Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 20. APRÍL W67. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra: Umbotastarf ríkisstjdrnarinnar hefur skapau hagstæða þróun í landbúnaði Lndirbúíiíngur að hefjast að varanlegri vegagerð. Rafvæðing sveitanna vel á veg komin HAUSTTÐ 1959, þegar Sjálf- stæðisflokkurmn myndaði stjórn með Alþýðuflokknum, var dimmt yfir ísienzku þjóðlífi. Vinstri stjórnin hafði hrökklazt frá völdum, vegna þess að hún sá engin úrræði til lausnar þeim vanda, sem að steðjaði. Skuldir söfnuðust erlendis og lánstraust þjóðarinnar var þrotið. Gjald- miðillinn fékkst ekki skráður í erlendum bönkum og íslenzkir peningar voru einskis virði í aug um erlendra manna. Vörnskort- ur, höft og skömmtun var yfir- vofandi líkt og á stríðstímum. Atvinnuvegnirnir voru í spenni- treyju og hefðu stöðvazt, ef ekki hefði verið breytt um stefnu í efnahagsmálum, eftir að núver- andi ríkisstjóm tók til starfa. Þessa sögu ættu allir Iandsmenn að kunna utanbókar vegna reynslunnar af þeim eymdar- skap, sem rúmlega tveggja ára vinstri stjóm hafði Ieitt yfir þjóðina. Þeir, sem eru það ung- ir að muna ekki þá tíma, ættu að lesa hlutlausar skýrslur og kynna sér heimildir um þetta efni, enn fremur að ræða þessi mál við hina eldri, sem muna á hvaða vegi þjóðin var stödd í byrjun þess stjórnartímabils, sem nú hefur staðið talsvert á áttunda ár. Nauðsynlegt er, að þjóðin geri samanburð á þjóðarhag nú miðað við það, sem var um það leyti, sem Hermann Jónasson forsæ'is ráðherra vinstri stjórnarinnar, lýsti uppgjöfinni Staðan út á við og viðhorf annarra þjóða til fs- lands er nú gjörbreytt, frá því sem áður var. Um það vitna op- inberar skýrslur og alþjóðastofn anir. íslendingar njóta nú trausts og virðingar meðal menningar- þjóða, meðal annars fyrir það, hversu vel hefur tekizt um stjórn efnahagsmálanna og upp byggingu atvinnulífsins í land- inu. Stefnubreytingin 1960. Það er ekki lengur um það deilt að lífskjörin á íslandi eru með þeim beztu, sem gerist með- al vestrænna þjóða. í>að kemur til af því, að með efnahagslög- gjöfinni í ársbyrjun 1960 var mörkuð stefna framfara og at- hafna, stefna frelsis og fram- kvæmda. Þjóðin fagnaði stefnu breytingunni og framafarhugur fór um þjóðlífið Þannig var traustur grundvöllur fenginn fyr ir mesta og glæsilegasta fram- faratímabili, sem yfir þjóðina hefur komið. Á þessum tíma hafa verið góð aflaár og hag- stætt tíðarfar öðru hverju. Verb lag á útflutningsafurðunum heí ur einnig verið hagstætt mei,!- hluta þessa tímabils. En það hefði ekki komið að gagni að þessu sinni fremt.r en á árur.um 1957 og '958. er. þá voru met- aflaár, ef stjórnarstefnan og með ferð efnahagsmálanna hetði ekki tryggt jákvæða þróun at- vinnuveganna og hagnýta með- ferð þeirra verðrræta. sem olóð in aflað] Með tilkomu hmna nýju, stóru fiskibáta. sem búnir eru fullkomnusl'. tækjum. hefir tekizt að ná í aflann, þótt langf væri að sækja. Ef flotinn nefði ekki verið endurnýjaður með stórhug og víðsýni, eins og raun ber vitni. hefðu síldveiðar ver'ð litlar undanfarin ár. Ef verk- smiðjur og iðjuver hefðu ekki verið byggð eins og sjá má víða um land hefði ekki reynzt unnt að hagnýta þann afla, sem að landi hefur borizt. Alhliða upp- bygging í sjávarútvegi iðnaði og landbúnaði var óframkvæm- anleg með sveltistefnu, eins og stjórnað var eftir á vinstri stjórn ar árunum Það reyndist mögu- legt að afla tækjanna, vegna þess að