Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐTÐ, MIÐVIKUDAGUR W, MARZ 1««T, Jóhannesarpassía Bachs verður flutt Samkomulag við hljóðfœraleikara JÓHANNBSARPASSÍÁN eftir Bach verður flutt hér 21.—23. þ-essa imánaðar, eins og áformað hafði verið, að því er Ingólfur Guðbrandsson tjáði blaðinu. En samkomulag hefur náðst milli Pólifónkórsins og hljóð’færaleik- aranna fyrir sérstakan velvilja hljóðfæraleikaranna, en þó á grundvelli giidandi samninga félags þeirra og Sinfóniuihljóm- sveitarinnar. Verður fyrsta æfing með hljómsveit og kór á fimmtudags kvöld, en kórinn hefur ekki fellt niður neinar æfingar vegna erf:5 leikanna. Og er þegar farið að selja miða. Jcihannesarpassíuna flytja um 100 manns, Pólýfónkórjnn, 23 hljóðfæraleikarar og 5 einsöngv- arar: Sigurður Björnsson, sem syngur guðspjallamanninn, Krist inn Hallsson, sem syngur Píla- tus og Pétur, Halldór Viihelms- son, sem fer með hlutverk Kriscs, Guðrún Tómasdóttir og enska söngkonan Kathleen Joyce. - FRAMBOÐ Framh. af bls. 32 María P. Maack, Svavar Pálsson, Björgólfur Guðmundsson, Guð- jón Sv. Sigurðsson, Kristín Magnúsdóttir, Sveinn Björnsson, Ágúst Hafberg, Geirþrúður Bern höft, Sigurður Sigurjónsson og Þ ' r Vilhjálmsson. í ræðu sinni minratist Baldvin Tryggvason þess, að Gunnar Thoroddsen, fyrrum borgarstjóri og ráðherra, lét af þingmiennsku á miðju kjörtímabili skv. eigin ósk. I>ar sem hann gegnir nú stöðu ambassadors íslands í Kaupmannahöfn er hann ekki í kjöri til Alþingis að þessu sinni. Færði formaður fulltrúaráðsins, Gunnari Thoroddsen, alúðarþakk ir Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík, fyrir þau margvíslegu störf, sem hann hefur unnið fyrir Sjálf stæðisflokkinn, Reykjavíkurborg og þjóðina alla fyrr og síðar. í>á skýrði Baldvin Tryggvason frá því, að Davíð Ólafsson, fiski málasitjóri, sem skipaði 7. sæti Sjálfstæðisflokksins við síðustu Alþingiskosningar hefði óskað þess, að verði ekki í kjöri að þessu sinni bæði vegna þess, að starf hans krefst sífellt meira af horaum og vegna umfangsmikilla starfa á sviði fiskimála fyrir ís- land á alþjóðavettvangi. Flutti formaður fulltrúaráðsins Davíð Spilakvöld i Hafriarfirði SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfé- laganna í Hafnarfirði verður í kvöld í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8,30. Veitt verða kvöldverðlaun og kaffiveitingar verða. Sjálfstæð- isfólk er hvatt til að fjölmenna og taka með sér gesti. Hðfum f engið 2 góða daga í nær tveggja mán. úthaldi segja skipstjórnarmenn á Nornagesti frá Þórshöfn og vilja að fœreyskum netabátum verði leyft að leggja innan 12 mílnanna komið fyrir þrisvar sinnum að togarar hafa togað yfir net in og eyðilagt og „gleypt" all- mikið af netum fyrir okkur. Lengst af höfum við verið vestur við Víkurálinn. Ég myndi telja sennilegt að á þessum tveim mánuðum sem við höfum verið á veiðum, sé netatjónið töluvert á armað hundrað net. Nú eigum við í sjónum sjö trossur. c;Troiit T^OrV?M cVlr>_ c*ióri bví inn f jjqmtalið að íslendingar ættu að ve;ta evskum netabátum Ievfi til að vera m°ð net-cncrr>V sfrof rétt fyrir innan línu, þó ekki væTÍ nema til þess eins að komast hjá netatjóni af völd- um togaranna. — Líka hef ég tekið eftir því, sagði ungur stýrimaður skipsins, sem var með skipstjóranum á brúar- vængnum, að veðrið er