Morgunblaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 9
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1967. 9 íbúð Til leigu sólrík tveggja herbergja íbúð frá 1. apríL Tilboð merkt „2095“ Húsmæður athugið Við bjóðum yður veizlubrauðið. Munið að panta tímanlega fyrir ferminguna. Síminn er 18680. Brauðborg Frakkastíg 14. I SlTOREXl LÉTTSTEYPUVEGGIR í ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun o oþorf. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. (p ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera götur og leggja leiðslur í nýtt raðhúsahverfi ásamt hluta af fjölbýlishúsahverfi í Breiðholti hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu daginn 13. apríl 1967. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Sannreynið með DATO á öfl hvít gerfiefni Skyriur, gardínur, undirföf ofl. halda sínum hvífa lit, jafnvel þaÓ sem er orÖið gult hvitnar aftur, ef þvegii er með DATO. - KAFFI Framhéld af bls. 8. myndi segja, að Mokkakaffið, sem nú kemur á markaðinn, taki öllum öðrum blöndum fram“. Og svo víkjum við aftur tal- inu til Ólafs Johnsens forstjóra, og spyrjum um kaffitegundir ug brennslur hér á landL Ólafur sagði: „Hiér á landi eru nokkrar brennslur og við þær kenndur kaffiblöndur. Man ég í svipinn eftir Rydenskaffi, Bragakaffi, Blöndahlskaffi, Frimacokatfi, Silvakaffi, og ekk má svo gleyma einni, sem ekki er leng- ur framleidd, en það er Vísis- kaffið, sem gerði alla glaða, hér fjrrr á árum. Og nú vonumst við sem sagt eftir því, að þessar nýju kaffi- blöndur okkar falli kaffifólki vel í geð, því að til þess er leikur- inn gerður. Kaffi er áreiðanJega þjóðardrykkur íslendiniga, og til að mæta þeim kröfum, sem gerð ar eru til kaffibrennslu hér á landi, höfuim við ráðist út í þess- ar stórframkvæmdir, og hötfum satt að segja trú á því, að fólkið kunni vel að meta þennan nýja smekk“, sagði Ólafur Joihnson að lokum. Og við yfirgáifum blessaðan kaffiliminn og héldum út í Ár- bæjaiihverfið, sem eitt allra borgarthverfa, hetfur þau sér- stöku forréttindi, að finna kaffi ilm tfrá þessari nýju katffi- brennslu O. Joihnson og Kaabers, þegar Iiann blæs af norðri. — Fr. S. Siminn er 24300 18. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð, helzt með góðu útsýni í borginni. Útborgun gæti orðið að fullu á árinu. Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. sérhæð í Hlíð- arhverfi. Helzt með bílskúr eða bílskúrsréttindum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. nýjum eða nýlegum ibúðum í borginni. Höfum til sölu: Einbýlishús af ýmsum stærðum og 2—7 herb. íbúðir sumar sér og með bílskúrum í borginni. Ennfremur einbýlishús og 3ja ®g 5 herb. sérhæðir með bíl- skúrum í smíðum í borginnL Hús og íbúðir í HafnarfirðL Keflavik, AkranesL HveragerðL Ak- ureyri, Hólmavík, Stokks- eyri, Þorlákshöfn. Kjötverzlun í eigin 'húsnæði £ fullum gangi í Austurborginni og margt fleira. Komið ok skoðið. Sjón er sijgu ríkari Nýja fastcignasalan Simi 24300 Ltfið steinhús tvilyft á baklóð við Óðins- götu 32 B er til sölu. í hús- inu er 4ra herbergja íbúð. Verð 750 þús. kr. Útborgun 300 þús. kr. Er til sýnis í dag kl. 16.00—19.00. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmnndsson hæstaréttarlögmenn Austurstrætí 9. Símar 21410 og 14400. Tryggið yður strax í lesnasta snillings dag eintak af þessari heimsins á sviði bók frægasta og víð- njósna- og sakamála- sagna, þar sem upp- lagið er mjög tak- markað og bókin fæst ekki endurprentuð. Á morgun getur það orð- ið of seint. Laumuspil í Bagdað fæst í öllum bókabúð- um og kvöldsölustöð- um. Regnbogaútgáfan. Ý T U M Ytan hf. SÍMI 38194 ---MOKUM------ TÖKUM AÐ OKKUR STÆRRI OG SM>ERRJ VERK Úrskurður Að beiðni innheimtumanns sveitarsjóðs Kjalameshrepps úrskurðast bér með fyr- ir öllum ógoldnum gjaldföllnum sveitar- gjöldum 1966 og eldri þ.á.m. útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteignagjöldum, sjúkrasamlags kirkju- og kirkjugarðs- gjdldum auk vaxta og kostnaðar. Lögtaksúrskurður, lögtak fyrir ofan- greindri bciðni fer fram að liðnum 8 dög- um frá birtingu þessa úrskurðar. Skúli Thorarensen. Iðja, félags verksmiðjufólks í Reykjavík. Aðalfundur Iðju, félags verksmiðju í Reykjavík verð- ur haldinn þriðjudaginn 21. marz 1967, kl. 8.30 e.h. í Átthagasalnum í Hótel Sögu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Reikningar félagsins bggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjérnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.