Morgunblaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 6
6 «rv^cvvíunj3Jjm»ix>, jujiuviajuj/i.ví u jv jo. JVLíVJtZi I3(n, Bflabónun — bflabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í sima 31458. Bónver Álf- heimum 33. Kemisk-hreinsun stein, rið, olíu, kísilmynd- un í gufukötlum, kælivatns rásum, í disilvélum og mið stöðvarkerfum, ásamt véla- hlutum. Uppl. 1 sima 33349. Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444 Reglusöm ung hjón óska að taka á leigu 1—2 herb. íbúð. Uppl. í sima 11973. Hestamenn athugið Sel klyftöskur, beizlishöfuð leður og tauma, púða yfir hnakka, ásamt mörgu fl. Reynið viðskiptin. Markús Björnsson Hverfisg. 104 C. Keflavík Fallegir telpnakjólar, telpnaundirkjólar, loðhúfur telpna, fallegur smáibarna- fatnaður. Elsa, Keflavík. Keflavík Nýkomnir fallegir dömu- náttkjólar og náttföt. — Hvítar telpnablússur allar stærðir. Elsa, Keflavík. Stúlka vön cLfgreiðslustörfum ósk- ar eftir atvinnu f. h. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21239. Njarðvíkingar Til sölu byggingarréttur í raðhúsi við Hlíðarveg. — Verð kr. 25 þús. Upplýs- ingar i síma 2142. Til sölu fasteignatryggð skuldabréf til 5 ára. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Skulda bréf 502“. Vörubifreið til sölu Til sölu er Benz 1962 í góðu ásigkomulagi. Allar uppl. veitir Sigurgeir Jónasson, Blönduósi. Sími 123. Cortina óskast ■óska eftir að kaupa vel með farna Cortina árgerð '65 eða ’66 gegn stað- greiðslu. Uppl. í sima 42358. Ráðskona óskast á lítið heimili í nágrenni Reykjavíkur. Kaup eftir samkomulagi. Tiiboð send- ist afgr. Mbl. í Keflavík merkt „871“ fyrir 25. apríl. Góður bíll óskast 5—6 manna. Sími 37136. Keflavík Munið útsöluna. Opið til kl. 3 í dag. Klæðaverzlun B. J. Sími 2242. Messur á morgun Hallgrímskirkja á Skólavörðuhæð. Myndin er máluð af Freymóði Jóhannessyni, eins og skipulag var hugsað þar efra. Fríkirkjan í Reykjavik. Messa kl. 2. Safnaðarfundur eftir messu. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásprestakaii. Barnasamkoma í Laugarás- bíói kl. 11. Messa í Laugarnes kirkju kL 5. Séra Grímur Grimsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. GrensásprestakaU. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 11 Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri prédikar. Barnasam- koma kl. 10. Athugið breyttan tíma. Séra Felix Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Kristniboðsguðsiþjónusta kL 2 Jóhannes Ólafsson kristni- boðslæknir prédikar. Béra Magnús Guðmundsson þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þor- steinsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Gísli Bryn jóllfsson. Barnasamkoma kL 10.30. Séra Amgrímur Jónsson Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Garöakirkja. Sunnudagskólinn kl. 10.30. Helgiathöfn kl. 8.30 síðdegis Vígsludags kirkjunnar minnzt. Séra Ólafur Skúlason flytur ræðu. Guðrún Tómasdóttir og Garðakórinn syngja undir stjórn Guðmundar Gilssonar. Nýjar kirkjuklukkur teknar í notkun. Séra Bragi Friðriks- son. Kópavogskirkja. Fermingarmessa , M. 10,30. Fermingarmessa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Kristskirkja, LandakotL Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa og pálmavígsla kl. 10 árdegis. Barnamessa kl. 2 síðdegis. Elliheimilið Grund. . Guðsþjónusta kl. 2. Séra Lárus Halldórsson messar. Heimilisprestur. Háskólakapellan. Stúdentamessa á morgun kl. 8.30 síðdegis. Séra Bragi Bene- diktsson þjónar fyrir altari. Kolbeinn Þorleifsson, stud. theoi. prédikar. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í félagsheim ili Fáks kl. 10. Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kL 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson messar. Sóknarprestur. Keflavikurflugvöllur. Barnaguðsþjónusta í Græn- ási kl. 10,30. Séra Ásgeir Ingi bergsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Kristníboðsdag urinn. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í HafnarfirðL Bjtmasamkoma kl. 10.30. Æskulýðskórinn syngur. Séra Bragi Benediktsson. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Syst- ir Unnur Halldórsdóttir. Kristniboðsdagurinn. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Séra Lárus Halldórsson þjónar fyrir altarL Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Keflavíkurkirkja. Biskup íslands, herra Sigur björn Einarsson endurvígir Keflavíkurkirkju kL 2. Séra Björn Jónsson. Aðventkirkjan. O. J. Olsen flytur fyrirlest- iu- kl. 5. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kL 8. Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4 Harald- ur Guðjónsson. sá NÆST bezfi Sigurjón Björnsson sáilfræðingur hélt ræðu á fundi um fjármala- spillingu á dögunum Ræddi hann af heilagri vandlætingu um spillinguna, gerði smá hlé og sagði: „Þegar ég stend hér, og heyri sjálían mig segja þetta, þá get ég ekki orða bundizt," j MÁLSHÁTTUR» J er ag eiga aa *lDk» | 1 DAG er laugardagur 18. marz og er það 77. dagur árslns 1967. Eftlr lifa 288 dagar. 22. vlka vetrar byrjar. Árdegisbáflæðl kL 9:08. SíðdegisbáflæSi kl. 21:43. LÁTIÐ gleSióp gjalla fyrir Drottni, Gjörvöll lönd. ÞjóniS Drottni með gleöi (Sálm 110. 1). Ljósastofa Hvitabandsins er á Forn- haga 8. Sími 21584. nótt 21. marz er Jósef ólafsson sími 51820. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknaféiags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. Opin allan sóiarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvarzla i lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 18. marz — 25. marz er i Ingóifsapóteki og LaugarnesapótekL Næturlæknir i Hafnarfirði. Helgarvarzia laugard. — mánu- dagsmorguns 18. — 20. Kristján Jóhannesson sími 50056. Aðfara FramvegÍ5 verSur tekiS á mótl þeim er gefa vilja blóS i Blóðbankann, sem bér scgir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fJi. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9--11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mlð- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofntima 18222. Nætui* og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjénusta A-A samtak- anna, Smlðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simlt 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga ki. 21 Orð lífsins svarar i sima 10000 I.O.O.F. 1 = 1483178M: = SJ. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkijunni aí séra Jóni Thorarensen ungfrú Matthildur Kristinsdóttir, Birki- mel 10B og Bjarni Ágústsson, Kleiiarvegi 9. Heimili ungu hjón anna verður að Ártúnsbletti 2. 70 ára er í dag Þórarinn Einars son, Vík í MýrdaL Hann er nú staddur að Leifsgötu 14 Rvík. Laugardagiim 11. marz opin- beruðu trúlofim sína ungfrú Eygerður Anna Jónasdóttir, bankafulltrúi, Heiðarveg 48, Vest mannaeyjum og Þorsteinn Gísli Þorsteinsson, rafvirki, Sólaveg 29. sama stað. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í Chicago, ungfrú Esth- er Harris og Guðni Gunnarsson prentarL Framnesvegi 12 Reykja vík. Bæði stund þau nám við Moody Bible Institute, Chicago. Laugardaginn 11. fóbrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Birna Þorvaldsdóttir, Hverfisgötu 47. Hafnarfirði og Jón Ragnar Jóna son, Tunguvegi 92, Reykjavík, (Ljósmynd: Pétur Þorsteinsson) 21. febrúar voru gefin saman 1 hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Sigríður Hauksdóttir og Hjalti Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Sigluvogi 10. (Loftur h.f.). Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband í Hábæjarkirkju af séra Sveini Ögmundssyni, ungfrú Guðrún Ólafsdóttir Vesturholt- um Þykkvabæ og Haraldur Gunn arsson, Ásbraut 3, KópavogL (Studio Gests). ■ Systrabrúðkaup: Gefin voru s.L Tviburasysturnar fré Más- bæjarkirkju á Hvalfjarðaströnd Margrét Gísladóttir og Axel Jóns braut 21 Akranesi og ungfrú Bjarnason, heimili þeirra er að saman í hjónaband 11. febrúar stöðum, innri Akrahreppi, í Saur af séra Jóni E. Einarssyni, ungfrú son, heimilí þeirra er að Lauga- Helga Gísladóttir og Ketill B. Vitateig 5 AkranesL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.