Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 7
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTTJDAGUR 20. APRÍL 1967. 7 veitt árlega til þesara mála 300 þús. kr. Síðan hefur fjármagn'ð verið stóraukið og er á þessu ári veitt til veiðimála 2.6 millj. kr. auk þess fjár, sem fer til Kolla- fjarðarstöðvarinnar, sem byrjað var að koma upp árið 1962 og fengið árlega fjárveitmgu síðan. Kostnaður við Kollafjarðarstöð- ina er nú kominn upp í 20 millj. kr. Stöðin er hvort tveggja í senn til leiðbeininga og tilrauna. Er þess vænzt, að með rekstri hennar fái þjóðin beint og óbeint margfalt það aftur, sem til heíur verið kostað. Rafvaeðing sveitanna. Rafvæðing sveitanna er nú komin vel á veg. Lokaátakið er þó eftir, en mörg ár þarf ekki héðan í frá til þess að koma raf magninu til alira landsmanna. Um síðustu áramót höfðu 3320 býli rafm&gn frá samveitum, en frá einkarafstöðvum 1326 býlL Má þvi ætla, að um 700 býli hafi ekki rafmagn. Árið 1958 fengu 148 býli rafmagn, en þá mátti vegalengd milli bæja ekki vera yfir 1 km. Á árunum 1960-6S fengu 188 bæir rafmagn árlega að meðaltali og á sl. ári voru tengdir 210 bæir. Nú er vega- lengdin allt að 1% km. á milli bæja og verður því kostnaðar- sama en áður. Raforkusjóður lánar að jafnaði 50 þús. kr. til kaupa á dieselvélum með 6% vöxtum til 10 ára. Á sL ári fengu 200 bændur þess konar lán. Stórt skref í vegamálum. Með vegalögunum 1963 var stigð mikið framfairaspor í vega málum. Síðasta vinstristjórnar árið var varið til vegagerðar að- eins 83 millj. kr. eða 4.8% af út- gjöldum rfkissjóðs, útflutnings- sjóður með talinn. >á þótti aldrei fært að gera stórt átak í vega- nrálum. Síðan hefur Reykjanes- brautin verið gerð, vegur fyrir Ólafsvíkurenni, Strákavegur, Múlavegur og vegagerð sam- kvæmt Vestfjarðaráætluninni. Framkvæmdir þessar hafa kost- að hundruð milljóna króna og eru viðkomandi byggðarlögum og þjóðinni allri til mikils gagns. Aðrar vega- og brúar- gerðir hafa einnig verið stór- auknar. Fyrsta árið, sem nýju vegalögin voru í gildi, 1964, voru tekjur vegasjóðs áætlaðar 262.2 millj. kr., þar af voru kr. 47 millj. framlag ríkissjóðs. Tekjur vegasjóðs 1965 samkvæmt áæti- un voru 281.1 millj. br., 1966 331.9 millj. og 1967 368.3 millj. kr. Tekjurnar hafa alltaf orðið umfram það, sem áætlað var, og hefir það yfirleitt verið nægi- legt til þess að mæta verðhækk- unum, sem orðið hafa. Á árinu 1967 mun ríkissjóður ntvega fé til vegar milli Húsavíkur og Mý- vatnssveitar og kísilverksmiðju. Sá vegur mun kosta 52.6 millj. kr. og verður unnið á þessu ári fyrir tæpar 30 millj. kr. Ríkis- sjóður ber allan kostnað af þess- ari vegagerð. Til vegafram- kvæmda verður því á þessu ári varið 398.3 millj. kr. auk þeirra lána, sem tekin eru til ýmissa framkvæn.da samkvæmt fram- bvæmdaáætlun ríbisstjórnarinn- ar. En samkvæmt þvi munu verða útvegaðar 81 millj. br. til vegaframbvæmda. Það verða því nm 480 millj. kr., sem varið verð ur til vegamála á þessu ári eða nærri 600% hærri upphæð cn 1958, þegar framsóknarmenn fóru með vegamálin. Af þessari upphæð fara 42 millj. króna I vaxtagreiðslur. Framsóknar- menn hafa sagt að vegasjóður væri gjaldþrota. Þetta er auðVit að ómerkt tal. Vegasjóður hefur staðið við