Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1«. MARZ 1967. 21 vfkin.g'ar forðum, og hin nýja vík mgaöld bar þá vestur um haí. Þær strendur, sem þeir Leifur og Þorfinmir Karlsefni könnuðu endur fyrir löngu, urðu ehskar er stundir liðu, en það er önnur saga. Bristol eg fsland vorn höfuð- stöðvar landfundasögunnar við N-Atlantshaf á 15. öld. Þegar fregnin urn fund Vín- landskortsins barst út um ver- ðldina með hávaða og látum fyr- ir hálfu öðru ári, þá vonuðu ýmsir, að hér væri fundinn sá hlekkur, sem vantaði milli land- könnunar víkmga og 16. aldar. Brátt k»nr> 1 ljós að svo er þvi miður ekki enn sem kcwnið er. Bókin, sem Yale-háskóldnn lét fylgja kortinu, er fremur áróð- urs- en vísindárit, eins og ýmsir hérlendir fraeðimenn bentu á fyrir rúmu ári, og margt, sem þar segir uim kortið, er mjög vafa satnur fróðleikur. Það verður Fixlanda-kortið frá S. fjórð- ungl 15. aldar. Það er enskt að stofni ©g fyrsti uppdrátt- urinn af íslandi, sem Ukist því dálítið. Á 15. öld töldu meran, að ísland lægi sunnar i hafinu en það gerir. Þannig fullyrðir Kristján I Dana- konugur 1458, að það liggi i hafinu gegnt Stóra-Bretlandi, eins og Fixlanda-kortið sýnir. Orsök skekkjunnar eru mikl- ar siglingar Englendinga hing- að norður. Dyrhólaey nefnist Porlanda (Portland) á Fix- landa-korttnu, og Reykjanes- skaginn er kenndur við hraun (Lavina), en annars eru flest örnefni þar út í bláinn. Grænland nefnist þar 111 a vede (Ey jan græna), en syðstl hluti þess eða eyja suður af þvi Ule de BraziL — íslandsfarar Framlhald af bls. 17. Englendingum orðið kunnugt um landaþekkingu íslendinga. íslandissiglingar Englendingia á 1S. öld skiptast 1 bvö aðaltíma- bfl. Þeir eru hér nær einráðir um verzlun og viðskipti frá því um 1412 til 1468. Fyrsta hálfa annan áratug þessa tímahils mætti nefna sóknarskeið þeirra. Þá fjölgar enskum skipum stöð- ugt hér við land og íslandssigl- lngar breiðast út til sifellt fleiri enskna borga. íslandssiglingarn- ar eru fyrsta framtak Englend- inga á úthafinu og mijög merkl- legur þáttur í sögu enska flota- veldisins. Á sóknarskeiðinu er eennilegt, að Englendingar hafi aiglt í könnunanferðir vestuir til Grænlands og Norður-Ameríku. Þar hafa þeir hins vegar ekki fundið nein þau gæði, sem hugur þeirra girntist og þeir gátu ekki aflað á fslandi, meðan þeir sátu hér einir að feolunum. Englendingar lelta að nýju vestur yfir Atlantshaf. Þetta breyttist allt eftir 1468. Árið áður höfðu Englendingar vegið Björn Þorleifsson hirð- stjóra, en lentu við það í styrjöld við Dani og Hansasambandið. Kristján konungur I. tók að efla Hansamenn trl íslandsferða. Þetta var allraunsær konungur á sumum sviðum, a.m.k., hvað sem um hann er sagt. Hann gaf upp syðstu lönd ríkisins við Skota, Hjaltland og Orkneyjar, af því að það svaraði ekki kostnaði að halda þeim, en lagði til atlögu gegn Englendingum, sem voru alliheimaríkir hér á. landi. Þá gerði hann út í samráði við Fortúgala sennilega tvo leið- angra á árunum eftir 1470 til þess að kanna eyjar norsk- danska ríkisins vestan Atlants- hafs. Árangur þeirra leiðangra hefur verið sá, að þar væri ekki eftir neinu að slægjast. Það var hægara að afla fisks og grávöru I Noregi en á Grænlandi. Á 15. ðld hafa siglingar til Grænlands og Norður-Ameríku alls ekki ■varað kostnaðL Siglingar vestur og norðvestur yfir Atlantshaf hóí nst ekkl að marki fyrr en menn töldu sér trú um, að þar lægju Brazil var þjóðsögueyja, sem birtist fyrst á landabréf- um vestur af Irlandi um 1524, og var