Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 25
25 ~ 1X. •' v? t * JV iC. Áu' 'i ái TíT'v '-?!!HA. ííí>- • jíX^' W MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1967. íMff Af/rr EFTIR BILLY GRAHAM ÉG fae ekki skiliS, hvers vegna við ættum að vera að biðja fyrir heimsfriði. Ég er viss um, að Guð getur bjargað því máli við án bænar kristinna manna. ÉG BIÐ um frið í heimi, vegna þess að Biblían brýnir það fyrir okkur. Friður er einkenni 'þess, að verið sé að koma maálum í rétt horf í heiminum. En orsök ófriðar í beiminum iiggur miklu. dýpra. VeröldAn er full af ófriði, ringulreið og átökum, vegna þess að við thöfum ekki gefið íriðarböf ðingj anum það sæti, sem homim ber með réttu í heiminum. Það «r eftLrtektairvert, að þau þrjátíu ár, sem Kristur dvaldist á jörðinni, segja sagnfræðingar, að ekki hafi verið neinn meiriháttar ófriður. Það eitt, að hann var á jörðinni, hafði djúp álhrif á menninguna, þó að engan veginn allir hafi veitt Kristi viðtöku. Hvers væri þá að vænta, ef einn og sérhver okkar viðurkenndi hann frelisara sinn og fylgdi honum í orði og verki? Þá mundi þessi heimur hreytast í himnaníki á jörðu. En spádómar benda til þess, að engin sllík al'ls- herjar viðtaka muni eiga sér stað. Jesús sagði, að á tímum endurkomu sinnar mundi ríkja ófriður, hatur og margs konar ranglæti. Á sínum táma kemur frið- urinn. En veiöldin mun verða hreinsuð í dómi og vondir menn fjarlægðir af sjónarsviðinu. Þá mun róttlæti og friður ríkja í heiminum. Raiiða skikkjjan Nýr tónn, mikið lof I BERUNGSKE Tidende, laugar daginn 4. febr. síðastL er samtal við ameriska kvikmyndafram- leiðandann Verner Becker í New York um „Rauðu skikkjuna“ og kveður þar við annan tón en hjá blaðagagnrýnendum í Kaup- mannaihöfn og í Reykjavík. Þessi kvikmyndaframleiðandi sagði, esftir að hafa séð ,.Rauðu skikkjuna": Ég varð alveg undr- andi, eftir að hafa heyrt um dóma gagnrýnendanna í blöðuiv- um. Ég bjóst ekki við svo góðri skarandi leikstjóri, sagði Vern- on Becker. Hann hefur sérstaka tilfinningu fyrir hinu sögulega. Ég vildi gjarnan fá hann til Hollywood. Hann er betri en margir af þeim beztu þar. Hvað gæti hann ekki gert úr Mac- beth? Að gagnrýnin er hörð um •Jtauðu skikkjuna" er ekkert nýtt, þegar sögulegar kvikmynd- ir eiga í hlut. Þær eru alltaf myrtar, nema Laurence Oliver leiki aðalhlutverkið, sagði Mr. Becker að lokum. - UTAN ÚR HEIMI Framh. af bls. 16 sér dyggan talsmann á hin- um danska vettvangi og að Boutsikas muni þá geta kom ið að sérstöku gagni, neyð- ist grísku konungshjónin til þess að flýja land. öruggt má telja, að mikið eigi eftir að ganga á í Grikk landi, áður en til þess kem- ur. Svo valtur er Konstantin konungur naumast í sessL Hitt dylst fæstum, að stjórn málaórói hefur verið ein- kennandi þáttur í grísku þjóðlífi undanfarin ár og undir slíkum kringumstæð- um geta hinir sviplegustu at- burðir gerzt, áður en nokkur veit aí. Dönsk blöð að minnsta kosti draga mörg* enga dul á þá útbreiddu skoðun, að í Grikklandi kunni að verða allra veðra von á næstunni. Múraratal og steinsmiða Múrarafélag Reykjavíkur hefur gefið út Múraratal og steinsmiða, þar sem skráð eru nöfn, ásamt mynd, flestra múr- og steinsmiða hér á landi frá upphafi. Bókin er til sölu hjá Múrarafélagi Reykjavíkur Freyjugötu 27 og Múrarameistarafélagi Reykjavíkur Skipholti 70. Þeir bóksalar sem vildu fá bókina til sölu, hafi samband við Múrarafélag Reykjavíkur sími 15263. Múrarafélag Reykjavíkur Freyjugötu 27. — Sími 15263. OSTA-eldhús eru þekkt fyrir gæði Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sjón er sögu ríkarL Komið og skoðið. SKORRI H.F rr-.lcd nslcj Osald cmld n^-ilcj nsld SuSurlandsbraut 10 (gegnt fþróttahad) sími 38585 mynd. Að mínum dómi er „Rauða skikkjan" sígild kvikmynd, þar *em leikstjóra hefur tekizt að gera gotneskt tímabil lifandi á kvikmynd. Maður hafði raun- veruleikann allan támann á til- finningunni, þar sem tiifinninga- semi og ruddaskapur skiptust stöðugt á í athöfnum. Blaðamaðurinn spyr Mr. Beck- er, hvort hann telji sölumögu- leika í Ameríku fyrir „Rauðu skikkjuna". — Það efast ég ekki um, segir hann. Hún hlýtur að seljast mik- ið í Ameríku. Ef maður ber »,Rauðu skikkjuna“ saman við fjöimargar ameriskar kvikmynd ir af þessu tagi, eins og t.d. „Vikingana" eða ítölsku nauta- banamyndirnar, þá er „Rauða skikkjan" þeim tvímælalaust fremrL . . Ef þér viljið fá álit amerisks kvikmyndamanns um ,Jtauðu skikikjuna" sem danska mynd ,þá er hún án efa fyrsta kvikmyndin, sem telja má 1 flokki sigildra tovikmynda síðan Dreyer gerði sínar kvikmyndir. — Gabríel Axel er framúr- Þjóiarnir hond somaðir strax INNBROT var framið aðfaranútt mánudags í Bílasöluna að Lauga vegi 92 og véla- og raftækja- verzlun í sama húsL Stolið var 400 krónum og rafmagnsrak vél. Lögreglan handsamaði inn- brotsþjófana, sem voru tveir, skammt frá staðnum, en lögregl- unni hafði verið gert aðvart er iþúar i grenndinni höfðu heyrt rúðu brotna. SKÍÐAMENN! .... OG AÐRIR SEASKI SUNTAN CRUM eykur áhrif dags- og sólarljóssins á húðefni þau, er framkalla hinn sólbrúna hörundslit. SEASKI SUNTAH CREAM vamar húðinni frá því að flagna, og er auk þess góð vörn fyrir húðina gegn óblíðri veðrattu. ATHUGIÐ AÐ SEASKI SEASKI er EKKI eitt af þeim kremum sem framkalla „gervi- sólbruna“. fæst í hagkvæmum plastflöskum. Njótið sólar og útiveru, notið SEASKI SUNTANCREAM HeildsölubirgSir: ÍSLENZK - ERLENDA verzlunartelagið Tjarnargötu 18. — Sími 20400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.