Morgunblaðið - 17.02.1967, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 17.02.1967, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967. SigWut Pónik og Einar leika og syngja. Dansað í kvöld frá kl. 9—2. Loftskeytaskólinn. Amerísk iðnsýn- ing í Moskvu 25. febrúar verður opnuð í Moskvu sýning, sem nefnist „Industrial design U.S.A.“ Sýn- ingin kynnir hlutverk iðnaðar- BELLA PLASI Kvöldvaka félags íslenzkra leikara verður endurtekin í Þjóðleikhúsinu mánudagskvöld kl. 20. 30 leikarar, 7 óperusöngvarar og hljómsveit Ólafs Gauks skemmta. Aðgöngumiðasala hefst í dag. Þýzki undraefni sem hreinsar öll plastefni á svipstundu. Kaupið eitt glas og sannfær- izt. Fæst í flestum verzlunum. Heildsölubirgðir: Davið $. Jdnsson & Co. ht teiknara, I undirbúningi og framleiðslu iðnaðarvara. Sýning þessi er þáttur f menningarskipt um Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna. Á sýningunni verða 821 hlutur frá 179 amerískum fyrir- tækjum. Sýningin stendur í mánuð í Moskvu og verður síð- an flutt til Leningrad og Kiev. Sýningin nær yfir vítt svið í iðnaðarframleiðslu, „frá litlum hlutum til daglegra nota, til stórra iðnaðarvéla. Meðal þess, sem sýnt er, eru skipa og flug- vélaskrúfur, brunahanar, trakt- orar og skurðgröfur, háspennu- línuturnar, bílar, vörubílar og margt fleira. Þetta er önnur sýningin, sem Bandaríkin halda í Rússlandi, samkvæmt menningarskipta- samningnum 1966-67. Sú fyrri var sýning á handverkfærum, sem haldin var í Kharkov, Rost- ov-við-Don og Yerevan í Armen- íu. Skoðuðu hana alls um 716.000 manns. Áður hafði Upplýsingaþjón- ustu Bandaríkjanna, sem sér um þessar sýningar, haldið fjórar sýningar í Sovétríkjunum og sáu þær alls um fjórir milljónir manna. M iBstöðvarofnar Stálofnar fyrirliggjandi. Stærð 500/150. Hár hitaflutningsstuðull. Góður hitagjafi. — Lágt verð. HÉÐINN Vélaverzlun — Sími 24260. HOT«L fA«A SULNASALUR rnirfln i irunnv Árshdtíð Olfufélagsins ht MÍMISBAR 0PINN FRÁ KL.19 fl J A M E S James Bond vr ian nxnwfi BY J8NN MtLHSKY B O N D £300 Tís" TWE BIDDIMS ON THE SMlP'S BUW MEKT Ctt/ WEKIT OM, I FELT TWEEE WAS SOMETWIMG EAMILIAR ABOUT TLE BlGMAM BETTIMSj Eftir: IAN FLEMING WEATUEB WEALL KMOW TME WSH RBLDT WILL W1N,I ASK TME SEMTLEMAM TD MAME MIS CMOCE. M*SM OK LCW.SIK? Tilboðin varðandi vegalengdina, sem skipið átti að sigla næsta dag bárust og mér fannst stóri maðurinn, sem veðj- aði, koma mér kunnuglega fyrir sjónir. Veðmangarinn til lokaboði stóra mannsms. 500 pund! Þetta er formsatriði: Vegna hins ágæta veðurs vitum við öil að „háa talan“ vinnur. Ég bið heiðursmanninn um að velja sér tölu. Háa eða lága, herra minn? Fólk varð furðu lostið við svar stóra mannsins. Lágu töluna! BRÆÐURNIR KAMPAKATU —-Y- TEIKNARI: JORGEN MOGENSEN Biskupor á fundi í Varsjá Varsjá 15. fehrúar NTB. 60 PÓLITÍSKIR biskupar komu saman til fundar í Varsjá í dag og hlýddu á erindi Agostino Casaroli, sem er sérfræðingur Vatikansins í Rómarborg í mál- efnum A-Evrópu. Fjallaði erind- ið um tillögur Páls páfa um lausn langvarandi deilu kirkju ag ríkis í PóllandL Casaroli er í einkaheimsókn í Póllandi og mun hann m.a. hitta að máli fulltrúa stjórnar- innar í landinu og kanna mögu- leikana á lausn deilunnar. Wysz- ynski kardínáli einn höfuðbar- áttumaður kirkjunnar gegn af- skiptum ríkisins tók þátt í áð- urnefndum fundL Mikil bjart- sýni ríkir í Vatikaninu í sam- bandi við för CasarolL iBtJÐA BYGOJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GA3ÐI AFGREIÐSLU FREST 4.U. SIGURÐUH ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 BÍLAKAUR^. [ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri 1 til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Land-Rover, árg. 1965. Mercedes-Benz 220-S, árg. 1963. Opel Kapitan 1959 og 1960. Volkswagien sendibíll 1963. Kommer sendibílar 1964 og 1965. Zephyr 1955 og 1966. Cortina, árgangur 1964. Opel Reeord 1958 og ’62. Commet 1963. Skoda station, árg. 1966. Taunus 17 m station 1959 og 1963. Willyis jeppi 1965. Anglia, sendibíll 1964. Mercedes-Benz 190, árg. 1960. Cimca Arianne 1963. Bronco (klæddur) 1966. [Tökum góða bíla f umboðssðlu |Höfum rúmgott sýningarsvæði B innanhúss. B UMBOÐIÐ SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.