Morgunblaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1967. Reykjavikursneistaramót í badminton í DAG, kl. 2, hefst Reykjavík- urmeistaramót í Badminton í í- þróttahúsi Vals. Þátttakendur eru úr Tennis- og Badminton- félagí Reykjavíkur, Badminton- deild K.R., Knattspyrnufél. Val og Skandinavisk Boldklub. Er þátttaka mjög góð, og mun óhætt að fullyrða, að þessi skemmtl- lega og holla íþrótt eigi sívax- andi vinsældum að fagna hér á landi. Að þessu sinni er keppnistil- högun með nokkuð öðrum hætti en á undanförnum árum, þar sem I. flokkur og meistaraflokik- ur karla hafa keppt í einum flokki. Nú er hins vegar keppt til úrslita í hvorum flokki fyrir sig. Eykur þetta spennuna um úrslit í I. 11., sem að þessu sinni erru mjög tvísýn, en með hinu eldra fyrirkomulagi voru I. fl. keppendurnir allajafna ofurliði bornir af meistaraflokksmönn- um. f meistarafl. kvenna verður keppt í tvíliða- og einliðaleik, og má búast við jafnri og harðri keppni, því ekki lætur kvenfólk- ið sinn hlut fyrr en í fulla hnef- ana. í tvenndarkeppni er-u skráð til þátttöku þrjú lið. ' Honved tapaði SKÝRT var frá því í frétt í blað- inu í gær að ungverska liðið Honved hefði sigrað rússnesku meistarana Trud frá Moskvu í Evrópukeppni handknattleiks- liða með 15 mörkum gegn 13. Var þessi frétt höfð eftir norsku fréttastofunni NTB. Komið hefur í ljós að fréttin er röng. Að sögn sendiráðs Sovétríkjanna var það Trud sem sigraði Ungverjana með 15 mörkum gegn 13. í meistarafl. karla, tvíliðaleik, má telja líklegasta sigurvegara þá Jón Árnason og Viðar Guð- jónsson, báða úr T.B.R. í einliðaleik karla í meistara- flokki hafa þeir Jón Árnason og Óskar Guðmundsson úr K.R. marga hildi háð á liðnum árum. Hefur Jón nú að undanförnu reynzt sterkari, en eflaust mun Óskar hafa fullan hug á að rétta sinn hlut. í I. fl. er keppt í tvíliðaleik og einliðaleik karla. Eins og áð- ur segir eru allar horfur á, að keppnin þar verði mjög jöfn og tvísýn. í einliðaleik er líklegt, að keppnin verði hörðust milli þeirra Gunnars Felixsonar, Frið- leifs Stefánssonar og Kolbeins Kristinssonar. Eru hinir tveir fyrstnefndu úr K.R. en Kolbeinn úr T.B.R. Hafa allir þessir menn taisverða keppnisreynslu að baki. Aðrir geta þó hæglega kom ið til með að blanda sér í úrslita- átökin, svo að erfitt er að spá nokkru þar um. í I. fl., tvíliðaleik, eru sigur- stranglegir þeir Gunnar Felix- son og Friðleifur Stefánsson úr K.R. og Björn Finnbjörnsson og Haraldur Kornelíusson úr T.B.R. Má geta þess, að Haraldur er yngstur þátttakenda, aðeins 16 ára, en áhugasamur og tekur ör- um framförum í íþróttinni. Úrslitaleikirnir verða báðir í Valsheimilinu á sunnudag, og hefst sú keppni einnig kl. 2. Til nýlundu má telja, að kom- ið verður fyrir hátalakerfi í hús- inu og ætti það að verða til mikils hagræðis fyrir mótsstjórn og áhorfendur. Áhugamenn um badminton og aðrir, sem hafa hug á að kynnast þessari vinsælu íþrótt, eru hvatt- ir til að sækja mót þetta. þátttaka íslands í skíöa- og knatt spyrnukeppni OL undirbúin Síðar tekin afstaÖa um aÖrar greinar OLYMPÍUNEFND íslands sam- þykkti á fundi sínum 16. nóv. 1966 að ísland yrði þátttakandi í Vetrarolympíuleikunum í Greno Nú mætast IR-KR — sem bæði eru teplaus ÍSLANDSMEISTARAMÓT- INU í körfuknattleik verður haldið áfram á sunnudag, og þá leiknir tveir leikir í 1. deild. Leikirnir verða háðir í íþrótta- hölinni í Laugardal og hefst og ÍR, þar sem margir álíta, að annað hvort þessara liða hreppi íslandsmeistaratignina í ár. Hvorugt liðannanna hefur tapað leik á yfirstandandi ís- landsmeistaramóti og sigrar keppnin kl. 20:15. Leikirnir þeirra yfirleitt aldrei verið í eru: hættu. Staðan 1. deildinni er 1. Á—KFR og 2. 