Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1967,
27
SÆJARBíö^
Sími 50184
Morðið
í tízkuhúsinu
— spennandi litkvikmynd.
Anita Björk
Nils Hallberg
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
ÍIILMAR FOSS
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstr. 11. Simi 14824.
Braggar til solu
Seljast niðurrifnir. Á sama
stað 180 fenm. parketgólf, 3ja
ára gamalt og stórt miðstöðv-
arkerfi. Uppl. í sima 19431 og
á staðnum, Skátaheimilinu.
Ólafur Guðlaugsson.
KÓPAVOGSBÍÖ
Simi 41985
24 tímar í Beirut
(24 hours to kill)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð ,ný ensk-amerísk saka-
málamynd í litum og Techni-
scope. Myndin fjallar um
ævintýri flugáhafnar í Beirut
Lex Barker
Mickey Rooney
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Slmi 60249.
Skot í myrkri
Snilldarvel gerð, ný, amerísk
gamanmynd í sérflokki, í lit-
um og Panavision,
ISLENZKUR TEXTI
Peter Sellers
Elke Sommer
Sýnd kl. 6.45 og 9.
FÍLAGSlfF
Skiðafólk — skiðafólk
í>eir, sem hafa hug á því
að dveljast í skíðaskála fé-
lagsins um páskana eru beðn-
ir að innrita sig í KR-heimil-
inu miðvikudaginn 15/3 kL
21—23.
Skíðadeild KR.
GÚSTAF A. SVEINSSON
haestaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 1U7L
SPILAKVÖLD
Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður í kvöld, miðvikudag-
inn 15. marz kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Kaffiveitingar, góð kvöldverðlaun.
NEFNDIN.
Lúdó sextelt og Stefún
Orlofsdvöl í
• •
Olfusborgum
frá og með 16. marz 1967 verður tekið á
móti pöntunum frá félagsmönnum sem á
þessu ári óska að taka á leigu orlofshús
félagsins í Ölfusborgum. Húsin eru leigð
með öllum útbúnaði. Dvalartími er ein
vika. Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu Dagsbrúnar, ásamt skrá yfir
dvalartímabilin. Fram til mánudagsins
20. marz ganga þeir fyrir sem ekki dvöldu
í orlofsbúðunum á síðastliðnu sumri.
Stjórn Dagsbrúnar.
Svefnbekklr
svefnsófar, dívanar, engin verzlunarálagning, allt
á verkstæðisverði.
Svefnbekkjaiðjan
Laufásveg 4, (gengið inn sundið), sími 13492.
Ráðskona - veiðihús
Ráðskona óskast til að veita forstöðu matreiðslu
fyrir veiðimenn í nýbyggðu húsi. Gott kaup. Lyst-
hafendur leggi nöfn sín á afgr. blaðsins, merkt:
„Ráðskona — veiðihús 8854“
Framtíðin auglýsir
Ullarnærfatnaður
Þykkir ullarsokkar.
Peysur í úrvali.
Hjálmhúfur úr gæruskinni.
Póstsendum.
Ullarvöruverzlunin Framtiðin
Laugaveg 45. — Sími 13061.
HLJÓMLEIKAR
MÁLVERKASÝNING í
LISTAMANNASKÁLANUM
OPIN DAGLEGA KL. 2—10.
Hljómleikar í Austurbæjarbíó (miðivkudag kl. 7.00 og 11.15.
Sjáið og heyrið SVEN-INGVARS leika og syngja Elsku Stína, Segðu ekki
nei og fleiri vinsæl lög.
Einnig koma fram hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi og
Birni R. og hljómsveitin Óðmenn.
Aogöngumiðasala í Bókabúðum Lárusar Blöndal, Vesturveri og Skólavörðu-
sttg og Austurbæjarbíó.
Missið ekki af vinsælusfu hljómsveit Norðurlanda