Morgunblaðið - 04.04.1967, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967.
7/7 sölu m.a.
HÁALEITISBRAUT
Glæsileg ný 5 herb. íbúð á 4.
hæð. Suðursvalir, harðviðar-
innréttingar, tv. gler, teppa-
lögð.
ESKIHLÍÐ
Nýleg, rúmgóð 4ra herb. íbúð
á 4. hæð ásamt einu herb. í
kjallara. Laus strax.
ÁLFHEIMAR
Nýleg 5 herb. íbúð á 2. hæð
(enðaíb.), tv. gler, teppalögð.
STÓRAGERÐI
Nýleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð
ásamt einu herb. í kjallara,
teppi, suðursvaiir.
BARMAHLÍÐ
3ja herb. íbúð í kjallara, þar
af eitt forstofuherbergL
VIÐ SJÁVARSÍÐUNA
á Seltjarnarnesi höfum við
glæsileg raðhús á tveimur
hæðum. Seljast fokheld með
innb. bílskúr, múrhúðuð og
máluð að utan. Tvennar
óvenju stórar svalir.
Skipa- & fasfeignasaian
KIRKJUHVOLI
Sínsar: 14916 ogr 13842
Fasteigtiásáfan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími 2-18-70
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hátún.
3ja herb. íbúð við Hraunbæ.
4ra herb. íbúð við Álfheima.
4ra herb. íbúð við Skólagerði.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
4—5 herb. íbúðir við Sólheima
4—5 herb. íbúðir við Ljós-
heima.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
5 herb. íbúð við Fellsmúla.
5 herb. íbúð við Kleppsveg.
Ennfremur 2ja herb. íbúðir.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
Akranes
Til sölu er 5 herb. íbúð á-
samt bískúlr, við Jaðars-
braut. 5 herb. og bílskúr við
Vesturgötu. 6 herb. einbýlis-
hús við Vesturgötu. 4ra herb.
íbúð við AkurgerðL Útb. 150
þús. Einbýlishús við Kirkju-
braut. Útb. 200 þús.
Fasteignasalan sf.
Suðurgötu 62.
Akranesi. Sími 2244 og 2200
Halló
Vantar stúlku sem ferðafélaga
til Rínarlanda.
Aldur 20—40 ár. Tilb. ásamt
mynd þó ekki skilyrði send-
ist Mbl. fyrir n.k. helgi merkt
„Rín 2141“.
Skrifstofuhiísnæði
Til leigu Iítið skrifstofuherbergi á 3. hæð í húsi
neðarlega við Laugaveginn. Upplýsingar í síma
34095.
D Ferðasegulbönd
fyrir rafhlöður og straum
Frá kr: 4.680.—
einnig segulbönd fyrir bíla. ísetning sam-
dægurs.
Sendum gegn póstkröfu.
Radíóver sf.
Hafnárfjöröur
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúð í steinhúsi við
Holtsgötu. Verð kr. 500 þús.
Útb. 200—250 þús. Eftir-
stöðvar 8—10 ár með 7%
vöxtiun.
Lítil kjallaraíbúð við Hverfis
götu, verð kr. 250 þús.
3ja herb. íbúðir við Norður-
brauL
5 herb. íbúð við ölduslóð. Allt
sér. Verð kr. 1250—1300
þús.
4ra herb. neðri hæð við Hóla-
braut. Verð kr. 900 þús.
Ámi Gunnlangsson, hrL
Austurstræti 10, HafnarfirðL
Sími 50764, 9—12 og 1—4.
7/7 sölu
2j herb. jarðhæð við Safa-
mýrL Harðviðarhurðir og
karmar, harðviðarskápar í
svefnherb. flísalagt bað,
harðviðareldbúsinnrétting,
ný teppi á stofu og holi,
mjög glæsileg íbúð.
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Ljósheima, góð íbúð.
2ja herb. jarðhæð ca. 70 ferm.
við Kleppsveg. Harðviðar-
hurðir, skápur í holi. Mjög
góð íbúð. Útb. 385 þús.
3ja herb. falleg íbúð í há-
hýsi við Hátún, sérhiti.
3ja herb. jarðhæð við Rauða
læk. Harðviðarinnréttingar,
sérhiti, sérinng.
3ja herb. kjaUaraíbúð við
Mávahlíð og Mjóuhlíð, og
víðar.
4ra herb. jarðhæð við Lindar
braut á Seltjarnarnesi. Allar
innréttingar úr harðvið, fal
leg íbúð 111 ferm., allt sér.
4ra herb. íbúð við Brekku-
læk, í nýju húsi með harð-
viðarinnréttingum. Mjög
glæsileg íbúð.
4ra herb. íbúð við Löngu-
hlíð á 2. hæð.
4ra og 5 herb. íbúðir í Háa-
leitishverfi.
4ra herb. kjallaraibúð við
Eskihlíð.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Ljósheima. Wottahús á
sömu hæð.
5 herb. hæð með sérhita og
sérinng. við Gnoðavog, bíl-
skúr, góð íbúð, 135 ferm.
4ra herb. íbúðir í Árbæjar-
sverfi. Seljast tilb. undir
tréverk og málningu. Með
þvottahús og geymslu á
sömu hæð. Hagstætt verð
og greiðsluskilmálar.
Fokheld 5 herb. hæð í Kópa-
vogi, bílskúrsréttur, tilbúin
í maí, júní. Hagstætt verð
og greiðsluskilmálar.
