Morgunblaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1967.
3
- HEATH
Framh. af bls. 1
að lýsa ánægju sinni yfir því
að vera kominn til Islands
og kvaðst þakklátur Blaða-.
mannafélagi fslands fyrir að
hafa boðið sér að vera gestur
sinn á Pressuballinu. I»etta
boð hefði gert honum kleift
að hitta íslenzka ráðherra og
aðra ráðamenn að máli og
ræða við þá sameiginleg hags
munamál landanna, og þá
fyrst og fremst málefni
Evrópu.
HeatJh kvaðst rétt fyrir
fundinni hafa fengið góðar
fréttir að heiman. í>ar hefðu
verið birtar skömmu áður úr-
slit I aukakosningum í Vest-
ur-flEnglandi. Framlbjóðandi
íhaldsflokksins hefði aukið
fylgi hans verulega, eða úr
54.4% í 57% greiddra at-
kvæða, en hins vegar hefði
Verkamannaflokkurinn tap-
aði fylgi. Hefði það minnkað
úr 26.7% í 22.4%. Hann kvað
Verkamannflokkinn hafa tap
að fylgi i aukakosningunum
að undanförnu, en íhalds-
flokkurinn aukið fylgi sitt.
Verkamannaflokkurinn klof-
inn.
Heath kvað Verkamanna-
flokkinn hafa hátt í 100 þing
manna meirihluta I neðri
málstofunni (hefur nú 92) og
því væri líklegt að stjórn
Wilsons myndi sitja kjörtíma-
bilið, en nú væri eftir af því
ca. 314 ár. En hann kvað það
geta gert ríkisstjórninni erf-
itt um vik, ef hún héldi áfram
að tapa í aukakosningum.
Verkamannaflokkurinn er
klofinn í þinginu, sagði Heath,
hann er klofinn í afstöðunni
til Vietnam-málsins, í afstöð-
unni til Efnahagsbandalags-
ins og í afstöðunni í launa-
málum.
HeatJh kvaðst hafa rætt við
þá Bjarna Benediktsson og
Emil Jónsson um sambúð
landa þeirra og hefðu þeir
verið sammála um, að hún
sé góð. í»á hefðu þeir rætt
um Efnahagsbandalagið og
Fríverzlunarbandalagið EFTA
og þá þróun, sem líkleg væri
á svið markaðsmála — mikil-
væg mál fyrir bæði löndin.
®andaríkin vilja frið í
Vietnam. f
Þá var Heath spurður um
álit hans á Vietnam-stríðinu.
Hann sagði, að þar væri um
tvenns konar stríð að ræða.
Annars vegar borgara-
styrjöld, en hins vegar vopn-
aða fhlutun utan frá. Hann
kvaðst sannfærður um, að
Johnson forseti og bandaríska
þjóðin vildu af heilum hug
ná samkomulagi um friðsam-
le^a lausn de'tunnar.
Heath kvaðs hins vegar
sannfærður um, að stjómin f
Hanoi sé ekki reiðulbúin að
setjast að samningaborðinu
fyrr en hún sé þess fullviss
að hún muni ekki geta sigr-
að. Sá möguleiki sé einnig
fyrir hendi, að Hanoi-stjórn-
in láti stríðið fjara út smátt
og smátt.
Aðspurður kvaðst Heath
telja tillögur U Thants, fram-
kvæmdastjóra SÞ, til að miðla
málum í Vietnam geta verið
gagnlegar væri litið á þær
í heild. Hann kvað erfitt að
koma á vopnahléi sökum þess,
að Bandaríkjamenn teldu að
Norður-Vietnam stjórn myndi
nota það til birgðasöfnunar
og styrkja hernaðaraðstöðu
sína en hins vegar óttuðust
ráðamenn í Hanoi, að Banda-
ríkjamenn hyggðu á dvöl í
Suður-Víetnam til frambúð-
ar. Hér yrði að hafa sama
hátt á og þegar hann hefði
sjálfur haft afskipti af því á
sínum tíma að koma á friði
í Laos á milli prinsanna
þriggja þar. Fyrst hefði orð-
ið að sannfæra þá um, að
enginn þeirra gæti, styrkt
stöðu sína á kostnað hinna
þótt vopnahlé kæmist á. Þeg-
ar það hefði loks tekizt hefði
verið unnt að kalla saman
Genfarráðstfnuna um deil-
una.
