Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1«. MARZ 1907. Au&ur Auðuns um námslánafrv.: Rétt stefnt í lánamálum tslenzkra námsmanna AUÐUR Auðuns (S) hafði framsögu fyrir áliti mennta- málanefndar Efri deildar um trr. ríkisstjórnarinnar um námslán og námsstyrki í Efri deild í gær. Rakti hún meginefni frv. «g helztu breytingar, sem það boðar frá núgildandi lögum. Auður Auðuns sagði að hér Veeri tvímælalaust um að meða skref til bóta í lánamál- nm íslenzkra námsmanna. Hér fara á eftir kaflar úr meðu Auðar Auðuns en auk hennar tók til máls við um- meðuna Gils Guðmundsson (K) og gerði nokkrar athuga- wmdir við efni frv4 tg skal ekki vera margorð nm efni frv, en vil aðeins drepa á, að það er í nokkrum veiga- miklum atriðum frá/brugðið nú- gi-ldandi lögum frá 1961 og eru þau frávik einfcum þessi. >að er I fyrsta lagi, að sú aðgreining, sem nú er viðlhöfð miUi annars vegar námsmanrva erlendis og hins vegar stúdenta við háskól- ann hér, er niðurfelld 1 frv. Sú aðgreining hefur ekki verið virk að öðru leyti en því, að útÆdui- un námslána hefur verið i hönd- um tveggja aðila, menntamrh. útfhlutun til námsmanna erlendis og hins vegar í höndum stjórn- ar lánadeildar stúdenta, úthlut- un til stúdenta hér við háskóla og hafa þessir tveir útlhlutunar- aðilar hvor um sig sett sér út- ■hlutunarreglur, sem sjóðstjórnin hefur samkv. lögum engin bein áhrif á. í öðru lagi er þess að geta, sem kemux nú reyndar ekki bein tínis fram í frv , að það er gert ráð fyrir þvi, að stúdentar við Háskóla íslands eigi kost á náms lántim þegar á fyrsta námsári, en nú eiga þeir þesa fyrst kost á síðari hluta annars námsárs. Kemúr þetta fram í þeim till., sem frá greinir í grg. með frv. Þú er í þriðj-a lagi lagt tfl, að upp verði teknir framhaldsstyrk ir. Nefnd, sem undiribjó frv., bárust um þetta eindregin til- Framhald á bls. 21. ANNARRI umræðu um frv. um listamannalaun var fram haldið í neðri deild í gær. Til máls tóku Einar Olgeirsson og Gylfi Þ. Gíslason. Rökstuddi Einar til- lögur sínar til breytinga á frv., en menntamálaráðherra gagn- rýndi, Einar Olgeirsson (K) sagði 1 ræðu sinni, að þrátt fyrir marga galla og mikla gagnrýni á það fyrirkomulag, að Alþing kysi útfhlutunarnefnd listamanna- launa, þá væri tæplega um að ræða öllu betri lausn. Hins veg- Þingmál í gær _ Neðri deild: Fram var haldið þriðju um- ræðu um tekjustofna sveitarfé- laga, og varð umræðu lokið, en atkvæðagreiðslu.frestað. Til máls tóku Benedikt Gröndal (A), og dró hann til baka breytingar- tillögu sína um málið. Sfcúli Guðmundsson bar fram skriflega breytingartillögu og að lokum tók til máls Guðlaugur Gísla- son (S). Sigurvin Einarsson (F) kvaddi sér hljóðs utan dagskrár og ar þyrfti að athuga betur ýmis atriði frumvarps þess, er hér lægi fyrir. Sagðist Einar leggja til, að Alþing sjálft veitti heið- urslaun, eins og það hefði gert fyrr á tíð. Þá vildi hann einnig breyta atkvæðagreiðslu í sam- bandi við val launþega. Taldi Ein ar affarasælast, að þeir væru kosnir á líkan hátt, og þegar blaðamenn kjósa handhafa Silf- urlampans og fleiri verðlauna. Myndi það verða til að réttlát- ara val yrði á launþegum. J>á fór Einar nokkrum orðum spurðist fyrir um, hvað liði af- greiðslu á frv. um áfengismáL Sagðist Sigurvin