Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967. 23 Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa borizt sjóðsstjórninni fyrir 1, marz nk. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Iðnaðarbankahúsinu, 4. hæð, Skrifstofu Iðnaðarmannafélagsins í Hafn arfirði, Linnetstíg 9, Hafnarfirði og skrif- stofu Iðnaðarmannafélags Suðurnesja, Hafnargötu 26, Keflavík. Stjórn Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna. Nauðungaruppboð Vb. Skutull ÍS 451, eign Harðar Jónssonar o. fl. fsa firði verður eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands seld ur á opinberu uppboði, sem fram fer 1 bæjarfógeta- skrifstofunni á ísafirði mánudaginn 13. marz nk. kl. 13,30. Uppboð þetta var áður auglýst í Lög- birtingablaði nr. 21., 22 og 24 1966. Bæjarfógetinn á ísafirði ,15. íebr. 1967. Jóh. Gunnar Ólafsson. Clœsilegar íbúðir til sölu Mjög skemmtilegar 3ja—6 herbergja íbúð ir eru til sölu í Árbæjarhverfi. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu. — íbúðirnar verða fokheldar fyrir 15. marz nk. — Teikningar til sýnis á skrifstofuni. Vörur ósknst Heildverzlun sem að miklu leyti byggir rekstur sinn á að selja fyrir innlenda framleið- endur óskar eftir fleiri vöru- tegundum til kaups eða í um- boðssölu. Getur annazt dreif- ingu og innheimtu. Allar vörutegundir koma til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt „8221“. PIL8 - JAKKAR SKÍDARUXUR MATERNITY BUXUR KJÖRGARÐUR HIS 0« HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Nauðungaruppboð Húseignin Hafnarstræti 4, Flateyri, eign Rafns A. Péturssonar, forstjóra, Flateyri verður eftir kröfu Harðar Ólafssonar, hrl., Reykjavík, seld á opin- beru uppboði, sem fram fer í sýsluskrifstofúnni á ísafirði mánudaginn 13. marz nk. kl. 13,30. Uppboð þetta var áður auglýst í Lögbirtingablaði nr. 23, 25, og 27 1966. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 15. febr. 1967. Jóh. Gunnar Ólafsson. Ný íbúð til sölu Til sölu er glæsileg, ný íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Álfaskeið í Hafnarfirði. — íbúðin er 1 stór stofa, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, bað, skáli o. fl. — Vandaðar innréttingar. Parkett-gólf i öllum herbergjum. Bílskúrsréttur. Tvennar sval- ir. Ágætt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími 14314. Húsbyggjendur Kaupið miðstöðvarofnana þar sem úr- valið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér valið um 4 tegundir. Helluofninn 30 ára reynsla hérlendis. Eiralofninn úr áli og eir sérstaklega hentugur fyrir hitaveitur. Panelofninn Nýjasta gerð, mjög hagstæð hitagjöf. JA-ofninn Norsk framleiðsla — fáanlegur með fyrirfram innstilltum krana. Stuttur afgreiðslufrestur — Leitið tilboða. h/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI lO — SÍMI 21220 UPPB0Ð Opinbert upp verður haldið á eignum þrota búsbús Stíls hf., trésmíðavélum, verkfær- um og efni, auk skrifstofuáhalda, föstu- daginn 24. febrúar nk. kl. 14 í starfsstöð fé- lagsins að Silfurbergi við Suðurnesjaveg í Garðahreppi (fyrir ofan Hafnarfjörð). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Rafmótorar FYRIRLIGGJANDI. Þrífasa Yt—38 hö. 1450 sn/mín. Þrífasa Yt—16 hö. 2800 sn/mín. Einfasa Ye-lVt hö. 1450 sn/mín. Einfasa ’/á -2 hö. 2800 sn/mín. Gírmótorar lYs—10 hö. Viðurkennd gæði — Hagstætt verð. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.