Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESHÓK 54. árg. — 157. tbl. SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Alþýðudómstóll settur í Alsír í múli Tshombes? Kairó, 15. júlí, AP. Egypza stórblaðið „A1 Ahram“ hermdi í dag, laugardag, að Al- sírsstjórn yfirvegaði nú hvort rétt vaeri að setja á laggirnar „alþjóðadómstól" að fjalla um mál Moise Tshomes, fyrrum for- sætisráðherra Kongó. Sagði ,,A1 Ahram“ að í dóm- stól þessum ef settur yrði, myndu eiga sæti fulltrúar frelsishreyf- inga í Afríku, Asíu og Suður- Ameríku og yrði dómsitólnum ætlað að fjalla um mál „frelsis- stríðsglæpamanna" eða þeirra sem „væru í andstöðu við frels- ishreyfingar þjóða og hefðu sam- vinnu við heimsveldissinnuð öfl“. Lýsingu þessa kvað blaðið eiga við Tshombe, sem eins og kunn- ugt er af fréttum er nú hafður í íhaldi í Alsír eftir að honum var rænt 30. júní sl. Kongóstjórn nú- verandi undir forustu Mobutu hershöfðingja hefur krafizt þess að Tshome verði framseldur og fluttur til Kinshasa, höfuðbongar Kongó, þar sem yfir honum vof- ir dauðadómur fyrir landráð. Ekki tilgreindi ,,A1 Ahram" heimildarmenn að frétt sinni, en gefið var í skyn að hún væri fengin frá einhverjum embættis- manna þeirra alsírskra sem voru í för með Houari Boumidienne Alsírforsea til Kairó um þessar mundir. Kínverska fréttastofan „Nýja Kína“ segir, að til Peking sé komin sendinefnd frá Alsír og hafi nefndarmenn rætt við Chen Yi, utanríkisráðherra í dag. Fyr- ir nefndinni, sem kom sl. mánu- dag, er hermálaráðherra Alsír. Þessar þrjár myndir sýna kjarnorkusprengingu við tiirauna- stöð Kínverja í Sinkiang-héraði. Eru þær úr kvikmynd, sem nýlega var sýnd í japanska sjónvarpinu. Virðist myndin hafa verið tekin við aðra kjarnorkutilraun Kínverja. 16 menn drepnir í kynþáttaóeirðum Newark eins og vigvöllur eftir f>riggja daga uppjbof Newa.r'k, New Jensey, 15. júltí (AP) t KYNÞÁTTAÓEIRÐIR hafa nú staðið í þrjá daga í borginni Newark, rétt vestan við New York, og hafa 16 manns verið drepnír, um 500 hafa særzt og 800 verið handteknir. Vopmaðar lög- reglusveitir og hermenn úr þjóðvarnarliðimu virðast hafa náð und- irtökunum í borginni í dag, en reynist það ekki til fraimbúðar hef- ur Johnson Bandaríkjaforseti boðizt til að senda hersveitir á vett- vang til að koma á friði. t Ríkisstjórinn í New Jersey, Richard J. Hughes, hefur ekki til- kynnt hvort hann þiggi boð forsetans um aðstoð. j Þessar óeirðir í Newark eru þær verstu, sem orðið hafa í Bandaríkjunum frá uppþotunum í Watts-hverfi í Los Angeles- borgar árið 1955, sem urðu 34 manns að bama. Hinir drepnu í Newark voru allir blökkumenn, nema einn Ihvítur lögreglumaður. Mikið hefur verið um skemmdarverk í borginni, þjófnað og íkveikjur, og er tjónið metið í milljónum dollara. Hughes ríkisstjóri, sagði í dag að borgin væri svipuð víg velli, hún væri ólgandi af upp- reisn gegn þjóðfélaginu. Fyrirhugað var að setja á út- göngubann á miðnœtti sl., en það var fært fram til klukkan tíu í gærkvöldi vegna ástands- ins. Var þá óeirðahverfið um- fcrkugt, og voru á ferð sve-itir úr þjóðvarnarliðinu með brugðna Framhald á bls. 31 Fjarlægir allt að 90% tjöru úr sígarettureyk Ný eimingaraðferð sögð taka fram bandarísku Strickman-síunni en áhöld um hvort hún spilli bragði sígarettanna Haröir loftbar- dagar við Súez — Tugir manns hafa fallið — Súdanforseti í Kairó Tel Aviv, Kairó, 15. júlí. AP-NTB. MIKLIR loftbardagar voru háðir við Suez-skurðinn í dag af egypzkum og ísraelskum flugvélum og segja talsmenn ísraelska flughersins, að þrjár egypzk- ar þotur af sovézkri gerð hafi