Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 15. MARZ 19«T. Dæmtíur fyrir fjár- tírátt og veðsetningu I 2ja ára fangdss og 1,2 miBljónir í fébætur ÞRIÐJUDAGINN 14. marz var í sakadómi Reykjavíkur kveðinn upp dómur í máli, sem af ákæru- valdsins hálfu hefir verið höfð- að á hendur Inc;ólfi Jónssyni, skrifstofumanni, Álftamýri 6, hér í .borg, fyrir fjárdrátt og óheim- ila veðsetningu á annars manns eign. Var hann f>*ndinn sekur um ákæruatriðin. í fyrsta lagi taldi dómurinn sönnun vera fram komna fyrir því að ákærði hafi dregið sér kr. 1.048.379,04 af umráðafé fast- eignasölu Sverris Hermannsson- ar og Þorvalds Lúðvíkssonar þegar hann var þar starfsmaður á árinu 1964. I öðru lagi var talið upplýst að ákærði hafi á árunum 1960— 1964 dregið sér samtals um kr. 388.504,18 af fé, sem hann hafði til geymslu eða innheimtu fyrir 6 aðra aðila. 1 þriðja lagi taldi dómurinn sannað að ákærði hafi á árunum banka að handveði fyrir yfir- drætti á reikningsláni sínu í bankanum veðskuldabréf í eigu þriggja einstaklinga samtals að eftirstöðvum kr. 520.833,33. Bréf- in voru síðar leyst úr handveði. Atferli ákærða var talið varða við 247. gr. og 249. gr. almennra hegningarlaga nr. 19, 1940. | Ákærði var dæmdur í tveggja ára fangelsi, en gæzluvarðhalds- vist hans í 2% mánuð var látin koma refsingu hans til frádrátt- ar. I Ennfremur var hann dæmdur til að greiða í fébætur samtals kr. 1.276.234,58. | Loks var ákærða gert að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin saksóknarlaun kr. 35.000,00 og réttargæzlu- og málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Sveins Snorrasonar, hæsta- | réttarlögmanns, kr. 45.000,00. Þórður Björnsson yfirsaka- dómari kvað upp dóm þennan. <wr > 4'* ' 'S III 1963 og 1964 sett í heimildarleysi 1 (Frá sakadómi Reykjavíkur). Siú&enfafélagsfundni nnt heUbrlgðismól . Mynd þessa mætti vafalaust taka víða á landinu um þessar mundir. Ýtur og snjóplógar reyna að ryðja bilum veg gegnum skaflana. Þessa mynd tók ljósmyndari blaðsins Sv. Þorm. á Flóaveginum við afleggjarann I Gaulverjabæjarhreppinn. Sæmileg færð um Suðuriand í gær þrátt fyrir mikinn snjj Reynt verður að opna Holtavörðuheiði í dag, sem var ekki unnt í STÚDENTAFÉLAG ReyVa- J heilbrigð**"iá1. Frummæl- víknr og Stú',eT>tafélag Há- skóiar's pfria til p’menns um- ræ*"'""4 í>T* p ^r. kvöM kk 20 30 í SMwni um Suðurnes ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélag- anna á Suðurnesjum verður haldin laugardaginn 18. marz kl. 20,30 í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík. Til skemmtunar verð- ur einsöngur, Guðrún Á. Símon- ar og Magnús Jónsson, Ómar Ragnarsson flytur gamanvísur og hljómsveit Ponik og Einar leika fyrir dansi. Aðgöngumiðar verða seldir í hinum ýmsu byggðalögum. enHnr ve"ða Árni B'örnsson, læknir, Ásmundur Bre^kan, læk«;r og J'>b!»T>n Hí'fstein, heilbrigðismálaráðherra. Að framc"'Turæðum lokn- um verða frjálsar umræður o«r er Stlum heimill aðgangur að fundinum. ÞUNG færð var á þjóðvegum 1 um allt land í gærmorgun, vegna mikillar snjókomu, en þegar líða tók á daginn hætti að sni^a víð- ast hér sunnsnbrH?. Var há komin sæmileg færð fyrir alla b’la um Þren»"i’n allt austur að Vik í M”rdal. Eínnig var sæmi- I !'»