Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 15..MARZ 1967. MIÐVIKUDAGUR mmmm TsOO Miorgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tóníeikar — 8:2W) Fréttir — Tón- leikar — 8:5ö Útdráttur úr for- ustugreinuim dalgblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Húsmeeðra- þáttur: Halldóra Eggertsdóttir námsstjóri talar um hollar matar venjur. — Tilkynningar — Tón- leikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:26 Frétth* og veðurfregnir — Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar 10:15 14:40 13:00 16:00 17:00 17:20 12:40 16:00 16:55 19:00 16:20 10:30 19:35 19:50 60:20 Við, sem hehna sitjum Briet Héðinsdóttir les söguna #^A.liþýðuheimilið“ eftir Guðrúnu Jacobsen (2). Miðdegisútvarp Fréttir — tiikynningar — Létt lög: Mats Olsson, The Shadows, George Hudson og Winifred Atwell skemmta með hljóðfæra- leik og söng. Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Íslenzík lög og klassísk tónlist: Sigurður Ólafsson syngur þrjú lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guilet sextettinn leikur Sextett í D-dúr op. 1'10 eftir Mendels- sohn. Giovanni Dell’Agnola leik ur á píanó ^Næturljióð** eftir Respighi og „Tunglsljós*4 eftir Debussy. Fréttir. Framiburðarkennsla f spænsku og esperanto. I>ing!fréttir Söngur og sögur Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðbmrundsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlustendurna. Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). Dagskrá kvöidsins og veður- íregnir. Fréttir Tilkynningar. Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tækni og vísindi Halldór Þormar dr. phil. flytur erindi. Sónata nr. 2 1 e-moll fyrir fiðlu og píanó op. 24 eftir Emil sjögr- en. Leo Berlin og Lars Sellergren lerka. Framhaldsleikritið ,3kytturnar*' Marcel Sicard samdi upp úr sögu Alexanders Dumas. Flosi Ólafs son bjó til útvarpsflutnings og er leikstjóri. Leikendur í 8. þætti Arnar Jónsson. Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gísla son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Valdemar Helgason og Gunnar Eyjólfsson. 15. MARZ 21KK> Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passíusálma (43). 21:40 Einsöngur: Peter Alexander syngur óperettu lög. 22:00 Úr ævisögu I>órðar Sveinbjarnar sonar Gils Guðmundsson alþingis maður les (2). 22:20 Harmonikuþáttur Pétur Jónsson kynnir. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Nútímatónlist NCRV-söngsveitin f Hilvensum syngur þrjú kórverk. Söngstjóri: Marinus Voorberg. a. .,De Profundis“ eftir Schön- berg. b. ..Stabat Mater" eftir Pender- ecki. c. „Cina Reohants" eftir Messi- aen. 23:25 Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. marx 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7Æ6 Bæn — 8.*00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 8:56 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Frétttr og veðurfregnir — Tilkynningar, 13:15 Á frívaktinni Eydis Eyiþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les síðari hluta „JBaugabrota", sögu frá Kaup mannahöfn eftir Helgu Þ. Smára 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — tilkynningar —- Létt lög: Jean Bayless, Constance Shac- klock ojQ. syngja lög úr söng- leiknum „The Sound ocf Music“ eftir Rodigers. Bert Kampfert og hljómeveit hans leika lagasyrpu. Yves Montand syngur þrjú frönsk lög. Tommy Garrett og glítarhljómsveit hans leika suð- ræn lög. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klasáísk tóníist: ' Alþýðukórinn syngur lag eftir , Sigursvein D. Kristinsson og þrjú þjóðlög: dr. HaUgrímur Helga- son stj. Suisse-Rómande hljómsveitin leikur óperuforleiki eftir Gllnka og Mússorgský; Emest Ansermet stjórnar. Fílharmoníusveitin í Vín leikur „Caþriccio Espagnöl" eftir Rimsky-Korsakoff og svítu eftir Prokiofjeff; Victor Silvestri stj. 17:00 Fréttir. Framiburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17:20 Þingfréttir Tónleikar. 17:40 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjómar tímanum. 18:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:56 Dagiskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:36 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend má- efni. 20:06 Níunda Schumanns-kynning út- varpsins Ruth Lille Magnússon söngkona og Guðrún Kristinsdóttir píanó- Jeikari flyja lagaflo>kkinn „Frau enliebe und Leben* op. 42. 