síðan í reiki i hafinu fram á 16. öld. Höfundar Fix- landa-kortsins eru svo fávisir um legu hennar, að þeir skipa henni á tvo staði í hafinu. Tviskiptingin á Brazil og tengsl eyjarinnar við Græn- land benda eindregið til þess, að þjóðsögueyjan hafi, þegar Fixlanda-kortið var dregið, verið í þann veginn að verða landfræðileg staðreynd. Um 1498 segir í bréfl til Kólurtl- busar, að landið (Nýfnndna- land), sem Bristolmenn fundu í gamla daga, hafí verið nefnt Brazil, og bendir Fixlanda- kortið fastlega tll þess, að sá landafundur hafi verið tengd- leiðir að auöæfum Auisturlanda. Menn verða að hafa það hugfast, að hvorki J. Cobot né þeir, sem sigldu í kjölfar hansi, voru að leita lítt byggðra eyja í úthaf- inu, heldur siglingaleiðar til Kín* og Japan. Vitneskjan um auðœfi þeirra ríkja dró landkönnuði og ævintímamenn úr eiinni ófærunni í aðra. Portúgalar voru mestir land- fræðingar á 15. öld. Þeir tóku þann kostinn, sem skynsamleg- astur var, og sigldu með strönd- um suður um Afríku til Austur- landa, en létu öðrum eftir að reikna vitlaust út stærð jarðar og velkíast um ófærurnar. Þegar þeir sigldu austur um Atfríku, þá mættu þeir Kíreverj-um, sem voru á vesturleið frá auisturströnd álfunnar. Sennilega hefði ver- aldarsagan orðið með nokikrum öðrum hættL ef Kínverjar hefðu orðið fyrstir til að sigla fyrir Góðravonarlhöfða. Einn þeirra manna, sem stjórn- aði dönskum eða dansk-portú- gölskum leiðangri yfir Atlants- haf um 1473 var Þgóðverjinn Diðrik Pining. Þetta var reynd sjóhetja og víkingur, og settl Kristján L Pining h)ér höfuðs- mann 1478. Honum var falið að rýma hér til fyrir þýzkum kaup- mönnum og reka Englendinga úr ihelztu fiskhötfnunuim. Þeir áttu nú harðskeyttum keppinautum að mæta, þar sem þeir höfðu áður setið að mestu einir og óáreittir. Árið 1468 höfðu allar eignir Englendinga verið gerðar upptækar í Skandinavíu og Dan- mörku og Eystrasalt lokað ensk- um skipum, og stóð svo í full 20 ár. Nú skyldi einnig kreppa að þeim á fslandi. Þeir brugðu hart við, og stjórnin sendi herskip með flotanum á íslandsmið. Það er alls ekki nýtt af nálinni, að Englendingar stundi hér veiðar undir herskipavernd. En ófriður- inn var þreytandL o# Englend- ingar voru alleinangraðir póli- tískt i Evrópu og urðu fyrir skakkaföllum. Það er því í fyllsta máta eðlilegt, að þeir tækju að leita nýrra fiskimiða og grið- landa á hafinu um 1460. Þegar Caibot kom út leiðangri sínum frá Nýfundnalandi 1407, fluttu Englendingar, sem með honum voru, þá fregn til Bristol, að nú þarfnaðist enska konungisríkið ur siglingum tfl Grænlands., Sama kemur fram á landa- bréfl frá 1500, La-Cosa-kort- inn, en það er talið sýna þær strendur Norður-Ameríku, sem John Cabot kannaði. Austasti tanginn á þeirri strandlengju, Cavo de Yngla- terra, Englandshöfði, telst vera Cape Race, austast höfði Nýfundnalands, en nokkru austar í hafinu er dregin dá- Iítil eyja, y. verde (=YUa verde) eða Grænland. Þessar staðreyndir og ýmar aðrar, sem hér er eigi nnnt að greina gefa í skyn, að í eina tíð hafl Bristolmenn þrætt allnákvæm lega siglingaleið víkinga. Góðra leiðsögumanna gátu þeir aflað bæði á íslandi og GrænlandL fslandis ekki fraimar, því að sjór- inn við landið í vestri moraði af fiski; það væri hæg>t að ausa honum upp í fötum. Það er dá- lftill fögnuður fólginn í þessari ýfirlýsingu. Hún gefur í skyn, að það faafi verið á dagskrá í Bristol að hætta íslandsferðum. Þær höfðu kostað ófrið, ófarir og stjórnmálaþras, en voru minni þáttur í atvinnulifi