1K—RK. nú þessi: Ástæða er til að vekja at- KR 5 5 0 0 423—226 10 hygli á þessum leikjum, þar ÍR 4 4 0 0 256—186 8 sem þarna eigast við gamlir KFR 5 3 0 2 343—349 6 keppinautar í körfuknattleikn- ÍKF 7 3 0 4 383—457 6 um. Sérstaklega má búast við Á 6 2 04 312—303 4 skemmtilegri keppni í leik KR ÍS 7 0 0 7 352—538 0 - BRIM Framhald af bls. 32. nm fram eftir morgni og héldu mennirnir um borð í horfinu. Þá gerðist bað, að kælivatnið s+ífl- aðist á Hölmsteini. T-^mas Karls son var einn um borð og hafði nóg að gera með að ptiórna bátn um og leit ekki út fvrir annað um skeið, en hann yrði að keyra bátinn upp í sand. Tómas hafði þá samband við Hástein og á milli ólaga tókst Karli að kom- ast um borð til hans. Gat Karl þá haldið í horfinu á meðan Tóm as lagaði kælikerfið. Um ellefuleytið í morgun var bátunum Hólmsteini og Há- stein svo lagt við legufæri og mennirnir sóttir um borð í ára- bát. Höfðu þeir þá verið að í sex klukkustundir og tekizt að bjarga þessum tveimur bátum. j Hafa þeir sýnt sérstakt þrek- j virki og snarræði, og ekki mátti muna nema sekúndum, til þess að öll þeirra viðleitni hefði verið unnin fyrir gig. Fróði, sem sökk, og Bjarni Ól- afsson, sem rak upp í fjöru, eru báðir taldir gerónýtir. Er þetta því mjög tilfinnanlegt áfall fyr- ir útgerð hér, er helmingur báta- flotans ferst í einni svipan á miðri vertíð. Stokkseyringar eru þó ákveðnir í að láta þetta 'ekki á sig fá, og er þegar haf- inn undirbúningur að því, að afla báta í stað þeirra, sem ónýttust. Bátarnir, sem björguðust, þurfa báðir í slipp. Menn frá björgunarfélaginu Björgun hafa verið hér í de» að kanna möguleika á því að ná Bjarna Ólafssyni út, en sumir setrja, að varla muni borea sig, að gera hann ur>n. H°r h^+a einn ig verið menn frá Samábyrgð í dag að kynna sér málavöxtu. en bátarnir voru allir tryggðir hjá því tryffginvafélagi. Engar skemmdir • urðu á bryggju eða hafnarmannvirkj- um. Nú í kvöld er sjór rólegur, hefur laégt mikið. — Fréttaritari. inu kl. rúmlega 11, að hún hefði komið auga á bátinn. Átti þá Varðskip ófarnar 14 siómílur að bátnum, en Herðubreið var í 12 'siómílna fiarlæeð frá honum. Varðskin knrn að bát"”m kl. rúmle»a 12 í vær og hélt með hann áleiðis í landvar. - SÆFAXI Framh. af bls. 32 band við bátinn síðar um kvöld- ið svaraði hann ekki, og tókst ekki að ná sambandi við hann fyrr en kl. 4,20 í fyrrinótt. Herðu 'breið náði þá sambandi við Sæ- faxa. Var báturinn þá með bil- aða vél, hafði fengið á sig brot sjó og sjór komizt í vélarrúm og rafmagnstöflu. Var talstöðvar samband bátsins því það veikt, að Herðubreið gat ekki miðað hann út. Klukkan 9 í gærmorgun fór landihelgisflugvélin Sif á vett- vang og flaug sem leið lá aust- ur með suðurströndinni. Flugvél in tilkynnti svo Slysavarnafél- - DOMUR Framh. af bls 2 til greiðslti málskostnaðar fyrir béraði og Hæstarétti, samtals kr. 3.5,000,00. Að því er snertir þá Kristján Jóhannesson, Sigurjón Þorbergs- son Stefán Pálsson og Harald 'Henryson, þá var staðfest það á- kvæði héraðsdómsins, að þeim Væri skylt að þola það, einum fyrir alla og öllum fyrir einn, að fjárnám væri gert í eignum þeirra til innheimtu framan- greindra fjárhæða, að svo miklu leyti, sem greiðslugeta Einars 'Braga Sigurðssonar hrykki ekki til, en málskostnaður gagnvart þeim yrði