Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 5
jnuovjonuLJMJlD, MIWVUVUUAUUK 10. MABZ 1967. 5 VETURINN hefur verið harður, það hefur snjóað mikið og verið frost. Þetta hefur verið einn harðasti veturinn, sem um getur um árabil. í febrúar tók að hlýna f veðri, karlar tóku að klæðast ljósum fötum og konur að spíg- spora um á hælaháum skóm (þó sá klæðnaður sé ekki dæmigerður fyrir hlýtt veður hér á íslandi, því konur virðast ófúsar til að ganga á öðrum Þýzku flugfreyjurnar hjá Loftleiðum fóru í sundlaugina í gær og voru hvergi smeykar, þó svo að skaflarnir væru á börmum laugarinnar. I snjó og sundi þvf stærri krak-karnir geri ekki annað en reyna að eyði- leggja það. — Þeir henda svo mörgum snjóboltum hingað. Og þessi sami strákur kallar hárri röddu: — Bara þeir sem eiga í virkinu mega vera með á myndinni. Við spyrj- um hann, hverjir eigi í virk- inu og hverjir ekki. eru ekki fleiri. sem mæta I kennsluna. — Nei, nei, það er ekki það. Þeir eru bara með kvef hinir, lögin er heit. — Kennið þið, hvernig sem viðrar? — Nei, ekki ef frostið nær 10 stigum, og í roki ekki et það nær 8 stigum. Vatnið er alltaf jafniheitt 28 stig, nema í roki, þá kólnar það, eins og gefur að skilja. Allt í einu rekum við aug- Margrét litla var að moka stéttina fyrir mömmu sína. skóm). Fyrrl hluti marz- mánaðar var einnig með hlýrra móti, þar til allt í einu núna fyrir stuttu að tók að hvessa og snjóa. Og svo var komið að í gær voru skaflar á götunum er fólk lagði til vinnu sinnar klukkan 9 árdegis. Þegar blaðamaður við Mbl. og Ijósmyndari óku um bæinn í gærdag, voru göturnar hálar og snjórinn hékk á trjánum, því það var ekkert frost. Við ókum eftir Sólvallagötu og í húsagarði einum þar rákum við augun í lítið snjóihús. Við skruppum inn i garðinn, feng um að mynda börnin hjá hús- inu sínu. Krakkarnir sögðust heita Ingólfur, Einar og Rósa, sem var yngst. Þau höfðu byrjað á húsinu strax um morguninn og voru mjög hreykin af því. Við spurð- um hvað húsið væri stórt. Ing ólfur, sem bersýndlega var barnanna elztur, sagði það vera tvö herbergi og eldhús. Herbergin væru fyrir karl- mennina, en stelpan átti að fá að vera í eldhúsinu. Við sáum líka í þessum sama húsa garði einn snjókarl. sem börn in höfðu búið tiL Þau sögðu að hann héti Guðmundur Guð- mundsson, af því það væri svo fallegt nafn. (Hvernig skyldi standa á því að bless- uðum börnunum finnst það). Fyrir utan húsið beint á móti er þriggja ára gömul telpa, sem segist heita Mar- grét, að moka stéttina fyrir mömmu sína. Við spyrjum hana, hvort ekki sé erfitt að moka með þessari litlu skóflu. En hún segist vel geta tekið þetta (snjóinn) af. Ef Mar- grét hefði verið eldri, hefði hún sjálfsagt móðgast yfir spurningu okkar. Við ökum fram hjá Mela- skólanum og sjáum hvar skólabörnin eru að „byggja“ virki í skólaportinu. Við göng um að virkinu, sem er svo hátt, að það nær okkur upp að öxlum. Snjóboltum er kast að að virkinu og frá því, og ljósmyndarinn biður börnin um að vera róleg smástund. rétt á meðan hann „smellir af“. Snaggaralegur strákur inni í virkinu, segir ösku- vondur og bitur, að það sé ekki hægt að mynda virkið, Myndin er tekin við Sólvallagötuna í gær. Á myndinni sést greinilega hvernig snjórinn hékk á trjánum þennan fallega vetrardag (Ljósm. Ól. K. Mag.). — Það eru bara 8 og 9 ára krakkarnir, sem eiga það. Við byggðum það í morgun, en nú eru eldri krakkarnir að reyna að eyðileggja það. Einn strákur úr eldri hópn- um kallar þá yfir allan hóp- inn, sennilega í afsökunar- skyni fyrir sig og félaga sína. — Við héldum að virkið væri byggt til að vera í snjó- un í þrjár ungar stúlkur, sem ekki virðast vera smeykar við snjóinn. Þær eru Flug- feyjur hjá Loftleiðum, ætt- aðar frá Múnchen, Luxem- burg og Stuttgard. Þær segj- ast oft áður hafa synt í Sund- laug Vesturbæjar, vatnið sé þar ætið hlýtt, þó kalt sé í veðri. — Sund er gott fyrir heils- Ingólfur, Einar og Rósa fyrir framan snjóhúsið sitt. kasti en ekki til að bráðna. Við komum í Sundlaug Vesfcurbæjar. Það eru alltaf einihverjir, sem synda hvernig svo sem viðrar. Valborg sund kennari er að kenna nokkr- um drengjum sund. Drengirn- ir eru ekki nema þrír, og við •pyrjum því Valborgu, hvort það sé út af veðrinu að það una og línurnar, sögðu þær og hafa án efa rétt fyrir sér. Reykvíkingar ættu að taka þessar stúlkur sér til fyrir- myndar meira en gert er. í Reykjavík eru þrjár sund- laugar og sú fjórða senn full- gerð. En í þessum laugum er ekki eins oft og skyldi fjöl- menni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.