strax miklu hagstæðara fyrir inn- an 12 mílurnar. — >að er nærri því ótrúlegt. sagði stýri maðurinn, Edvard Nicudemus son, að veið;'t-><,arn;r eru lík- lega alls milli 20—25 á þess- um tve;m mánuff'’m, en entt veifí’veður hefur í mesta Iagi ver;ð tvo da"a! — Annars alltaf meira og minna óveður, sem e;unig hefur va1',;ð okk- ur veiðarfæratjóni. Höfum við leitað inn á Patreksfjörð og ísafjörð og fengið þar við- gerð á netum okkar. Thorvald Andreasen skip- stjóri, sagði að lokum, að þrátt fyrir hina miklu erfiðleika vegna sífelldra storma, hefði ekkert orðið að skini eða skinshöfn en á því eru 21 maður. Við vonumst til að komast út aftur í kvöld og látum oss vona að tíðin fari að lagast, spvði Thorvald og mundu að láta Morgunblaðið seu’a frá beirri skoðun mmni, að íslendmgum beri að leyfa færevskum netaskinum að leCT»;a net sín innan 12 m’Tna markanna, verið þið blessaðir. - ALÞINGI Framhald af bls. 2. báta af umræddri stærð, má segja, að ekki sé síður þörf á að athuga það, sérstaklega að því er varðar möguleika bátanna til veiða utan vetrarvertíðar. Hvað þar kemur helzt til greina, er að sjálfsögðu ærið rannsókn- arefni, og getur þar margt kom- ið til, t.d. hvort hægt er að auka línuveiðar, þar sem það getur átt við, og einnig kemur til at- hugunar, hvort hægt sé að bæta rekstrargrundvöll þessara báta með auknum veiðiheimildum í sambandi við dragnót og tog- veiðar, þar sem það að áliti sér- fróðra manna hentar. eru víðast hvar við sjávarsfð- una aðaluppistaðan í atvinnulífi byggðarlaganna. Verður því að telja, að athug- un eins og hér er lagt til að verði látin fara fram, sé tímabær og færustu mönnum falið að leita þeirra úrræða, sem fyrir hendi kunna að vera til úrbóta. - SJÓMAÐUR Framh. af bls. 32 hólmi. En ferð læknisins hingað mun hafa tekið allt að 5 kls. Jóhannes mun vera nefbrotinn, en ekki er mér kunnugt um frekari meiðsli. Ólafssyni þakkir fyrir þau mik- ilvægu störf, sem hann hefur unn ið fyrir Sjálfstæðisflokkinn og færði fulltrúaráðinu jafnframt þakkir og kveðjur Davíðs Ólafs- sonar fyrir það traust, sem hon- um hefði verið sýnt með því að velja hann til framboðs 1963 og jafnan fyrr og síðar. 1 ræðu sinni skýrði Baldvin Tryggvason frá því, að fram hefði farið skoðanakönnun inn- an félagsstjórna og hverfisstjórna Sjálfstæðisflokksiras í Reykjavík um skipan framboðslistans og skýrði hann frá því, að niðurstöð ur hennar röskuðu í engu þeim niðurstöðum er k;örnefndin hefði síðan komizt að um skipan fram boðslistans. jafn valið veg frelslsins. Þess vegna hefur okkur yegnað bet- ur en áður. Þetta er ekki einasta hags- munamál útgerðarmanna, held- ur ekki siður þeirra sjómanna, sem bolfiskveiðar stunda, og þess mikla fiölda verkafólks, sem við fiskiðnoðinn vinnur við siávarsið una allt í kringum !and;ð, bví að á aRra vitor^i er. að fLkvinnslu- stöðvarnqr fá ekki yfir sumqr- mánuðinia næsfianlegt hr=efni. til þess að hægt sé að halda þeim gangandi, og hefur sums staðar orðið að grípa til þess ráðs að loka þeim yfir sumar- mánuðina. Gefur auga leið, að slíkt hefur alvarlegar afleiðing- ar í för með sér atvinnulega séð, þar sem fiskvinnslustöðvarnar Þrátt fyrir margítrekaðar ósk- ir okkar Grundfirðinga hefur yfirstjórn vegamálanna sífellt daufheyrzt við þvi að moka snjó af ve»mum hér á milli, enda bótt sífúlt klingi