórinn saman í bifreiðinni, missti meðvitund og vaknaði ekki fyrr en komið var til sjúkrahússins. Engin opinber skýrsla sýnir, að frú Connally hafi æpt. SJÚKRAHÚSIÐ. Manchester gagnrýnir læknalið og aðbún- að Parkland-sjúkrahússins, en þangað var farið með forset- ann og fylkisstjórann. Höfundur skrifar, að 14 læka ar hafi umkringt beð forset- ans. „Það var of mikið....... Aðeins þriggja lækna var þörf.“ Meðlimir Warren-nefndarinii ar sögðu að læknarnir og að- búnaður í Dallas hefði verið fyrsta flokks. Nefndin komst einnig að því, að læknir Hvíta hússins, George G. Burkley, aðmiráll, kom ekki á vettvang í tæka tíð til að veita aðstoð. Mest af „hinu ónauðsynlega fólki“, sem þyrptist inn í skurð stofuna, samkvæmt lækna- skýnslu Warren-nefndarinnar, voru leyniþjónustumenn og að stoðarmenn Kennedys. Þvær, hreinsar og gefur ferskan háralit Þegar æfi líður ó, fölnar æskuljomi hársins Wellaton gefur hárinu nýjan og ferskan blæ og bvær um leið eins og bezta shnmpoo . Wellaton uppfyllir krófur allra kvenna, því fjolbreytt Itfaval gefur konunni kost á að velja sér fagran og' personulegan hárblæ. HeHdverzlun: HALLDÓR JÓKSSON H. F. Stml 23995 09 12584 Hafnarstræci 18 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Álftamýri 38, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Ingvars Sveinjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sig- urðar Sigurðssonar, hrl., Ragnars Jónssonar, hrl., Veðdeildar Landsbankans, Sparisjóðs vélstjóra, Ein ars Viðar, hrl., Jónasar A. Aðalsteinssonar og Há- kons H. Kristjónssonar, hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 21. febrúar 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Vélsetjari óskast Vanur vélsetjari óskast. — Vaktavinna. — Tilboð, merkt: „Setjari — 8220“ sendist afgr. Mbl. fyrir 21. febrúar nk. Axminster auglýsir Erum með teppi og rerminga á útsölu oð Grensásvegi 8 Axminster

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.