borgarinnar en fiskveiðibæjanna á austur- strönd landsins, Lynn, Yarmouth o. fl. HYernig sem þessum málum er háttað, þá gefa heimildir í skyn, að Bristolnienn hafi dregið úr fslandsferðum eftir að Dið- rik Pining, illræmdasti sjóræn- ingi sinnar tíðar á Nbrðurhöfum var orðinn höfuðsmaður hér á l'andL og 1497 hvetja þeir landa sína til þess að hætta siglingum hingað norður, en sœkja á Ný- fundalandsinið. Úr því varð ekki, og íslandssiglingar stóðu með miklum blóma á Englandi á fyrstu áratugum 16. aldar, en Bristolmenn lögðu þær að mestu á hilluna. Frangreindur fróðleikur kem- úr Vínlandskortinu ekki bein- línis við. Hann á eiinungis að sanna mönnum, að siglingar til Norður-Ameríku á 16. öld og þar með „fundur" þeirrar heimsálfu er nátengdur íslandssiglingum Englendinga á sama tímabili, hlekkur í sókn, sem. þeir hófu á haf út með íslandsferðum um 1468. Það eru því miður engar beinar heimildir til fyrir þvi, að þekking íslendinga og Norð- manna á landaskipan vestan Atl- antshafs hafi beint Englending- um og síðar ftölum og Spánverj- um braut á þær slóðir. Hins veg- ar greina fjölmargar heimildir frá alls konar samskjptum Eng- lendinga og íslendinga, og marg- ir enskir íslandsfarar voru menn víðförulir. Sumir Islandsfarar frá Bristol dvöldust hér á sumr- um, m.a. á SnæfellsnesL en á vetrum voru sörnu menn suður á Spáni eða í Portúgal. Einir evrópskra sæfara höfðu þeir að- stöðu til þess að fylgjast ræki- lega með því, stm var skrafað og skrifað um landiaskipan í út- sænum í hafnarborgum álfunn- ar, og það var mikið rætt um þá hluti á 15. öld. Bristolmenn hófu úthafssiglingar sínar með því að halda norður til íslands eins og Ný mál Jón Þorsteinsson (A) hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til félags- og sjávarútvegsmála- ráðherra þess efnis, hvað líði heildarathugun á atvinnumál- um Norðurlands og undirbún- ingi framkvæmdaáætlunar svo og hvenær vænta megi að Norð- urlandsáætlun verði tilbúin. - LÁNAMÁL Framhald af bls. 12 mæli frá Háskóla fslands og hef- ur verið á það bent, að kandidat ar, sem lokið hafa langskóla- námi, væru mjög illa settir hvað snertir möguleika til þess að fá styrki til framihaldsnáms. Þá er lagt til að almennir námsstyrk- ir verði notaðir til þess að vega upp á móti kostnaðarauka þeirra, sem þurfa að fara utan til náms. En undanfarið mun við úthlutun námsstyrkja hafa verið hafður sá háttur á, að styrkveitingar hafa verið í beinum tengslum við úthlutun lána, þannig að hluti af heildarveitingu til hvers einstaks námsmanns væri styrk- ur, þegar á námstímann líður, að ég ætla eftir vissum hlutföllum. Þá er lagt til, að heimilt verði að ákveða lán til einstakra náms manna með hliðsjón af efnahag þeirra, en í núgildandi lögum er ekki gert ráð fyrir slíku mati. Þá er í frv. lagt til, að vextir af lánum verði 5% og afborganir hefjist fyrst að 5 árum liðnum frá námslokum samfev. núgild- andi lögum frá 1961 eru vextirn ir 314% og afborganir hefjast þrem árum eftir námslok. Einnig er f frv. gert ráð fyrir því, að lánið sé endurgeitt með jöfnum ársgreiðslum, annuitetsgreiðslum á allt að 15 árum. Ég sé ekki ástæðu til þess að víkja að einstökum gr. frv., en vid þó láta þess getið, að við at- hugun menntamn. þessarar hv. þd. á málinu, bar nokkuð á góma 1. mgr. 9. gr. frv., sem er nýmæli og fjallar um kandi- datastyrkina þ,e.a.s. styrki til handa þeim, sem leggja stund á framlhaldsnám að loknu ,iá- skólaprófi, sem sé lokapróf. Þvi var hreyft í nefnd að fjögurra ára skilyrði kynni