vera orðinn ó- þreyjufuflur og vænt þess, að nefndin feeri að skila áliti. Jó- hann Hafstein dómsmálaráð- herra svaraði og sagði að nefnd- arálits væri að vænta innan skamms. Einar Olgeirsson (K) flutti tölu við fram'hald fyrstu um- ræðu frv. um uppsögn varnar- sáttmálans. Gagnrýndi hann ýmsar skoðanir Bjarna Berue- diktssonar forsætisráðherra. Björn Pálsson sotfnaði 1 seetá sínu, er líða tók á ræðu Einars, og lét forseti að lokum vekja Björn. Flutningi ræðunnar var ekki lokið, er forseti sleit fundi. um tillögur menntamólanáð- herra í greinagerð fyrir frv., um að komið verði á fót starfs- styrkjum til listamanna. Sagðl Einar, að það gæti verið mjög heppilegt og nytsamlegt að veita slíka styrki, og nefndi hann sér- staklega málara, er fenginir væru til að mála söguleg mál- verk. Það tæki mikinn tíma ag þyrfti mikla rannsókn til að mála slíkar myndir af söguleg- um viðburðum til að geta lýst andrúmsloftinu rétt. Að lokum Framhald á bls. 21. Listamannalaun til annar ar umræðu í Neðri deild Fundarmenn á aðalfundi kjördæmisráðsins. Einar Halldórsson, formaður kjordæmlsraðsins í ræðustol ásamt Stefáni ónssyni, fundarstjóra og Árna Grétari Finns- syni, fondarritara. Fimm efstu meim á framboðsllsta Sjálfstæðisflokksins í Reyk janeskjördæml. Tallð frá vinstrk Oddur Andrésson, Sverrir Júlíusson, Matthias Á. Mathiesen, Pétur Benediktsson og Axel Jóns son. mundur Guðmundsson, Hafnar- firði, Ingvar Jóhannsson, Njarð- víkum og Alfreð Gíslason, Kefla- vík. Að lokum aðalfundarstörfum hófust umræður um málefni kjördæmisins. skipulagsmál flokksins i kjördæminu svo og undirbúning alþingiskosninganna í vor. Umræður urðu miklar og tóku etftirtaldir til máls: Jóhann Pedersen, Hafnarfirði, Elín Jósefsdóttir, Hafnarfirði, Ólafur Bjarnason, Brautarholti, Steiflán Jónsson Hafnarfirði, Jak- obína Mathiesen, Hatfnartfirði, Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarn- arnesi, Jón Ólafsson. Gerða- hreppi, Sveinn Ólatfsson, Garða- hreppi, Matthías Á. Mathisen, alþm. og Sverrir Júlíusson, alþm. Að lokum fluttu 5 efstu menn framboðslistans ávörp. Aðalfundur kjördæmisráðsins í Reykjaneskjördæmi Einar Halldórsson endurkjörinn form. Mathiesen, Hafnarfirði, Sesselja Magnúsdóttir, Ketflavík, Sigur- geir Sigurð9son, Seltjarnarnesi- Pétur Jónsson, Vogum, Sigurð- ur Helgason, Kópavogi. í flokksráð voru kjörnir: Ólaf- ur Bjarnason, Brautarholti, Guð- mundur Gíslason Kópavogi, Guð ADALFUN'DUR kjördœmisráðs Bjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi var haldinn laug- ardaginn 25. febrúar s.l. í Sjáltf- etæðishúsinu Kópavogi. Formaður kjördæmisráðsins Kinar Halldórsson, bóndi, Set- bergi setti fundinn, en fundar- Btjóri var kjörinn Stefán Jóns- »on, forstjórL Hafnarfirði,, og fundarritari Arni Grétar Finns- •on, lögtfr., Hafnaríirði. Formað- ur kjðrdæmisráðsirw flutti skýrshi stjórnarinnar og Kristinn G. Wium, gjaldkeri kjördæmis- ráðsins las upp reikninga kjör- dæmisráðsins. Stjórn kjördæm- isráðsins var öll endurkjörin og skipa hana þeir: Einar Halldórsson, formaður. Árni Grétar Finnsson, Kristinn G. Wium, Kópavogi, Oddur Andrésson, N-Hálsi og Kristján Guðlaugsson, Keflavik. í vara- stjórn voru kjörnir: Jakobína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.