öll fyrirheit samkvæmt vegaáætlun eins og fram hefur komið í skýrslu, sem lögð var fram á Alþingi í vetur um fram- kvæmdir í vegamálum. Það kem ur enn fremur fram í tillögu þeirri, sem liggur fyrir Alþingi um enduiskoðun á vegaáætlun- inni fyrir árið 1967 og 68. Hæick un tekna vegasjóðs frá 1964 hef ur orðið sambvæmt reikningsyfir liti 163.2 millj. kr. Hluti af þess- ari hækkun hefur notazt til þess að mæta auknum kostnaði en stærri hlutinn er ta íram- kvæmda, sem ekki var reibnað með í fyrstu áætlun í vegagerð samkvæmt nýju vegalögunum. Þarfirnar í vegagerð eru miklar og því eðlilegt, að óskað sé eftir auku fjármagni til vegagerða. Því verður þó ekki neitað,1 að miklar umbætur hatfa orðið. Menn ættu að-gera sér grein fyr ir því, hvernig viðhorfið væri, ef ekki hefðu verið sett ný vega lög. Ef enn væri búið við gömlu aðlferðina í framkvæmd, með því að leggja á benzínskatt, og láta hann renna í ríkissjóð. Um leið og unnið verður að því að auka vegafé almennt, er ákveðið að undirbúa vegagerð með varan- legu slitlagi, þar seim umferðin er mest. Er hér um að ræða 2- 300 km. vegalengd á næstu ár- um. Þetta kostar mikið fé og und irbúning. Undirbúningur verður hafinn á þessu ári og unnið að þvi að Ijúka við hann á árinu 1968 til þess að fyrir liggi jit- boðslýsingar seinni hluta þess árs og hefjast megi handa mcð framkvæmdir á árinu 1969, en þá hefst nýtt fjögra ára áætl- unartímabil í vegagerð eins og vegalögin gera ráð fyrir. Unnið verður að því að fá er- lent fjármagn til varanlegrar vegagerðar, sem nemur allt að 40% af heildarkostnaði. Það er ljóst; að gera verður ýmsar frek ari ráðstafanir til þess að afla fjár í þessu skyni á víðtækari hátt m.a. með því að auka tekj- ur vegasjóðs. Til ílugvallagerða var varið á sl. ári um 55 millj. kr. og verður svipuð upphæð á árinu 1967. Til samanburðar má geta þess, að á árinu 1958 var varið aðeins 6.7 millj. kr. til þess ara mála. Þess má geta, að kostn aður Við flugvalla- og vegage:ð mun hafa hækkað um ca 80% og er því greinilegur munur á fjárveitingum þeirra ára, ssm borin eru saman. Uppbygging atvinnnveganna. Kjör almennings hafa batnað í táð núverandi ríkisstjórnar. Af- urðaverð landbúnaðarins hefur verið hækkað, þannig að hluiur bænda er nú nær því, en nokkru sinni fyrr að vera til jafns við það, sem aðrir hafa. Kaupgjald- ið hefur hækkað í kraftí aukinn ar framleiðslu og hækkaðs verðs á úttflutningsvörum lands- manna. Til viðbótar ]?ví hafa al- mannatryggingar verið stórum auknar og hlutur fólks í sveit- um og kauptúnum leiðréttur til samræmis við pað, sem gilti í kaupstöðunum. Fá nú allir jafn- ar tryggingabætur, hvort sem búið er í sveit, kauptúni eða kaupstað. Tryggingabæturaar hafa yfirleitt fimm til sexfaldazt síðan múverandi ríkisstjórn gerói endurbætur á tryggingalöggjöf- inni. Á sl. ári lækkaði verð á út- fluttum íiskafurðum. Hefux það skapað ertfiðleika í bilL Vona állir, að hér sé um stundarerfið- leika að ræða. Hefur þeim verið mætt með aðstoð úr ríkissjóði og verðstöðvunarlöguinum, sem vissulega koma útflutningsat- vinnuvegunum til góða. Hafa ýmir talið, að verðstöðvunin hafi átt að koma fyrr til fram- kvæmda. Rétt er að gera sér grein fyrir því, að á meðan út- flutningsafurðirnar