Morgunblaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1967. 13 Loftleiðir bjóða enn... íslenzkum viöskiptavinum sfnum þriggja til tólf mánaða greiðslu- frest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flug- för á áætlunarflugleiðum félags- ins. Skrifstofur Loftleiða í Reykja- vík, ferðaskrifstofurnar og um- boðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. Sívaxandi fjöldi farþega stadfestir, að þaö sé engu síöur vegna frá- bærrar fyrirgreiÖslu en hagstæÖra fargjalda, að þeir ferÖist meÖ Loftleiöum. k W MOFTLEIDIR Johan Rönning hf. Heildverzlun, Skipholti 15 — Reykjavík. Símar 10632 — 13530. Lekasfraumsliði Hafið þér athugað, að þér getið svo til komið í veg fyrir íkviknun frá rafmagni með því að nota. Crabtree lekasfraumslióa sem höfuðrofa á raflögn yðar. Jafnframt gefur hann til kynna ef raflögn í húsi yðar leiðir út, og getur með því lsekkað rafmagnsreikninginn. Athugasemd frá Jóni á Laxamýri A AÐFANGADAG jóla síðast liðin flutti Morgunblaðið langa grein með yfirskriflinni „Hvern- ig Gyðingar brugðu birtu yfir heiminn". Greinin er íslenzkuð úr útlenda blaðinu ..Observer". Greinin er svo mikill vantrúar þvaettingur að bún er raunar ekki prenthæf meðal kristinna manna. Hér á larxii er vissulega nóg af vantrú, þótt ekki sé verið að kvnda undir hana með innflutt- um varningi. Hér verða þessari rvein ekki gerð þau skil, sem þyrfti að vera. Aðeins dregin fram nnkkur atriði greinarinnar og gerðar athuga- •emdir við þau. Samkvæmt því, sem þar stend ur, hefur Kristur aðeins verið ófullkominn maður, sem ekkert hefir látið eftir sig til umbóta mannheimi nema eina setningu: „Elskið óvin yðar“. Af orðum Krists á krossinum eru £ grein- inni aðeins tilfærð þessi: „Guð minn, Guð minn hví hefur þú yfirgefið mig“. Það gerir höf- undurinn til sönnunuar því að Kristur hafi aðeins verið maður. „Guð skapaði manninn eftir •inni mynd“. Hér í jarðlífinu varð Kristur, samfara Guðdómn um, að vera maður. Þessi setn- ing í greininni kemur af því að hann, á krossinum, finnur allan •yndaþunga mannanna, hvíla á •ér. Eftir upprisuna varð hann laus við manninn. Kristur sagði líka á krossinum: „Það er full- komnað". Honum var ætlað að færa þessa fórn til að opna náð- arlhús Drottins fyrir okkur synd uga menn — friðþægja fyrir mis gerðir okkar. — Samanber líka það, sem bann sagði við Pílatus: „Ekki hefðir þú vald yfir mér, ef þér hefði ekki verið gefið það að ofan“. (Jóh. 19,11). Höfundur greinarinnar kemur hvergi nálægt því, sem sannar Guðdóm Krist. Með uppstigning- unni sannaði Kristur skvrast til- veru og almætti Guðs. Auk þess svo öll kraftaverkin, sem hann gerði. Enginn befði gengið á vatninu nema Kristur, svo að tekið sé dæmi. Framhald á bls. 29 Aímælisfcveðja til Páls Guðmunds- sonar Gilsárstekk í DAG 5. marz, er Páll á Gils- árstekk sextugur. Verður manni þá ekki sízt hugsað til liðinna ára og fjölmargra st»rfa hans fvr ir sveitarfélagið. Vil ég senda honum þakkir okkar Breiðdæl- in<?a fyrir ómetanleg störf í nær 3 áratuvi sem oddviti og hrepp- stjóri. S.l. vor afsagði hann að vera í kjöri í hreppsnefnd að nýju. Var það möroum hér ekki sársaukalaust, en viðurkenna ber að ekki þarf að undrast, þótt menn kjósi að losna við amstur oddvitastarfa, eftir svo langt skeið, en eins og áður segir er það nær 30 ár. Og seta í hrepps- nefnd og oddvitastarf haut að fara saman hjá Páli, um það var ekki ágreininfpir. Veturinn 1966 var óvenju harð ur í Breiðdal. A útmánuðum horfði óvænlega með heybirgðir bænda þar, þrátt fyrir mikil hey kaup um haustið. Páll beitti sér þá fyrir að afla meira heys og keypti nokkur hundruð hesta til viðbótar. Með þessu bjargaði Páll bústofni fjölmargra bænda hér í Breiðdal, því að án þessa heyforða hefðu orðið stórvand- ræði víða. En gæfa fylgdi þessu starfi hans, eips og svo oft áður. Bústofninn gekk sæmilega fram Þetta etta er aðeins eitt dæmi um störf Páls í þá<*u okkar Breið dælinga, störf, sem vert er að þakka og giarna meva fleiri vita um en sveitungar hans. Að lekum flyt ég enn alúðar I þakkir til Páls fyrir störf hans, | sem oddvita og þeim hjónum báð I um fyrir hjálpfýsi og alúð. PáH I óska ég afmælisheilla og Hlíf konu hans til hamingju með bóndann. 5. marz 1967. Br eið dælingur. Pözt að aucrlúsa í Morgunblaðinu PostuBínsveggflísar Enskar postulínsveggflísar. Stærð 7%xl5 og 15x15 cm. — Gott verð. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. — Símar 30280 og 32262. Til sölu Efri hæð og ris ásamt % þvottahúsi á neðri hæð er til sölu og laus til íbúðar, á Hringbraut 5 Hafnar- firði. Fagurt útsýni, ræktuð lóð. Upplýsingar 1 sima 52343 í dag. Jón Ól. Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.