verið skotnar niður. Bar- dagarnir hófust á laugardags- morgun við Port Tewfik við suðurenda skurðarins en breiddist skjótt út til Firdan norður af Ismailia. í Tel Aviv sögðu opinberar heimildir, að Egyptar hefðu hafið stór- skotahríð á vöruflutningabíla í eigu Israelsmanna í nánd við Kahrit á austurbakka skurðarins. Síðar heindist skothríðin að ísraelskum her- mönnum fyrir norðan Fir- dan. Á föstudag kom til ákafra bardaga milli Egypta og ísraelsmanna við Suez- skurðinn og féllu 31 og 66 særðust í báðum liðum. Sam- einuðu þjóðirnar hafa sent fulltrúa sína á vettvang til að kynna sér atburði undan- farinna daga og reyna að stöðva bardagana við vopna- hléslínuna. Forseti Súdans, Azhary, kom til Kairó í dag til viðræðna við Nasser forseta arabíska Sam- bandslýðveldisins. Azhary var fagnað af þúsudum Egypta við bomuna. Auk Nassers tóku á móti honum forsetar Alsírs, Sýr- llandis ag fraks, sem staddir eru í Kairó á fjórveldráðstefnu Ar- abaríkjanm'a. Mun Azíhary nú taka þátt í viðræðum Arabaleið- toganna. Þess má geta að súd- anskir herimien.n berjast nú við hlið egypzkra við Suez-skurðinn. Af öllum Arabaríkjunum eiru Súdan og Egyptaland skyldust, en áætlanir um að gera bæði rík- in að einu misheppnaðist fyrir 12 árum. Enn á ný hefur Allsherjarþing- ið farið þess á leit við ísraels- Framhald á bls. 31 LÖGREGLAN í Hong Kong leitar nú að hermdarverka- mönnunum, sem drápu í morg- un (laugardag) einn lögregiu- mann. Lögreglan gerði húsleit í skóia kínverskra kommúnista og fann þar vopn og skjöl ýmls Windisor, Ontark), 14. júlí, AP. ÞRÍR kanadíiskir vísinda- menn skýrðu frá því í daig, föstudaig, að þsir hiefð'U fluind- ið uipip tasfci táll að fjarliægj'a ail'lt að 90% gkaðlegrar tjöru konar, en hermdarverkamenn- irnir voru flúnir. Brezkir hermenn vopnaðir vél byssum gættu skólans meðan iög reglan leitaði. Þetta er fjórða húsleitin, sem lögreglan gerir í Framhald á bls. 31 úr sígaretitiureyk með því að eilm'a r'eybiinn ag ®ia á svip- aðain háitt ag þegar kaflfi er glsrf í „peroolator“-klön'nu. Sögðu vísindaim enniirndr að aðiferð þesisi og tæfci það sem þeir hefðu fundið upp væri stórt spor í átt til þess að glera sígaretrtuireykinigar haeltitu laus'ar heilsu manma ag sögð- ust sjáilfir íelja að þeir væiru „nakfcuð leragra kamnir“ í ra<ninisókin.um sínum en þieir sem ynmu að raninsóknum þeim er skýrtt v-ar frá í New Yodk í gær, fim.mtudag, þar sem sa.gði firá nýrni sigarettu- shx, sem talin var um 70% betri en þær sem nú eru á ma'rkaðnum, Framhald á bls. 31 Húsleit í Hong Kong Mao ekki í símaskránni Sarn Franeisco, 15. júl'í, AP. PACIFIC-símafélagið í San Francisco á vestur- strönd Bandaríkjanna hef- ur tilkynnt, að það hafi opnað einu beinu símalín- una milli Bandarikjanna og Kínverska alþýðulýð- veldisins. Árangur af opn- un línunnar hefur ekki enn komið í ljós og eina samtalið sem fram hefur farið eftir henni var þeg- ar símstöðvarstúlka í San Framcisco sagði „halló“ við símstöðvarstúlku í Shang- hai. Beina MiKun. til Kín.a er op- im fyriir sikillaiboð ein.a kllukku .S'turnd á daig. Talsmaður símaj fléllaigisiins hefiur uippliýst, að það kiæmi fyrir, að einhverj- ir ban.dairísik'ir blaðamemm pöntuðu símtail við Mao tse- Tung fortseta. Þessari málai- lieitam sivarar aímstöðin í Sha'mglhai með því, að eniginm Maio rtse-Tumig sé í siíma- sikránmi. TaJismaðuirimm saigði, iað till þ-essa hiefðli símimm í San Francisco engar upp- hriinginigar femgið frá Shantg- had, en ha'nrn væri reiðubúinm og opimrn eina. MLukkus'tund á daig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.