öll EFTA-löndin vilja aðild
að EBE.
Þegar hér var komið var
Heat spurður um markaðs-
málin í Evrópu. Hann sagði,
að öll aðildarlönd EFTA hefðu
hug á að gerast aðilar að
stærra markaðsbandalagi, sum
með fullri aðild, en önnur
með aukaaðild. Bretland,
Noregur og Danmörk hefðu
hug á fullri aðild, en Sviss,
Austurríki og Svíþjóð hefðu
áhuga á aukaaðild vegna hlut-
leysisstefnu sinnar. Portúgal
hefði áhuga á aukaaðild til að
byrja með.
Heath kvað það vera skoð-
un Breta, að mikill árangur
hefði orðið af starfi EFTA,
en Bretar teldu sérhvert
EFTA-landanna verða að
semja um aðild sína að Efna-
hagsbandalaginu. Bretar gætu
ekki samið fyrir öll hin lönd-
in.
Atlantshafsbandalagið nauð-
synlegt.
Um NATO sagði Edward
Heath, að þess væri þörf á
næstu árum til að tryggja
öryggi Vesturlanda. Hins veg
ar væri nauðsynlegt jafnframt,
að hafa gott samband við ríki
Austur-iEvrópu. Ríkisstjórn
íhaldsflokksins hefði unnið
að því á sínum tíma og m.a.
hafa forgöngu um samninginn
um bann við kj arnorkuvopna
tilraunum í andrúmsloftinu.
Einnig hefðu íhaldsmenn beitt
sér fyrir auknum verzlunar-
viðskiptum við Sovétríkin og
önnur kommúnistaríkL
Víðtækara markaðsbandalag
Undir lok blaðamannafund-
arins var vikið að markaðs-
málunum. Heath sagðg að
sumar vörur væru án toll-
verndunar í EFTA og í Efna-
hagsbandalaginu. Afstaða
landa utan markaðsbandalag-
anna ' veggja til þess hljóti því
að byggjast á hvort útflutn-
ingsvörur þeirrá séu tollaðar
þar eða ekki.
Heath kvaðst vera þeirrar
skoðunar, að víðtækara mark
aðsbandalag í Evrópu hefði í
för með sér bætt lífskjör og
aukna velmegun. Verzlun
myndi ekki aðeins aukast
innan slíks markaðsbanda-
heldur einnig við lönd
utan þess. Þannig hefðu
allir hag af því að víðtækara
markaðsbandalag komizt á,
þótt mestur yrði hagnaður
þeirra sem aðilar að því.
Flytur fyrirlestur i hátíða-
sal Sjómannaskólans.
f gærkvöldi var Edward
Heath heiðursgestur á Pressu
baliinu og flutti þar aðal-
ræðuna. í dag heimsækir hann
borgarstjórann, Geir Hall-
grímsson, og fer með honum
í ökuferð um Reykjavík. Um
hádegi snæðir hann mð for-
seta íslands að Bessastöðum.
Klukkan 4 síðdegis flytur
Heath fyrirlestur er hann
nefnir „Hin nýja Evrópa" í
hátíðasal Sjómannaskólans.
Um kvöldið situr hann boð
Bjarna Benediktssonar, for-
sætisráðherra, að heimili
hans. Klukkan 2 aðfaranótt
sunnudags er ráðgert, að
Heath haldi vestur um haf
með LoftleiðaflugvéL
Frá heimsókn Heaths í Albingishúsið. Á myndinni eru frávinstri: fremri röð: Birgir Finns-
son fo'-'eti Sameinaðs þinsrs Edward Heath, Sigurður Biarnason, forseti neðri deildar. Aftari
r^ð; F>-;ji’,ín Sigurðsson. sk*-,,'+of!i«ti‘í,-i AIWn<d«, Si'mrður ÖIi ÓIocsnn. forseti efri deildar,
Tómas Karlsson, formaður B.f., og Halford-McLeod, sendiherra Breta.