breytt var um stjórnar- stefnu. Vegna þess að þjóðin vann aftur það traust út á við, sem hún hafði glatað, og hafði þannig möguleika til þess að fá að láni hiuta af andvirði skipa og véla. sem nauðsyn bar til vegna takmarkaðs gjaldeyris á fyrstu árum viðreisnarinnar. Það var mikilsvert, að athafna- vilji landsmanna var vakinn með því að frelsið var aukið ti1 farsælla athafna. Með endurnýj- un og aukningu atvinnutækj- anna var atvinna aukin og líifs- kjör almennings bætt. Atvinnu- leysi er nú óþekkt og fjarlægt í hugum þeirra, sem yngri eru og ekki muna fyrri tíma. Endur- nýjun og aukning siglingaflota í lofti og á legi er ekki lítill þátt ur í fjölbreytni atvinnulífsins. Aukinn ferðamannastraumur og þjónusta við erienda ferðamein gefur vaxandi gjaldeyristekjur og veitir mörgum atvinnu. Efl- ing landbúnaðar með mikilli ræktun, vélvæðingu, og bygg- ingum, kostar mikla fjármuni. en gefur þjóðinni varanlegan hagnað og treystir sjálfstæði hennar Á örfáum árum hefur orffið mikil eignaaukning í þjóff arbúskapnum vegna uppbygg- ingar á flestum sviffum þjófflifs- ins. Taliff er, aff eignaankning þjóffarinnar á árum viffreisnar- innar nemi um 13 þúsund millj- ónum króna. Eignaaukningin er í framkvæmdum, sem alls stað- ar blasa við hverjum sjáandi manni. En svo virðist vera, sem sumir menn eigi erfitt með að sjá og þess vegna hefur það kom ið fyrir, að þeir hafa spurt, hvað hefur orðið af þeim verðmæt- um, sem aflazt hafa í góðærinu undanfarið Þannig er það, að jafnvel nú á dögum geta menn efazt, þótt þeir þreifi á og hafi fyrir sér það sem þeir virðast ekki geta komið auga á. Iðnað- urinn mun á næstu árum veita atvinnu vaxandi fjölda vinnandi handa og verða þannig stór þátt ur í því að tryggja öllum lands- mönnum atvinnu Aukin vinnsla' og hagnýting landbúnaðarvara og sjávarafurða krefst vaxandi vinnuafls, auk þess sem iðnað- ur úr innfluttu hráefni á full- an rétt á sér hérlendis. eins og víða annars staðar meðal iðnað- arþjóða. Virkjunarmálin. Til þess að iðnaður þróist í landinu þarf raforku á hagstæðu verðL Virkjunarstaðir hafa ver- ið rannsakaðir víða um land og sem betur fer er mikið vatnsafl hér með hagstæðum virkjunar- skilyrðum Er nú unnið að und- irbúningi að nýjum virkjunum og aukningu á eldri virkjunar- stöðum. Stefnt er að þvi að tengja saman orkuverin til þess að tryggja betri nýtingu orkunn ar og iafna aðstöðu notenda, hvar sem þeir eru búsettir. Meff stórvirkjun í Þjórsá er mörkuff ný og heillarík stefna í virkjunar málum. Með Þjórsárvirkjun var horfiff frá þeirri reglu, sem áff- ur þóttt óhjákvæmilegt aff fylgja vegna fjárskorts, aff virkja smátt og smátt en fá þannig mun dýrari orku en fæst, ef hagkvæmasti virkjunarkostur er valinn Þegar ákvörðun var tekin um stórvirkjun í Þjórsá, voru margir stjórnarandstæðing ar mótfallnir því og vildu virkja með það fyrir augum, að miðað Ingólfur Jónsson væri við þann orkumarkað, sem fyrir var í landinu vegna heim- ilisnota og iðnfyrirtækja, sem landsmenn einir hafa með hönd- um Með byggingu álverksmiðj- unnar fæst stór kaupandi af þeirri raforku, sem virkjunin við Búrfell hefur umfram þarfir landsmanna. Þannig mun álverk smiðjan borga öll þau lán, sem tekin verða vegna þessarar virkj unar og verða lánin því aldrei byrði á þjóðinni. Með þessu er í raun og veru lagður fjárhags- grundvöllur að áframihaldandi virkjunum í landinu á ákjósan- legasta hátt. Með stórvirkjun er lagður mikilsverður