Morgunblaðið - 15.03.1967, Side 26

Morgunblaðið - 15.03.1967, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1967. GAMLA BÍÓ Mpl n.wí-íri' •fad 114« Sjö andlit Dr. Lao 1 Of«t Pd Pwucm TO"r liNli EUN-EBCSH -METRO COLOR Skemmtileg og snilldarlega vel gerð bandarísk kvikmynd í litum. Xony Randall Barbara Eden Sýnd kl. 5 og 9. Afburða vel gerð og leikin, og mjög sérstæð ný sænsk kvikmynd. Nýjasta verk sænska meistarans Ingmars Bergmans. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 (Limelight) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin amerísk stórmynd, samin og stjórnað af snillingn um Oharlie Chaplin. Spéspæjararnir Ótrúlegasta njósnamynd er um getur, en jafnframt sú skemmtilegasta. Háð og kímni Breta er hér í hámæli. Mynd- ' in er í litum. Aðalhlutverkin eru leikin af frægustu gamanleikurum Breta. Eric Morecambe Ernie Wis ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Charlie Chaplin Claire Bloom Sýnd kl. 5 og 9. STJORNU Siml 18936 BÍÓ HEIMSMEISTARAKEPPHIN í KNATTSPYRNU 1966 Ný ensk kvikmynd í litum og Cinema Scope Sýnd kl. 5, 7, og 9 ÞJÓDLEIKHÚSID mm/sm Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Bannað börnum. LUKKIIRIDDARIl Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. IK OG ÞLR m Og Jí GAMLl Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. Þvottahús til sölu Þvottahús í fullum gangi til sölu og afhendingar nú þegar. Allar upplýsingar gefur Gísli Jónsson, Ægisgötu 10, sími 24040 og 11746. Vélsmiðjan í Sandgerði Heitur og kaldur matur. Pantið tímanlega fyrir fermingarnar Sími 35935 Stórmynd í litum og Ultrascope Tekin á íslandi ÍSLENZKT TAL Bönnuð börnum innan 1? ára Sýnd kl. 5 og 9. aS^LEIKFÉÍAG pb EYIQAyÍKDg)S fjalIa-EyvMup Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sýning föstudag kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag. tangó Sýning fimmtudag kl. 20.3Ö. Sýning laugardag kl. 20.30. Ku^þufóstu^ur Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Barnakörfustólarnir komnir aftur. Höfum einnig fengið handkörfur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Dansmærin Ariane (Stripteasedanserinden Ariane) Skemmtileg og spennandi frönsk kvikmynd um nætur- klúbbalíf Parisar. Krista Nico Dany Saval ásamt nektardansíreyjum frá „Crasy Horse-Saloon Paris" Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar: 32075 — 3Ö150 Hefnd Grímhildar Völsungasaga 2. hluti. Þýzk stórmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Framhald af Sigurði Fáfnisbana. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Miðasala frá kl. 3. JARL JONSSON lögg. endurskoðandi Hoitagerði 22, Kópavogi. Sími 15209. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæs t ar é ttar lögraað ur. Hverfisgata 14. — Simi 17752. hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Símar 12343 og 23338. og vöðvaslökun og öudun er til leigu eða sölu. Upplýsingar í síma 7560. Starfsfólk óskast 1. Stúlka óskast til ritarastarfa þarf að vera góður vélritari og vel að sér í öllu er að vélritun lítur. Til greina kemur starf hálfan daginn. 2. Fulltrúi í bókhaldsdeild. Þarf að hafa nokkra þekkingu og æfingu í bókhalds- störfum og geta aðstoðað við endurskoð- un. Starfið er laust nú þegar eða 1. maí. Upplýsingar á skrifstofunni næstu daga. Vita- og hafnarmálaskrifstofan. EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. Ólitaðar kosta kr. 50,00. — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorering, Dantes Plads 4, Kpbenhavn V. V élahreingerningai og gólfteppa hreinsun. Þrif sf. Sími 41957 '6fOS£ So Sjómenn Háseta vantar á góðan netabát frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 60362 frá kl. 12—14 og 19—21. Takið eftir Léttir og þægilegir gas- og súrvagnar fyr- ir allar stærðir af hylkjum fyrirliggjandi. Verð mjög hagstætt. Vélsmiðja Gubjóns Ólafssonar hf. Súðarvog 44. — Sími 31280.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.