af einfaverj- um að vera túlkað á þann veg, að námsmaður yrði fortakslaust að hafa stundað námið í 4 ár til þess að koma til greina við kandidatsstyrkveitingu. Nefndin taldi þó, að orðalag gr., þar sem segir orðrétt: „Lokapróf krefst að öðru jöfnu 4 ára náms skemmsta", útilokaði ekki þá kandidata, sem hafa afrekað það að ljúka prófi á skemmri tíma en 4 árum, en við töldum rétt, að þetta kæmi hér fram í fram- sögu. Nefndarmerc í menntamn. voru á einu máli um það, að frv. sbefndi til bóta í lána- og styrkja I málum islenzkra námsmanna. sennilega nokkuð bið á því, «■ fræðimenn komist að endanlegií niðurstöðu um gildi kortsin% takist að ákveða aldur þess og uppruna. Enskir visimdamenn eru nú 1 þann veginn að gangia frá gagnrýni sinni á verki þeirra Skelton’s og Painter’s og muna þoka okkur nær réttum skilningi á Vínlandskortinu, og ýmsir aðr- ir eiga eftir að leggja orð í belg. Það er auðvitað á engann faatt óhugsandL að kortið sé frá þv4 um 1440, eins og útgefendur vilja vera láta, en vænlegast er, að fullyrða sem minnst um þá hluti eins og sakir standa. Útgefendur eiga af okfcar hálfu þakkir skild- ar fyrir dugnað við það að aug- lýsa siglingaafrek vikinga, en landfundasaga 16. aldar við Norður-Atlantshaf gerðist með talsvert öðrum hætti en þeir segja. fsland, Bristol og Græn- land virðast hafa verið höfðuð- stöðvar þeirrar sögu, en þess er enginn kostuT að gera henni tæmandi skil í einni blaðagrein. d&agótrd' ALÞINCIS DAGSKRÁ sameinaðs Alþingia 1. íhlutun rikisstjórnarinnar um dagskrá Ríkisútvarpsins. 2. Fyrirspurnir: a. Norðurlandsáætlun. b. Binding sparifjár innlána- stofnana á Norðurlandi. e. Störf flugvallanefndar. d. Verndun hrygningarsvæða við strendur landsins. e. Námskeið fyrir starfsfólk verksmiðjuiðnaðaarins. f. Lánveitingar til húsnæðis- mála. 3. Tillögur U Þants til lausnar á styrjöldinni í Vietnam. 4. Aðbúð og læknaþjónusta fyrir síldarsjómenn. 5. Diplomatiskt samband við Þýzka alþýðulýðveldið. 6. Fiskirækt í fjörðum. 7. Samstarf gegn alþjóðlegum einokunarauðhringum. 8. Auknar sjúkratryggingar. 9. Lífeyrissjómaður togara- sjómanna og undirmanna á far- skipum. 10. Lánasjóður fyir tækni- nýjungar í iðnaði. 11. Endurskoðun á sjómanna- lögum. Þingmál í gær Efri deild. Friðjón Skarphéðinsson (A) mælti fyrir nefndaráliti um frv. um Landhelgisgæzluna. - LISTAMANNAL Framhald af bls. 12 lagði Einar til að listamannalaun hækkuðu í sama hlutfalli og op- inber laun starfsmanma. Gylfi Þ. Gísiason menntamála- ráðherra sagði i rseðu sinni, aS því miður gæti hann ekki sam- þykkt þessar breytingartillögur. Um starfsstyrki sagði ráðherra, að nú hefði ríkisstjórnin ákveð- ið að skipa nefnd til að vinna að undirbúningi má’lsins, og væm listamenn ánægðir með það. Væri skynsamlegra að kanna það mál gaumgæfilega, áður en hafizt væri handa um undirbún- ing löggjafar. Ráðherra sagðL að listamanna- laun hækkuðu í hlutfalli við vísi- tölu verðlags og laun opinberra starfsmanna, og hefði verið reynt að géra það undanfarin ár. Um atkvæðagreiðslur nefndar manna í sambandi við úthlut- unina, benti ráðherra á, að slík aSferð, er Einar legði til, væri vafasöm til árangurs, ef kosinn væri svo stór hópur manna og um væri að ræða í þessu sam- bandi. Hitt væri annað mál, að aðferðin gæfist mjög vel ef kos- ið væri um færri aðilja. Rök- studdi ráðherra þessa skoðun sína á samtölum við listamenn og þá, er sæti hafa átt í nefnd. inni, auk eigin rannsókna. Umræðu var frestað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.