grundvöllur að ýmiskonar iðnaði. Undirstaða iðnaðar er nægileg og ódýr raf- orka. Með því að rétt var að far- ið með virkjun við Búrfell má ætla, að um mörg ár a.m.k. verði raforkan allt að 60% ódýr- ari en verið hefði frá smærri virkjun í Þjórsá. Þeir, sem vildu smærri virkjun og þar með dýr- ara rafmagn, gleyma þvi, að at- vinnuvegirnir á vélaöld byggj- ast að miklu leyti á því, að þeir eigi kost á raforku með hag- stæðu verði. Víða um land munu koma byggðakjarnar, sem not- færa sér þá aðstöðu, sem tiltölu- lega ódýr raforka veitir. Við sjálfstæðismenn höfum unnið að því undanfarið, að svo mætti verða. Efling byggffanna, Margþætt löggjöf, sem sett hef ur verið að undanförnu miðar að því að jafna aðstöðuna og koma þar.nig í veg fyrir, að öll fólksfjölgunin verði á Faxa- flóasvæðinu. Lög um strjálbýlis- sjóð stuðla að því að veita fjár- magni til staða víða um land vegna uppbyggingar og atvinnu- rekstrar m.a. í kauptúnum, þar sem þess gerist þörf. Árangur er þegar kominn í ljós, hvað þetta snertir. Samkvæmt manntali hag stofunnar hefur fólki nú fjölgað í ýmsum byggðarlögum úti á landi, þar sem fækkun átti sér stað fyrir 5-10 árum. Hagstæff þróun landbúnaðar. Lög sem snerta landbúnaffinn og sett hafa veriff í tíff núver- andi stjórnar, eiga stóran þátt í hagstæffri þróun landbúnaffar- Ins og bættum kjörum bænda og skal affeins drepiff á örfá atriffi í þessu sambandi. Lög um bændaskóla og fjárveitingar til þeirra. Hefur mikil endurbót verið gerð á skólunum bæði vegna löggjafar og öllum að- búnaði skólanna. Hefur aðsókn aukizt mjög mikið og þvi orðið að vísa ýmsum frá síðustu árin vegna plássleysis. Fyrir fáum ár um var aðsóknin ekki meiri an svo, að talað var um, að nægi- legt væri að hafa aðeins einn bændaskóla. Nú minnist enginn á slíkt, enda hefur reynslan sýnt að skólarýmið þarf frekar að auka heldur en minnka og með nýjum skólabyggingunni á Hvanneyri mun verða unnt að veita fleiri nemendum mótt.öku en nú er auðið Minna má á lög um lánamál landbúnaðarins sem voru að loknu valdatíma- bili framsóknarmanna í mesta öngþveiti þar sem lánasjóðirn- ir voru gjaldþrota. Áriff 1966 vora veiit 1578 ián aff upphæff 154.1 millj. króna úr stofnlána- deild landbúnaðarins. Hafa lán úr stofnlánadeildinni aukizt ár frá ári, síffan hún tók til starfa á rústuni gömln sjóffanna. Nú hafa allir gætnari og skynsamari framsóknarmenn séð, að það var rangt að hafa uppi áróður gegn þessari þörfu stofnun, sem eflist stöðugt og verður landbúnaðin- um sú lyftistöng, sem beztu von- ir stóðu til. Minna má á lög um búreikningaskrifstofu landbún- aðarins og aukna fjárveitingu til hennar. Standa vonir til, að starfsemi búreikningaskrifstof- unnar megi verða landbúnaðin- um til gagns. Rétt er að geta um margs konar lagfæringar á fram leiðsluráðslögunum, sem gerðar hafa verið til þess að tryggja bændum meiri rétt en þeir áður höfðu. Síffan 1960 hefur oftast tekizt aff greiffa fullt grund- vallarverff fyrir afurffirnar. Mátti þaff verffa vegna laga um tryggingu á útflutningi búvara, sem seljast á lágu verffi erlendis. Áffur en núverandi ríkisstjórn kom til valda, urffu bændur sjálf Ir aff taka á sig tapiff, sem leiddi af útflutningsverffi. Mikl- ar umbætur hafa verið gerðar á jarðræktarlögunum og fram- lag stórum aukið til fram- kvæmda, sem jarðræktarlögin ná til. Árangur af því hefur ekki látið á sét standa. Ræktunin hef ur stóraukizt og aðrar fram- kvæmdir