«? færð um uopsveitir Arn°s- ! sýslu. en um Grímsnesið var að- , eins Jært st'irum b’him. Á hinn I bóginn var ófært niður að Eyr- j gœr arbakka, en þar stóð til að reyna opna ve«inn í gær. Aðrir v-'gir í Flóanum voru einnig lokaðir í gær. Ágæt f=“"ð var í «ær unp í Borgarfiörð, og um Snæf°H,=nes var fæ"t stmum bílum. Þ^ear veðrið batnaði var einnig ráð- izt í að onna veginn í DaH yfir Bröttubrekku, en á h'-nn bóginn var hætt við fyrirhugaðan mokst- ur Holtavörðuheiði vegna mikill- ar snjókomu. f morgun var 5- formað að reyna að ryðja veg- inn, ef mögulegt væri. Mikill snjór er einnig á Vestfjörðum, og víðast hvar ófærð hin mesta. i Mikill snjór er á öllu Norður- land, en þó var v'ða fært innan sveita, bæði í Húnavatnssýslu og Skagafirði. Á hinn bóginn er ekki fært þaðan til Akurevrar, því fiallvegir á l°iðinni, Vatns- skarð og Öxnadalsheiíii. lokuðu leiðinni. Eins er mikill snjór ! , Eyfjarðarsýslu og Þingeyiarsvsl- um, svo og á öllum Austfjörðum, , og getur varla talizt að þar sé ■ um nokkra færð að ræða. Cuðlaugur Gíslason o.fl. leggja til athugun á: Endurnýjun smærri vélbáta Uppeldi nú- tímn æsliu Fyrirlestur í háskólamim PRÓFESSOR Torsten Lund frá Kaliforníuháskóla flytur fyrir- lestur í boði Háskóla Islands föstudaginn 17. marz nk. kl. 5.30 e.h. í 1. kennslustofu háskólans. Fyrirlesturinn, sem verður fluttur á ensku, fjallar um upp- eldi nútíma æsku. Öllum er heimill aðgangur. og bæltum reksljai'grumSveHi íyrir þá GUÐLAUGUR Gíslason,1 Sverrir Júlíusson og Birgir Finnsson, hafa lagt fram á Aiþingi þingsályktunartillögu um athugun á sérstökum ráð- stöfunum til endurnýjunar smærri vélbáta og bættum rekstrargrundvelli fyrir þá. 1 Tillagan er þess efnis, að ríkisstjórnin láti fara fram í samráði við Fiskveiðasjóð ís- lands, bátadeild LÍÚ, heild- arsamtök sjómanna, Hafrann sóknarstofnunina og Fiskifé- SKÖRP vindaskil voru í gær við suðurströnd landsins. — Sunnan þeirra voru SV 10 vindstig og 7 stiga hiti á Lag- arfossi, en norðan lands voru sums staðar NA 10 vindstig og snjókoma. Reykjavík var á mörkunum, og var þar nærri lo<m og hiti við frost- mark. Létti þar til upp úr kl. 2. lag íslands, athugun á aukn- um fyrirgreiðslum í sam- bandi við endurnýjun vél- bátaflotans allt að 120 rúm- lestir að stærð. Þá er lagt til að athugun fari fram á veg- u msömu aðila á því, með hvaða hætti og við hvaða veiðar þessir bátar verði bezt nýttir, sérstaklega utan vetr- arvertíðar. í greinargerð segja flutn- ingsmenn: Tillaga sú, sem hér er flutt, er tvíþætt, annars vegar um at- hugun á sérstökum ráðstöfunum til endurnýjunar smærri vélbáta og hins vegar um athugun á bættum rekstrargrundvelli fyrir þá. f sambandi við hið fyrra atriði má á það benda, að óvefengjan- ! lega liggur fyrir, að bátum af stærðinni 20—120 tonn hefur fækkað verulega hin síðari ár. Kom þetta greinilega fram í skýrslu skipaskoðunarstjóra nú fyrir nokkru og einnig í grein formanns L.f.