í evrum okkar fréttir sn;Amokstri víðsvegar um lan'T;ð. Hér býr orðið á 8. hundrag m’mns og á vetr!”'ver- tíð er fólkið verulega fleira. Aldrei er slvsahættan e;ns mikil og einmitt á vetrarvertíðum. Er næsta hörmulegt til þess að vita að svo þróttmikið byggðarlag, sem hér er, skuli komið upp á náð misvitra valdamanna í Rvík, hvort takast má að bjarga lífi íbúanna ef slys og önnur óhöpp verða. — Emil. Síðan skýrði Baldvin Tryggva son frá tillögum kjörnefndar um framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík og voru þær tillögur samþykktar ein- róma á fundinum. Er framboðs- listinn birtur á forsíðu Mbl. í dag. ÞETTA hefur verið mjög erfitt úthald hjá okkur þá tvo mánuði, sem liðnir eru síðan við létum úr höfn I Þórshöfn í Færeyjum, sagði Thorvald Andreasen skipstjóri á vélskipinu Nornagestur, en. Thorvald er einnig eigandi skipsins. Er það eina fær- eyska skipið sem er á netum og er aflinn saltaður. Sagði skipstjórinn að þeim á Norna- gesti hefði tekizt á þessum tíma að „sarga upp“ um 50 tonn af saltfiski. Nornagestur kom inn til Reykjavíkur til að láta lag- færa net og fá nokkur ný. Það hefur gengið mjög á net- in okkar í hinni stormasömu tíð og þar sem við verðum að vera með netalögnina utan við 12 mílurnar, þá hefur það Á brúnarvæng Nornagests Edvard stýrimaður (til v.) og Thorvald Andreasen skipstjóri og eigandi skipsins. Susanne Reith ÆT aftur til Islands Heitir nú Crjótey og verður notuð til malarflutninga umhverfis land Að lokinni ræðu Baldvins Tryggvasonar tóku til máls Friðrik Sophusson, stud. jur. og Sigurjón Bjarnason, verkamað- ur en í lok fundarins flutti Bjarni Benediktsson forsætis- ráðherra, stutta ræðu. Forsætis- ráðherra minntist þess í ræðu sinni, að um þessar mundir eru liðin rétt 25 ár frá því að hann var fyrst kjörinn á þing með atkvæðum Reykvíkinga og 33 ár síðan hann var fyrst í framboði í Reykjavík og þá til bæjar- stjórnar. Hann benti á, að á undanförnum árum hefði tekizt hvoru tveggja í senn að skapa betri lífskjör og hraðari at- 1 vinnuuppbyggingu en með flest- J um öðrum þjóðum. Við getum sýnt það með okkar verkum, að við höfum látið frelsið ráða, | sagði Biarni Benediktsson, og þar sem vafi lék á, höfum við. MS GRJÓTEY, sem áður hét Susanne Reith, lagðist að bryggju í Reykjavik { fyrrakvöld, en það hefur verið í viðgerð í Glasgow undanfarna 10 mánuði. Grjótey er í eigu Björgunar hf., en sem kunnugt er bjargaði fé- lagið skipinu, þar sem það strandaði við Raufarhöfn um jólaleytið 1984. Var skipið tekið í sundur o^g stytt, en siglt síðan til Reykjavíkur til frekari við- gerðar. Að því búnu var skipinu siglt til Glasgow, þar sem fulln- aðarvið"erð fór fram, en áður i hafði náðst samkomulag milli fyrri eigenda og björgunarfé- lagsins, að það fengi eignarrétt yfir skipinu. Grjótey hefur nú fengið sína upprunalegu stærð og er 1764 tonn. Skipið er með stóran krana sem eftir er að setja upp, en að sögn Kristins Guðbrandssonar, forstjóra Björgunar, verður skip- ið notað til malar- og efnisflutn- inga umhverfis landið, og e.t.v. til hafnardýpkunar. | Á skipinu er 10 manna áhöfn, og verður Jón Ævar Þorgeirsson ] skipstjóri. Skipið hreppti slæmt sjóveður á leiðinni heim, en reyndist miög vel. Skinstjóri á hmmleiðinni var Hannes Tómas-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.