Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍX, 1067. 15 NÝL.EGA var háð handknatt- leikskeppni milli stjórna Heim- dallar og SUS. Keppnin fór fram í íþróttahúsi ÍR og var þetta sú fyrsta í röð árlegrar keppni milli stjórna þessara aðila. Keppt var um veglegan farandþikar, sem Ragnar Kjart ansson hefur gefið til eflingar íþróttaáhuga innan félaganna. Áður en leikurinn hófst kynnti dómarinn, Magnús Óskarsson, hrl., leikreglur. Kvað hann að aðeins yrði fylgt meginreglur handknattleiks- reglna og ekki yrði tekið strangt á brotum fyrr en séð væri. hver ætti í hlut. Fyrir- liðar, Ólafur B. Thors fyrir Heimdall og Birgir ísl. Gunn- arsson fyrir SUS, tókust í hend ur og síðan hófst keppnin. Heimdallarfélagar byrjuðu betur og náðu strax yfirhönd- inni en SUS-liðið var ekki af baki dottið og sýndi mikinn baráttustyrk og leikgleði. Vörn SUS-manna virtist eitthvað í molum og náðu þeir aldrei hin- um samstillta leik, sem þeir eiga eflaust oft eftir að sýna. Þrátt fyrir nokkurra marka for skot Heimdallar um skeið, misstu SUS-menn ekki mátt- inn og náðu að bæta stöðu sína þannig að fyrri hálfleik lauk 16:8, Heimdalli í vil. Síðari hálfleikur var geysi- spennandi á að horfa. Heimdall arfélagar beittu sinni þekktu þrýstivörn, en SUS-menn áttu einfalt svar við henni, sem kom Heimdallarliðinu auðsjá- anlega úr jafnvægi og olli því að SUS-liðið vann stórkostlega á. Er tæp mínúta var til leiks- loka tók nokkuð að bera á þreytu í liði SUS-manna, en „Eg hef hann“. „Nei, ég hef hann.“ „Víst hef ég hann“ Bjarni Beinteinsson afvopnar markmanninn meff þekktu ju- jitsu bragði og skorar. Tillögur til jbess að breiða yfir skoðanaágreining í RÆÐU sinni á utan- ríkismálaráðstefnu SUS, sem haldin var fyrir nokkru, gerði Styrmir Gunnarsson að umtalsefni tillöguómyndir ungra framsóknarmanna um varnarmálin. Fórust hon- um svo orð um hvatir þær, sem að baki tillögun- um liggja: „Tillögur þessar settu ungir Framsóknarmenn fram á síðasta sambands- þingi sínu. Þær eru raun- ar ekki frumlega hugmynd þeirra, heldur hafa slíkar hugmyndir skotið upp koll inum og m.a. verið ræddar í þingum Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Sumir kunna ef til vill að halda, að ungir Framsóknarmenn hafi sett þessar tillögur fram af einlægri ósk um að losa Island við erlent herlið, en ég tel mig hafa nokkra vissu fyrir því, að megintilgangur þeirra sé að hreiða yfir þann djúp- stæða skoðanaágreining, sem farið hefur vaxandi í Framsóknarflokknum und anfarin ár um varnarmál- in og utanríkismál, sér- staklega eftir að flokkur- inn fór að leggja sig að marki eftir atkvæðum og kjósendum kommúnista“. Liff stjórnar Heimdallar. Aftari röff, taliff frá v. 1, 2, 3, 4, 5, 6. Fremri röff taliff frá vinstri: 1, 2, 3, 4. Gunnlaugur Cfaessen (meff svipinn) skorar. liði stjórnar SUS átti einnig markmaðurinn ................ ......... góðan leik. Bjarni Beinteinsson sýndi afburða léikni í knattmeðferð og er augljóst að þar er efni í góðan leikmann. Jón E. Ragnarsson sýndi mikil tilþrif og ógnaði margoft marki andstæðing- anna, en hann varð því miður að víkja ,af velli í síðari hálf- leik sö'kum meiðsla. Leikurinn var í heild mjög skemmtilegur og sönnuðu þess- ir piltar rækilega að „góð í- þrótt er gulli betri“. — S. PS. það háði þeirn mjög, að þeir höfðu enga varamenn til skipt- anna. Hins vegar ollu tíðar innáskiptingar Heimdallar miklum heilabrotum hjá á'horf endum, og mátti heita óslitin umferð leikmanna, inn og út af vellinum. Leiknum lauk 28:24 Heimdalli í vil og má það kall- ast sanngjörn úrslit miðað við stærð vallarins. Af einstökum leikmönnum í liði Heimdallar átti Ólafur B. Thors kvað beztan leik í mank- inu. Varði hann oft svo snilld- arlega að unun var á að horfa. „Kórónur“ liðsins, Jón Magnús son og Gunnlaugur Claessen, skoruðu fjölmörg stig í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik var þeirra gætt mun betur og áttu þeir erfitt með að finna smugur í vörn SUS-manna. í LAUGARDAGINN 15. apríl sl. var hatldinn í Sjálfstæðisíhúsinu í Kópa- vogi giæsiiegur trúnaðar- mannafundur ungra sjálf- stæðismanna í Reykjanes- kjördæmi. Til fundarins boðuðu framkvæmdastjórar bosn- ingaundirbúnings Sjálf- stæðisflókksins í kjördæm inu, þeir Alexander Guð- mundsson, Keflavík, Guð- mundur Gíslason, Kópa- vogi, og Jóhann Petersen, Hafnarfirði. Til fundarins voru boð- aðir 34 forystumenn ungra sjál'fstæðismanna víðsveg- ar úr kjördæminu, frá Kjós til Grindavíkur. Meginræðuefni fundar- ins var kosningaundirbún- ingurinn og þáttur ungra sjálfstæðismanna í barátt- unni, sem framundan er. Á þessum merka fundi urðu miklar umræður og voru menn í baráttulhug. Meðal þeirra sem til máls tóku auk framkvæmda- stjóranna voru: Páll Axels son, Keflavík, Jón Rafnar Jónsson, Hafnarfirði, Gott freð Árnason, Kópavogi, Jón Ólafsson, Gerða- hreppi, Kristján Loiftsson, Hafnarfirði, Jón Ólafsson, Brautarholti. Ármann Sveimsson sótti fundinn fyrir hönd Sam- bands ungra sjálfstæðis- manna og gerði grein fyr- ir kosningaundirbúningi sus. Sólveig Hannara afhendir Ólafi B. Thors sigurverfflaunin. Magnús Óskarsson, hrl., (á sokkum) fylgist spenntur meff. Glæsilegu tnínaðoimaiuia Formanna- fundui ungiu Sjólistæðismannu 09 sam- í Beykjuneskjöidæmi bandsráðs-í fundur S.U.S. hefst í dag kl. 14' í ValhöSI I v7Suðurg. | STJÓRNSN. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.