Ú. í 3. tölublaði Ægis þetta ár, en þar segir svo: „Þróunin undanfarin ár hefur verið á þá leið, að eldri bátarn- ir af stærðinni 20—120 rúml. hafa verið að heltast úr lestinni og á undanförnum 5 árum hefur fjöldi þeirra, sem strikaðir hafa ver’ð út af rkinaskrá, verið sem hér segir: Samtals 101 bátur, 5465 rúmlestir. Endurnýjun á þessari bátastærð hefur verið á þessu 5 ára tímabili 22 bátar, 1624 rúmlestir.“ Þetta segir sína sögu, og er því miður ástæða til að óttast, að þessi þiróun haldi áfram, ef ekkert verður að gert, og hlýtur það að stofna fiskvinnslunni í landinu í beina hættu, þar sem vitað er, að einmitt bátar af þess- ari stærð afla verulegs hluta af því hráefni, sem vinnslustöðv- arna.r víðs vegar um land fá til úrvinnslu. Ef litið er í Sjómannaalman- akið fyrir þetta ár, kemur í ljós, að aldur vélbáta af umræddri stærð er sem hér segir: 4 ára og yngri ... ... 16 bátar 5 — 10 ára ... 67 — 11 — 15 ára ... 83 — 16 — 20 ára ... 16 — 21 — 25 ára ... 101 — 26 ára og eldri ... ... 80 bátar Samtals eru þetta 363 bátar af stærðinni 20—120 rúmlestir og sést af þessu, að um helmingur fiskibáta af umræddri stærð er orðinn 20 ára og eldri. Elzti bát- urinn á skipaskrá um sl. áramót var frá 1878, en umbyggður 1942, en hann hefur nú á þessu ári verið tekinn úr umferð. Sýnir þetta, að full ástæða er til að óttast, að sú þróun, sem verið hefur, h!'1'H 5from, að tala þeirra báta, sem falla burt af skipaskrá, verði mun hærrl en tala þeirra nýrra báta, sem við bætast. Á skipaskrá bættist aðeins 1 nýr bátur af þessari stærð árið 1966, 2 bátar árið 1965, 4 árið 1964 og 9 árið 1963. Virðist aí þessu mega ráða, að nær alger stöðnun sé komin í byggingu fiskibáta af umræddri stærð, þ.e. 20—120 rúmlestir. Hljóta allir að vera sammála um, að þessa ó- heillaþróun verði með einhverj- um ráðum að stöðva, og er það annars vegar tilgangurinn með þessari tillögu, að ríkisstjórnin láti þá aðila, sem bezta þekk- ingu hafa á þessum málum, at- huga, hvaða leiðir helzt koma til greina til úrbóta. Meðal ann- ars telja flm. þessarar þáltill. athugandi, hvort ekki væri eðli- legt, að stjórn fiskveiðasjóðs yrði veitt heimild til þess að veita aukalán út á 2. veðrétt nýrra báta af þessari stærð, þannig að heildarlán út á þá mættu vera allt að 90% af matsverði eða byggingarkostnaði þeirra, einnig hvort ekki væri tiltækilegt, að slík aukalán yrðu afborgana- eða vaxtalaus einhvem tiltekinn tíma, t.d. 5 ár. Fleiri leiðir koma að sjálfsögðu til athugunar, og má ef til vill styðjast við for- dæmi annarra fiskveiðiþjóða, sem talið hafa nauðsynlegt að gera sérstakar ráðstafanir í sam- bandi við endurnýjun þeirra báta, sem bolfiskveiðar stunda. Um síðara atriði tillögunar, bættan ret'trargrundvöll fyrir Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.