sem njóta framlaga, samkvæmt þessum lögum. Opin- berar skýrslur sýna, að allt fram til 1960 var ríkisframlag sam- kvæmt jarðræktarlögum 5-10% af heildarkostnaðinum. En síð- ustu 5 árin hefur þetta hækkað mjög mikið og var 1965 18.2% af heildarfjárfestingum í sveit- um. Jarðræktarframlagið 1965 nam 20 þús. krónum á hvern jarðabótamann. Búhaðarfélag ís lands gegnir mikilvægu hlut- verki. Það hefur fært út kvíarn- ar í tíð núverandi ríkisstjórnar, aukið leiðbeiningastarfsemina og hlutazt til um viðtækari rann- sóknarstarfsemi í þágu landbún aðarins, heldur en áður var unnt að gera. Búnaðarfélagið bjó lengi við fjárskort. Árið 1958 var fjárveiting til Búnaðarfélagsins 2.6 millj króna en 1967 13.6 millj. króna. Búnaðarsambönd- in eru þýðingarmiklar stofnanir en bjuggu lengi við þröngan fjárhag. 4 valdatímum framsókn armanna 1958 fengu búnaðar- samböndin framlag úr ríkis- sjóði 520 þús. kr til sinnar starf semL Á árinu 1967 er gert ráð fyrir að greiðslur til búnaðar- sambandanna nemi um 4 millj. kr. Áriff 1961 ákvaff stéttarsam- band bænda, aff gera áætlun um hugsanlegar framkvæmdir í landbúnaffinnm fyrir áratuginn 1961-70. Á hálfnuffu áætlunar- tímabilinn kemur í ljós, aff fram kvæmdirnar eru miklu meiri á flestum sviffum en menn þorffu aff gera áætlun um. Áætl’ / n var talin • byrjun mjög djörf af mörgum og vonlítið væri, ''aff hún gæti staffizt Aukinn stuffn- ingur ríkisvaldsins meff fjárfram lögum og endurbótum á búnaffar löggjöfinni hefur gert hinar mik ilvægu framkvæmdir áhuga- samra og dugandi bænda mögu- legar. Miklar lagfæringar hafa verið gerðar I tollamálum land- búnaðarins f tíð vinstri stjórnar innar varð að greiða 33% í tolla af flestum búvélum, en fyrir 4 árum var tollurinn lækkaður 1 10%. Framleiðnisjóður landbún- aðarins var stofnaður í vetur með 50 millj. kr stofnframlagL Er þar um að ræða nýmæli og standa vonir til, að góður árang- ur fáist aí þessari lagasetningu. Jarðeignasjóður ríkisins verður stofnður með 36 millj. kr. fram- lagi Er sjóðnum ætlað að kaupa jarðir, sem af þjóðhagslegum á- stæðum er talið eðlilegt, að fari úr byggð. Lög um landgræðslu og gróðurvemd hafa verið sett. Eru þar merk nýmæli, sem vænzt er mikils árangurs af. Lögð er áukin áherzla á gróður- vernd samfara uppgræðslunnL Hafa fjárveitingar verið stór- auknar til landgræðslu. Á vinstri stjórnarárunum var árleg fjár- veiting innan við 2 millj. kr., en á þessu ári 9.63 millj. kr. Sett hafa verið lög um skjólbelti og er unnið að skógræktarmálum með auknum stuðningi ríkis- sjóðs. Mikið af þeim endurbót- um, sem gerðar hafa verið á landbúnaðarlöggjöfinni síðustu 7 árin hefur verið gert í góðu sam starfi við stjórn stéttarsamibands bænda og trúnaðarmanna bænda stéttarinnar. Það kemur stund- um fyrir að þingmenn Fram- sóknarflokksins, sem studdu að- gerðarleysi og ráðleysi vinstrl stjórnarinnar í landbúnaðarmál- um, telji að nú sé illa að land- búnaðinum búið. Hefur margur bóndinn brosað, þegar hlustaff hefur verið á þetta tal þeirra manna, sem sættu sig við þann aðbúnað, sem landbúnaðurinn varð viff að búa á vlnstri stjórn ar árunum. Áhugl á fiskirækt. Áhugi fyrir fiskirækt hefur aukizt með þjóðinni. Hefur til- fcoma fiskiræktarstöðvarinnar I Kollafirði átt drjúgan þátt í þvL Veiðimálastjóri og veiðimála- stofnunin gátu ekki starfað á dögum vinstri stjórnarinnar vegna fjárskorts. Þá var aðeina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.