Fokhelt einbýlishús í Garða-
hreppi, 8—9 herb. á tveim-
ur hæðum, ásamt tvöföldum
bílskúr mjög glæsileg eign,
hagstætt verð og útb.
Höfum mikið úrval af 2ja 3ja
4ra og 5 herb. íbúðum í
Reykjavík, Kópavogi og víð
ar.
FASTEI6NIS
Austurstræti 10 A, 5. hæS.
Sími 24850.
Skólavörðustíg 8. — Sími 18525.
Kvöldsími 37272.
Fyrir einstaklinga
ný innréttuð lit.il íbúð við
Frmnesveg.
2ja herbergja
vönduð íbúð í háhýsi við
Austurbrún.
risíbúð við Baldursgötu.
vönduð ibúð við Kaplaskjóls
veg.
risíbúð við Sólvallagötu.
3/o herbergja
góð íbúð við Ásvallagötu,
sérhiti, sérinng.
nýstandsett íbúð við Bald-
ursgötu.
kjallaraíbúð við Barmahlíð.
góð kjallaraíbúð við Drápu-
hlíð, allt sér.
góð íbúð við Efstasund, allt
sér.
vönduð fbúð í háhýsi við Há
tún.
góð Sbúð við Hlíðarveg.
góð íbúð við Kaplaskjólsveg
góð fbúð við Laugarnesveg.
góð íbúð við Mosgerði, sér-
inng., góður bílskúr.
ný og stór íbúð við Þing-
hólsbraut, skipti á minni
íbúð æskileg.
4ra herbergja
vönduð endaibúð við Álfta-
mýri.
vönduð risíbúð við Eikju-
vog, allt sér.
íbúð á 2. hæð f steinhúsi
við Grettisgötu.
góð endaíbúð við Löngu-
hlíð, laus strax ef þaVf.
ódýr íbúð við Langholtsveg,
væg útb.
góð íbúð á 1. hæð við
Njörvasund, bílskúrsréttur.
5 herbergja
ný og vönduð íbúð í tvíbýl-
ishúsi við Álfhólsveg.
Lítið elnbýlishús í Þingholt-
unum, eignarlóð.
Stórt einbýlishús við Faxa-
tún, góð eign.
Til sölu einbýlishús í smiðum
á einum fegursta stað í ná-
grenninu, sjávarlóð.
Næstum fullfrágengið einbýl-
ishús á Seltjarnarnesi.
Raðhús í smíðum á Seltjarnar
nesi.
6 herb. hæð f tvíbýlishúsi f
Vesturborginni, tilb. undir
tréverk. Húsið fullfrágeng-
ið að utan, stór bílskúr.
Málflufnings og
fasfeignasfofa
L Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
i Símar 22870 — 21750. J
i Utan skrifstofutíma;;
35455 — 33267.
Til sölu fiskbúð
í Austurbor ginni. Uppl. á
skrifstofunni.
Trilla
18 ft. ný. Byggð fyrir utan-
borðsmótor.
PASTEI6NASA& AIW
HÚSAE3GNIR
IANKASTRÆTIé
Sími 16637.
Fasteignaþjónustan býð-
ur kaupendum fasteigna
þjónustu sína.
1. Við sendum yður ná-
kvæmar upplýsingar
um þær íbúðir á sölu-
skrá okkar er gætu hent
að yður. Hringið og
biðjið okkur að senda
yður þessar handhægu
upplýsingar.
2. Á skrifstofu okkar
liggja frammi ljósmynd
ir af flestum þeim fast-
eignum er við höfum til
sölu.
3. Höfum teikningar fyr
irliggjandi af íbúðum í
smíðum.
4. Þegar að þvi kemur
að skoða íbúðir ökum
við yður á staðinn.
Hvernig íbúð vantar
yður? Hvar á hún að
vera? Hvað má hún
kosta? Látið okkur
finna hana fyrir yður.
íbúðareigendur. Ef þér
hafið í hyggju að selja
íbúð yðar, hafið þá sam
band við okkur og vit-
ið hvort við höfum ekki
kaupanda að henni.
Skipti á stærri eða
minni íbúðum oft mögu
leg.
Til sölu
Einstaklingsherb. við Miklu-
braut.
Einstaklingsíbúð við Framnes
veg.
2ja herb. ný ibúð við Hraun-
bæ, 3. herb. í kjallara.
2ja herb. íbúð við Sörlaskjól.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Langholtsveg, bílskúrsrétt-
ur.
2—3ja herb. ibúð á efri hæð
í Kópavogi.
3ja herb. íbúð við Hlíðarveg,
laus til afhendingar.
3ja herb nýleg endaíbúð í sam
bygg. í Austurborginni.
4ra herb. nýleg íbúð á 1. hæð
við Álftamýri, tvennar sval
4ra herb. ný endaíbúð á 4.
hæð við Háaleitishverfi.
4ra herb. ný íbúð við Mið-
braut, Seltjarnarnesi, sérinn
gangur, þvottahús á hæð-
inni, bílskúr.
5 herb. íbúðir í Hlíðunum.
4ra og 5 herb. hæðir víðsveg-
ar í borginni. Bílskúrar
fylgja nokkrum íbúðunum.
Raðhús, fullgerð og í smíð-
um í Kópavogi og Seltjarn-
arnesL
EinbýlLshús í smíðum á Flöt-
unum.
5—6 herb. hæðir í smíðum í
KópavogL
Einbýlishús I smíðum í
Reykjavík.
Einbýlishús, fullgert, 140 ferm
allt á einni hæð, bílskúrsrétt
ur.
FASTEI6NASALAH
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símar 16637 40863 og 40396.