felldur niður. Ottawa, 17. marz NTB. , SAMKVÆMT opinberum heim ildum hefur atvinnuleysi auk- izt í Kanada og er nú með mesta móti miðað við árstíma. í janúar voru 381.000 manns skráðir atvinnulausir en í fe- brúar 396.000. ble 1968. f framhaldi af því réði Skíðasamband fslands austur- rískan þjálfara Herbert Mark. og hefur hann undanfarnar vikur þjálfað skíðamenn hér á vegum Skíðasambandsins. Þá hefur Jón- as Ásgeirsson þjálfað á vegum þess í norrænum greinum. Á sama fundi Olympíunefnd- ar var samþykkt, að ísland taki þátt í undankeppni í knattspyrnu vegna Olympíuleikanna í Mexico 1968. Síðastliðið haust barst Olym- píunefnd íslands bréf frá Olym- píunefndum hinna Norðurland- anna, þar sem þær boðuðu til sameiginlegs fundar í Stokk- hólmi 14. september 1966. Ákvað nefndin að táka þátt í þessum fundi og var samþykkt, að Gísli Halldórsson, varaformaður Olym píunefndar íslands, mætti sem fulltrúi. Á fundi þessum i Stokkhólmi var rætt um athugun Svía á að- stæðum íþróttamanna til keppni í Mexico með sérstöku tilliti til þess hve sú borg liggur hátt yfir sjávarmál. Þá var rætt um ýms önnur atriði, er snerta þátttöku Norðurlandanna í Sumarólympíu leikunum. Framhald^fundur var síðan haldinn í Osló 9. og 10. desem- ber 1968. Samþykkti Olymníu- nefnd fslandis, að þar skyldi einní" mæ+a sem fulltrúi henn- ar Gísli Halldórsson, varafor- maður Olympíunefndar fslands. f samræmi við reglur Olym- píunefndar íslands fá sérsam- böndin fulltrúa í framkvæmda- nefnd hennar, um leið og til- kynnt er þátttaka í Olympíleik- um í þeim íþróttagreinum, sem þau eru sérsambönd fyrir. Samkvæmt því hefur Skíða- samband íslands tilnefnt Stefán Kristjánsson og Knattspyrnu- samband íslands Ragnar Lárus- son, til þess að taka sæti í fram- kvæmdanefndinni. Aðrir í framkvæmdanefnd Olympíunefndar íslands eru: Birgir Kjaran. formaður, Gísli Halldórsson, varaformaður, Bragi Kristjánsson, ritari, Jens Guð- björnsson, gjaidkeri, Hermann Guðmundsson, fundarritari. (Frá Olympíunefnd). íslondsmdtið í hondknattleik Á MORGUN, sunnudag verður íslandsmótinu í handknatleik haldið áfram. Þá verða leiknir 2 leíkir i mfl. karla og 1 leikur í II. flokki karla. Fyrst leika í 2. flokki. fR og KR. f meistaraflokki leika Valur og FH og Vikingur og Fram og má búast við spennandi kennni í báðum þessum leikium. Leikimir hefiast kl. 14.90 í fþróttahöllinni í Laugardal. • Landsflokkaglíman glímd á morgu.i Ein sú fjölmennasta sem háð hefur veriö LANDSFLOKKAGLÍMAN 1967 verður háð að Háloga- landi á sunnudaginn og hefst kl. 5. Keppt verður í þremur þyngdarflokkum fullorðinna og þremur aldursflokkum drengja. í fyrsta flokki keppa meðal annarra Ármann J. Lárusson, glímukappi íslands, Sigtrygg- ur Sigurðsson, skjaldarhafi Ar manns, Sveinn Guðmundsson, glímukappi Vestfirðingafjórð- ungs og Ingvi Guðmundsson úr Víkverja, en alls eru 8 þátt- takendur í 1. þyngdarflokki. f 2. þyngdarflokki eru þátt- takendur 4, þar á meðal Guð- mundur Jónsson úr K.R. og Már Sigurðsson frá Héraðssam bandinu Skarphéðni. í 3, þyndarflokki eru 8 keppendur, þar af tveir frá Vestmannaeyjum, tveir frá Ungmennafélaginu Víkverja og einn frá hverju eftirgreindra félaga, Knattspyrnufél. Reykja víkur, Héraðssambandi Snæ- fells- og Hnappadalssýslu, Glímufélaginu Ármanni og Héraðssambandi Skarphéðins. í drengjaflokkunum þrem- ur, sem eru fjölmennir að þessu sinni eru mörg efnileg glímumannsefni, sem gaman verður að sjá og fylgjast með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.