Morgunblaðið - 04.04.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967.
19
Nauðungarnppböð
Eftir kröfu Helga V. Jónssonar, hdl., Veðdeildar
Landsbanka íslands og Þórarins Árnasonar, hdl.,
verður húseignin Goðatún 11, Garðahreppi, þing-
lesin eign Jóns Stefánssonar, seld á nauðungar-
uppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri, mið-
vikudaginn 5. apríl 1967, kl. 2.30 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 54., 56. og 57. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1965.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
jm EillliMllÉiliiÍli UillÉll ' . íBíiúIÍÍIIPma '[illþ!;i]Aii^i.Bia|
1 | Ljiali IfcrnL- tí
— . . i^3 1 ■ ■ - 1- ' j ■*,... ií. - -t.—
Nú er verið að hefja byggingu á húsi þessu á góðum
stað í Hafnarfirði. Stærð þess er 152 ferm. Þar að
auki bifreiðageymsla, ætluð fyrir tvo bíla, um 60
ferm. f húsinu eru 5 svefnherbergi, og stórar stofur.
Einangrunargler
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
Er heimsþekkt fyrir gæði.
Verð mjog hagstætt.
Stuttur atgreiðslutími.
Leitið tiib.'ða.
Fyrirliggjandi
BÚÐUGLER:
2-4-5-6 mm.
Einkaumimð:
HANNES ÞOBSTEINSSON,
heiiríverzlun,
Símr 2 44 55.
I SIPOREX |
LÉTTSTEYPUVEGGIR
I ALLA INNVEGGI
Fljótvirk og auðveld
uppsetning.
Múrhúðun | )
óþörf.
Sparar tíma
og vinnu.
SIPOREX lækkar
byggingarkostnaðinn.
SIPOREX er eldtraust.
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík.
Fyrrverandi
geðsjúklingar
Fyrrverandi geðsjúklingur, sem enn þarf á aðstoð
að halda, óskar eftir sambandi við fyrrverandi geð-
sjúklinga, sem hafa hafið vinnu á ný, en enn þurfa
aðstoðar meðala eða lækna við, sérstaklega sam-
bandi við þá, sem þjást af einmanaleik með það
fyrir augum að stofna félagsskap, sem gæti létt
byrði okkar. Tilboð með nafni, heimilisfangi og
helzt síma sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
17. apríl, merkt: „Auglýsing no. 2116“. Munið, að
geðsjúkdómar ættu ekki að vera neitt til að
skammast sín fyrir, við getum öll staðið saman,
en til þess þarf samtök. Fólki á öllum eldri er vel-
komið að senda tilboð.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún - og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
Örfá skref frá Laugavegi).
Húsið verður selt fokhelt, lilbúið til afhendingar
á miðju sumri. Verð kr. 925.000.00. Greiðsluiyrir-
komulag eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL.,
Linnetstíg 3, Hafnarfirði — Sími 50960.
Vegna styrks hraða og öryggis
er og verðurVALE alStaf á undan
Hvort sem þörf er fyr-
ir lítinn eða stóran
Iyftara, knúinn raf-
magns-benzín — eða
dieselhreyfli, til nota
innanhúss eða utan,
fæst YALE
sem hentar.
ÞúsundirTMLC lyftara eru í notkun, í flestum löndum heims,
þar á meðal hjá eftirtöldum íslenzkum fyrirtækjum:
Síldarverksmiðjur ríkisins,
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Eimskipafélag íslands h.f.
Vegagerð ríkisins
Sölunefnd varnariiðseigna
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins
Hraðfrystihús Sigurðar Ágústssonar
Söltunarstöðin Síldin h.f.
Leitið upplýsinga, og vér munum
sem hentar aðstæðum yðar.
Flugfélag íslands h.f.
Isbjörninn li.f.
H. Benediktsson h.f.
Bernharð Petersen
J. Þorláksson & Norðmann h.f.
K. Jónsson & Co. h.f.
Skeljungur h.f.
Kaupfélag Iléraðsbúa
aðstoða yður við val á því tæki,
i, miTHNin t mmi ii,
Grjótagötu 7 — Sími 24250.