STAKSTEIIMAR
Andvígir velmegun
Ein hugsun gengur nú eina
ög rauður þráður í gegnum mál-
flutning hina ýmsu talsmanna
Framsóknarmanna og kommún-
Ssta um þessar mundir. Hún er
5ú, að þeir fjandskapast og
gremjast yifr þeirri velmegun,
sem ríkt hefur á fslandi síðustu
'árin, og ávöxtum hennar. Þetr
öfundast yfir möguleikum fólks-
'ins í landinu til þess að kaupa
hifreiðar, sjónvarpst. og heimfl-
Istæki og margvísleg önnur þæg-
Indi og spyrja hvers vegna fs-
lendingar hafa efni á að veita
Sér slíkan munað en geti ekkf
'framkvæmt nema takmarkað á
ísviði opinberra framkvæmda,
tevo sem skólabyggingum, spítala
hyggingum, samgöngumálum »g
Svo framvegis. f þessum öfundar
áróðri Framsóknarmanna og
kommúnista kemur skýrlega
fram sú hugsun, að þeir geta
ekki unað fólkinu í landinu þesa
að húa við svo hagstæð lífs-
hjör, sem það hefur notað á und-
anfömum árum, og telja greinl-
lega, að engin ástæða sé til þess
að almenningur geti Ieyft sér
fnunað á horð við bifreiðaeign
sjónvarpstækjakaup, heimilis-
'tækjakaupa og fleira.
Skattahækkanir eða
aðrar þvingunar-
rdðstafanir
Af þessum áróðri er Ijóst, að
Framsóknarmenn og kommúnist
úr telja, að fólkið í landinu hafí
bf mikið fjármagn handa á milli
og að taka eigi miklu meiri hluta
aflafjár þess í sköttum eða með
öðrum þvingunarráðstöfunum en
gert er. Hér kemur fram grund-
‘vallarmunur á lífsviðhorfi þeirra,
*sem beriast fyrir málefnum
'Framsóknat-manna og kommún-
Ista og h>ns vegar þeirra, sem
fala málst°ð Sjálfstæðisflokks-
Ins. S.iálfstæðismenn líta svo á,
úð hið onínbera geti ekki tek-
ið nema ákveðin tiltekinn hluta
ú.f eigin aflafé fólksins í land-
inu til sameiginlegra þarfa. Þæg
índi eins og bifreiðaeign, sjón-
varpskaun, heimilistækjakaup og
'fleira tilheyra nútimanum og
fólk á tslandi mundi ekki sætta
Sig við að h°fa ekki aðstöðu til
að eignast slika hluti til jafns
'við f°lk í nálægum löndum. Þeir
leggja hins vegar áherzlu á að
*nýta verði hað fjármagn, sem
tekið er af borgurunum í ýmis-
konar sköttum, sem allra bezt,
Við oninh»rar framkvæmdir og
'á undanföfnnm árwm h»fur mik-
1ð starf ve-5ð unh»ð að hví að
hetta fiöfm«<rn nvtist mnn het-
*ur en éð»»f ng meira verði ffam-
kvæmt fyeir sama fé og áður.
TRYGGING
ER
NAUÐSYN
FERIAIRYGGING
er nauðsynleg, jafnt á ferðalögum innanlands
sem utan. Ódýr og hagkvæm slysatrygging fyrir ferðafólk.
©
FARANGURSTRYGGING
bætir tjón, sem verða kann áfarangri. Þessi trygging
er ekki síður nauðsynleg en ferðatrygging.
ALMENNAR TRYGGINGARfí
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 . SÍMI 17700
Ör atvinnuþróun og
lífskjarabylting
En mennirnir, sem öfundast yf
ir vemcgun fólksins í landinu
gleyma einnig þeirri staðreynd,
að á síðustu árum hefur það tek-
izt, sem aldrei hefur tekizt áð-
ur á fslondi, að saman hefur
farið mjög ör og blómleg at-
Vinnuupphygging, víðtækar
framkvæmdir ríkis- og sveitar-
féiaga á öllum sviðum, og lífs-
kjarahylting hjá fólkinu í land-
Inu. Þess vegna hefur hér tekizt
að skaua eðlilegt jafnvægi milli
þess fjármagns, sem fer til einka
iievziu alls almennings og þess
'fjármagns, sem það leggur í sam-
'eiginlegan sióð til sameiginlegra
þarfa og sameiginlegra fram-
•kvæmda. Þetta er einn athyglis-
verðasti árangurinn af starfi nú
verandi rikisstjómar. En nauð-
synlegt er, að allur almenning-
ur í landinu geri sér grein fyr-
ir þessum öfundaráróðri Fram-
sóknarmanna og kommúnista.