Morgunblaðið - 20.04.1967, Page 28

Morgunblaðið - 20.04.1967, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1067. MYIMDIN ER TILBIJIN EFTIR 15 SEKDNDUR! POLAROID IUVINIDAVÉLAR MARKA STÓRKOSTLEG TÍHflAIHÓT I LJÓSMYNDATÆKIMI Með POLAROID verður myndataka auðveld, spennandi og skemmtileg. Þó þér hafið aldrei snert á myndavél áður, þá mun yður reynast auðvelt að taka myndir með POLAROID. Sjálfvirkur útbúnaður gerir flóknar ljósa- og hraðastillingar óþarfar. T.d. er „Swinger“ myndavélin þannig útbúin að þeg- ar ljósop hennar er rétt stillt birtist orðið „YES“ á skermi inni í vélinni! Síðan takið þér mynd, . . . og 15 sekúndum síðar er hún tilbúin! Verðið? Aðeins 1.495 krónur! Dýrari gerðir geta einnig skilað yður glæsilegum litmyndum á 60 sekúndum. EIGNIST POLAROID MYNDAVÉL OG NJÓTIÐ Á NÆGJUNNAR AF ÞVÍ AÐ SJÁ MYNDIR YÐAR STRAX! títsölustaðir: Reykjavík: Hans Petersen, Bankastræti Sauðárkrókur: Bókaverzl. Kr. Blöndal Sportval, Laugavegi Blönduós: Kaupf. Húnvetninga Hafnarfjörður: Verzl. V. Long Isaf jörður: Bókaverzl. Jónasar Tómassonar Keflavík: Stapafell Borgarnes: Kaupf. Borgfirðinga Vestmannaey jar: Verzl. Björn Guðmundsson Akranes: Bókaverzl. Andrésar Nielssonar. Hveragerði: Reykjafoss Brautarholt, Dölum: Verzl. Aðalsteins Baldvinssonar Selfoss: Kaupf. Höfn Grindavík: Verzl. Bára Hella: Kaupf. Þór Skagaströnd: Verzl Björgvins Brynjólfssonar Vlk í Mýrdal: VerzLfél. V.-Skaftfellinga Eskifjörður: Verzl. Elfs Guðnasonar Höfn í Hornafirði: Kaupf. A.-Skaftfelíinga Þykkvabæ: Verzl. Friðriks Friðrikssonar Seyðisf jörður: Kristján Hallgrímsson apótek Súgandaf jörður: Verzl. Hermanns Guðmundssonar Neskaupstaður: Björn Björnsson Hólmavík: Verzl. Karls Loftssonar Húsavík: Kaupf. Þingeyinga Dalvík: Verzlun K.E.A. Akureyri: Filmuhúsið Fáskrúðsf jörður: Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar Ólafsfjörður: Valberg Hvammstangi: Verzl. Sigurðar Davíðssonar. Sigluf jörður: Föndurbúðin Polaroid er skrásett vörumerki Polaroid Corporatior., U.S.A. Einkaumboð fyrir Polaroid myndavélar á íslandi: Myndir hf. Austurstræti 17, Sími: 14377

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.