Morgunblaðið - 04.04.1967, Page 29

Morgunblaðið - 04.04.1967, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967. 29 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónloikar. 7:30. Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. 8:10 Fræðsluþátur Tannlæknafélags íslands: Snjólaug Sveinsdóttir tannlæknir talar um barnið og tannlækninn. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikur. 8:50 Fréttaágrip og út- drátur úr forustugeinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar 12:25. Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:15 Erindi bændavikunnar: a) Stefán Scheving Thorsteins- son magister talar um fram- leiðslu á nautakjöti. b) Egill Jónsson ráðunautur Austur-Skaftfellinga, Grímur Jónsson ráðunautur Norður- I>ingeyinga og Brynjólfur Sæ- mundsson ráðunautur Stranda- manna flytja búnaðarþætti úr héruðum sínum. 14:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Vandséð er veður að morgni: Sigurlaug Bjarnadóttir ræðir við Öddu Báru Sigfúsdóttur veður- fræðing. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags íslands (endurtekinn): Snjólaug Sveins dóttir tannlæknir talar um barnið og tannlækninn. Létt lög: Hljómsveit Rudigers Pieskers, Sergios Mendes og Casus Auges leika og syngja. Lulu og The Dave Clark Five syngja. Cherry Wainer leikur á hamm- ondorgel. 16:30 Sídegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: I>orsteinn Hannesson syngur fjögur lög eftir Markús Krist- jánsson. Fílharmoníusveit Ber- línar leikur slavneska dansa eftir Antonin Dvorák; Herbert von Karajan stj. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í ‘dönsku og ensku. Tónleikar. 17:40 Útvarpssaga barnanna: ,,Bærinn á ströndinni* eftir Gunnar M. Magnúss. Vilborg Dagbjartsdóttir les (5). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 íþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá. 19:40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 20:30 Útvarpssagan: ..Mannamunur' eftir Jón Mýdal Séra Sveinn Víkingur les (6). 21:00 Fréttir 21:45 Einleikur á orgel: Ragnar Björns son leikur. Forleik, sálm og fúgu yfir gamalt stef eftir Jón I>órarins- son — og Fantasíu eftir Erik Bergman. Hljóðritun frá útvarpinu í Köln. 22 .-00 „Alhygð', ritgerð eftir Einar Benediktsson skáld Ævar R. Kvaran les. 22:30 Veðurfregnir. Serenötur á síðkvöldi: Útvarpshljómsveitin í Munch- en, drengjakórinn í Vín, Her- mann Prey og Karl Engel flytja serenötu o.fl. eftir Mozart, Schu bert, Mendelsohn og Richard Strauss. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi „The Apple Cart* eftir Bern- ard Shaw. Margaret Leighton og Noél Coward flytja. „The Nightingale and the Rose eftir Oscar Wilde. BasU Rath- bone les. 23:45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. apríl. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30. Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8j30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip úr forustugreinum dagblaðlanna Tónleikar. 9:25. Húsmæðraþ'átt- ur: Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um lifur næringargildi hennar. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10:05. Fréttir, 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar 12:25. Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:15 Erindi bændavikunnar a) Bjarni Finnbogason ráðu- ntutur í Dalasýslu flytur bún- aðarþátt úr héraði. b) Umræðuþáttur um upplýs- ingarþjónustu og fræðslustarf- semi landbúnaðarins. Þátttak- endur: Jóhannes Sigvaldason, Leifur Kr. Jóhannesson, Óttar Geirsson og Þórarinn Kristjáns- son. Fundarstjórn: Árni G. Pét- ursson. 14:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Guðbjörg Þorbjarnardóttir les söguna „Sigþrúður á Svallfelli' eftir Jakob Thorarensen (2). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mats Olsson, Jo Basile, Pepé Jaramillo og Russ Conway stjórna hljómsveitum sínum. Carl-Erik Thambert. Leucuona Vélvirkjar Viljum ráða 2 vélvirkja. Gerum kröfu til góðrar þekkingar á mótorvélum. Þurfa að geta starfað sjálfstætt. Umsóknir, sem skoðast trúnaðarmál, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 7. apríl, merktar: „Vélar — 2112“. Frá Búríellsvirkjun rri * Iresiíiiöir Óskum eftir að ráða trésmiði. Upplýsingar hjá Trésmiðafélaginu og ráðningarstjóranum. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. TÍZKUSKÓLI ' /^NDF^EU 6KÖLAVÖR-ÐUSTÍ5 23 SÍMI 19395 Cuban Boys og The Shadows syngja. 16:30 Sídegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: Tónlistarfélagskórinn syngur „Is land' eftir Sigfús Einarsson. Einsöngvari: Guðmunda Elías- dóttir. Söngstjóri: Dr. Victor Urbancic. Theo Mortens og hljóm sveit leika Trompetkonsert í Es-dúr eftir Haydn. Janos Straker og Geraki Moore leika lög eftir Saint-Saéns og Debussy. Tónleikar. 17:40 Sögur og söngur Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18:00 Tónleikar. Tiikynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Einsöngur: Danska sópransöngkonan Helle Halding syngur lagaflokkinn „Súlamít og Salómon' eftir Lange-Muller; Fredrich Gúrtl- er leikur með á píanó. 19:550ddaverjar Dagskrá í samantekt Jóns R. HJálmarssonar skólastjóra 1 Skógum. Flytjendur með hon- um: Albert Jóhannsson, Þórður Tómasson o.fl. 20:45 Einleikur á trompet: Heinz Schachtner leikur noikk- ur lög. 21:00 Fréttir 21:30 Klarinettukvintett í h-moll op. 115 eftir Jóhannes Brahms Heinrich Geuser og Drolc-kvart ettinn leika. 22:10Úr ævisögu Þórðar Sveinbjarn- arsinar. Gils Guðmundsson alþingis- maður lýkur lestrinum (9). 22:30 Veðurfregnir. Djassþátur Ólafur Stephensen kynnir. 23:00 Fréttir í stuttu máli. íslenzk kammerónlist „Líf og dauði' (Vita et mors) strengjakvartett nr. 2 op. 36 eftir Jón Leifs. Kvartett Björns Ólafssonar leik ur. 23:35 Dagskrárlok. TIL KAUPS ÓSKAST Húseign á góðtirn stað í borginni Tilboð- merkt: „Hagkvæm viðskipti — 2172“ send- ist afgr. Mbl. fyrir næstkomandi fimmtudag. Sumarvinna í EngBandi Getum útvegað íslenzkum stúlkum, 18 ára og eldri með nokkra enskukunnáttu, sumarvinnu í Englandi við hótelaf- greiðslu, verzlun og veitingastörf. Einnig dvöl og vinnu á enskum heimilum. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN, Austurstræti 17. Nýkomnar köflóttar röndóttar og einlitar stretchbuxur stærð 1—10. Verð frá 173 krónum. Sími 11687 21240 Einföld í byggingu, en býr yfir samt dásamlegum eigin- leikum. Hún saumar blindfald, hún „appliquerer“, saumar hnappagöt og festir á tölur; stoppar í sokka og bróderar án hjóls. SJÁLFVIRK ÚTSAUMSHJÓL 15 hjól fyrir mismunandi útsaum fylgja vélinni. Ollum sporum, er stjórnað frá sama stað á vélinni. STAÐSETNING NÁLARINNAR ER TIL VINSTRI. Þér munuð bezt finna þægindi þess að hafa nálina vinstra megin þegar þér eruð að sauma hnappagöt og festa á tölur. INNBYGGT LJÓS, SEM LÝSIR Á SPORIÐ. Gefur góða birtu við vinnuna. SJÁLFVIRK SPÓLA, HRAÐVIRK OG ÖRUGG. Verð kr. 6.195,oo. (Með 4ra tíma ókeypis kennslu).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.