seidust á hækkandi verði, var vonlitið, að verðstöðvunin væri framkvæm- anleg. Verðstöðvunin að þessu sinni hefur mætt s'kilnimgi hjá al memningi vegna þess, að flestir gera sér grein fyrir nauðsyn hennar, eftir að útflutningsfram leiðslan hefur lækkað í verðL Gjaldeyrisvarasjóðurinn er mik- ils virði fyrir þjóðina, ekki sizt er erfiðleikar steðja að í fram- leiðslu- og verðlagsmálum út- flutnings-atvinnuveganna. Ekki gera allir sér grein fyrir þvg hvers virði gjaldeyrisvarasjóður inn er, enda hafa kotnið fram til lögur um það, að verja helmingi varasjóðsins nú þegar til kaupa á vélum og ýmsu, sem menn gjarman kynmu að hafa áhuga fyrir að kaupa. Undanfarið hefir verið unnið öfluglega að vélvæð ingu og verður auðvitað haldið áfram með það etftir þvi sem mauðsyn ber til. Þeir sem ekki gera sér grein fyrir gildi gjaldeyrisvarasjóðsins myndu við fyrsta tækifæri gexa ráðstafanir til þess að eyða hoxi- um fyrir innflutning ýmiskonar vara. Gjaldeyrislaus þjóð verð- ur við fyrsta áfall, svo sem mimnkandi afla í fáa mánuði eða lítið vexðfall á afurðunum að taka upp skömmtun og höft. Við íslendimgar höfum lengzt af bú- ið við gjaldeyrisskort og ættum því fremur en aðrir að varast þá erfiðleika og leijindi sem af því leiðir. Við sjálfstæðisimenn mun- um halda áfram að vinna að uppbyggingu atvinnuveg anna og aukningu framleiðs‘1- unnar. Við munum stuðla að því, að komist verði áfallalít- ið yfir þá erfiðleika, sem gert hafa vart við sig vegna verð falls afurðanna og lélegs afla, það sem af er þessari vertíð. Við munum leggja kapp á að skapa fjölbreyttni í fram- leiðslunni og auka atvinnu- tækin. Þannig xnun öllum verða tryggð atvinnu. Með þeim hætti mun þjóðin ávallt afla nægilegra verðmæta til 'þess að mæta þeirn útgjöld- um, sem af innflutningi, neyzlu og fjárfestingu leiðir. Þannig mun fást jafnvægi í efnahagsmálum og æskileg þróun fjármála og fram- kvæmda. Menntun og sam- hjálp ber að efla og vemda frelsi og sjálfstæði þjóðar- innar. Auðlindir Iandsins ber að nýta og fiskimiðin og land gmnnssvæðin til hagsbóta fyr ir þjóðarheildina. Frelsi þjóð- arinnar og frelsi einstaMings- ins verður ekki að stkilið. Þjóðfélaginu verður bezt borgið með því að þegnamir hafi sæmilegt athafnafrelsL Megi komandi ár verða tímar framfara og velgen^ai, efcki síður en verið hefur á árum viðreisnarinnar. Flor-I-Mar Vandaðar snyrtivörur. Flor-I-Mar Flor-I-Mar Flor-I-Mar Flor-l-Mar Flor-I-Mar Flor-I-Mar Flor-I-Mar Flor-I-Mar Varalitir dagkrem næturkrem verndarkrem make-up steinpúður augnaskuggar augnháralitir eye-liners naglalökk. Vandaðar snyrtivörur. Flor-I-Mar \ I . v.-»V.Wrt»v..v. PLAIN MESH wwwtMM^»»i»Wh>lwh> |(I| '1 '<V«VWÖ,»VÍW.VVWW.'.VV.\V.WX..-.V.VÁV.v4vM>Öi»< Kostakjör Enn á ný hafa hinar miklu sokkaverksmiðjur í Tékkóslóvakíu lækkað verðið á framleiðslu sinni. Hinir viðurkenndu, fallegu og óslítandi 30 DENIER ÍSABELLA sokka kosta nú í smásölu ca. 34.00 (í stað kr. 42.00 áður) og ÍSABELLA 20 den. ca. kr. 27.00 íí stað kr. 35.00 áður). Vörugæðin ætíð hin sömu. — fallegir sokkar fara vel — endast lengi. Notið þessi kjarakaup. Heildsala ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. II.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.