20:30 Útvarpsagan: „Mannamunur* eft ir Jón Mýrdal Séra Sveinn Vik- ingur les (2). 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passáusálma (44). 21:36 Kvintett í Bídúr fyrir blásturs- hljóðfæri op. 56 nr. 1 eftir Franz Danzi. BLásaraikvintettinn í New York leikur. 21:50 ListaspjaR á góu Haraldur Ólafsson stjórnar þætt inum. 22:30 Sónata fyrir selló og píanó op. 40 eftir Sjostakovitsj. Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika. 22:56 Fréttir i stuttu máli. Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23:36 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 20:00 Fréttir 20:30 Steinaldarmennirnir Teiknimiynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20:56 Ferð til Patagóníu Frásögn af ferð frá Buenos Air- es til syðsta hluta Suður-Amer- íku, sem heitir þessu nafni. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Vaktavinna. Upplýsing- ar í síma 21837, kl. 3—7 í dag. ísborg Austurstræti 12. ATLÁS Kæliskápar — Frystiskápar —■ Frystikistur 15. MARZ Helzta viðfangsefni leiðangurs manna var að rannsaka ýmsa dýrasjúkdónva á þessari breidd- argráðu, en óvænt kynntust þeir ýmsum hliðum mannlífs á þess um slóðum, og skýrir myndin frá því. Þýðinguna gerði Anton Kristjáns •on. Þulur er Eiður Guðnason. 21:25 Einleikur í Sjónvarpssal. Rögnvaldur Sigurjónsson. pía- nóleikari, leikur verk eftir Ohopin og Liszt og flytur Jafn- framt skýringar. 21:55 Að hrökkva eða stökkva. („Exit from a Palane in Flight") Bandarísk kvikmynd. gerð eftir flamnefndri sögu Rod Serling. í aðalhlutverkum: Hugh O’Brien og Lloyd Bridges. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir 22:45 Jazz Kvintett Curtis Anny og Paul Bryant leikur. 23:10 Dagskrárlok. 14 GERÐIR- STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI • ATLAS kæli- og frystitækin eru glæsileg Otlits, stílhrein og sigild. • ATLAS býður fullkomnustu tækni, svo sem nýja einangrun, þynnri en betri, sem veitir aukið geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full- nýtir rýmið með markvissri, vandaðri innréttingu, og hefur m.a. lausar, færanlegar draghillur og flöskustoðir, sem einnig auðveldar hreinsun. • ATLAS kæliskóparnir hafa nýtt, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með nýrri gerð af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill- ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kæli- og frystiskópa með sér hurð og kuldastillingu fyrir hvom hfuta, olsjólfvirka þíðingu og raka blásturskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og möguleika á fótopnun. • ATLAS skápamir hafa allir færanlega hurö fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mál og inn- byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, listum og loft- ristum. • ATLAS býður 5 ára ábyrgð á kerfi og trausta þjónustu. • ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð. KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR SAMBYGGÐIR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR meö og ón vín- og tóbaksskáps. Yol um YÍðarteflundir. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... FÖNIX SfMI' 24 420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK Kona óskast til ræstinga, unnið 20 kvöld í mánuði. Hressingarskálinn Austurstræti 20. 4-20-30 Klæðum allar gerðir bifreiða, einnig yfirbyggingar og réttingar. BÍLAYFIRBYGGINGAR S.F. Auðbrekku 49, Kópavogi, sími 42030. Athugið breytt símanúmer. VE B.Z ILXJITI ZT GRETTISGATA 32 FYRIR PÁSKANA nýjar sendingar: BARNADRAGTIR, sem þola þvott. BARNAK J ÓLAR. BARNAKÁPUR. HVÍTIR BARNAHANZKÁR. HVÍTAR BLÚNDU-SOKKABUXUR. Umræðufundur Heimdallar Bjarni Lúðvíksson. Fimmtudaginn 16. man efnir Heimdallur til um- ræðufundar um hægri handar akstur á íslandi. Framsögumenn verða Bjarni Lúðvíksson, stud. jur., Pétur Sveinbjarn- arson, umferðafulítrúi. Umræðufundurinn hefst kl. 20.30 og fer fram í Himinbjörgum, Félags- heimili Heimdallar við Suðurgötu. Fundarstjóri verður Jón Stefán Rafns son, menntaskólanemi. Stjórtain. Pétur Sveinbjarnarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.