Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBI,AÐIÐ, SUNNUDAGUR 16, JÚLÍ 1067
5
Arkitektar og hygg-
ingarkostnaður húsa
Blað'inu hcfur borizt eftir-
farandi frá Arkitektafclagi
íslands:
VEGNA ummaala húsasmíða-
meistara eins í blaðaviðtaili um
arkitekta, störf iþeirra og laun,
og sérlega vegna enduirprentun-
ar þessara ummæla í einu dag-
blaðanna, vilj-um við gjarnan
koma eftirfarandi á framfæri.
Þóknun arkitekta er e'kki á
neinn hátt 'háð raunhæfum
byggingarkostnaði eða % af hon
um. Þóknunin reiknast út frá
grundvallarstuðli á rúmmetra
fyrir hverja tegu-nd bygginga
(íbúðarhús, iðnaðarhús, sjúkra-
hús o.s.frv.). Siuðu.ll þessi mið-
ast við byggingarvísitölu hvers
tíma, en ekki gangverð eða raun
verulegan byggingarkostnað
verkefnisins. Verður af þessu
augljóst að þóknun arkit'ekts er
að jafnaði háð stærð verkefnis-
ins, eins oð eðlilegt virðist, en
ekki kostnaðarverði.
Þegar gagnrýndur er þáttur
arkitektastéttarinnar í íbúða-
byggingum hér er mjög hollt að
líta á eftirfarandi staðreyndir,
sem að vísu oft hafa komið fram
áður, en erfiðlega gengur að fá
ýmsa tiö að gera sér grein fyrir.
Stéttin er ennþá mjög ung og
fámenn, en fjölgar þó allört nú
og hefir reyndin verið sú, að
arkitektar hafa að mjög litlum
hlut teiknað íbúðabyggð síðustu
ára. Til þess ennfrekar að þetta
korni ljóst fram skulu hér tekn-
ar tölur úr tveimur nýjustu
íbúðia.hiverfuim bongarinnar, sem
eru nú langt komin í uppbygg-
ingu og því hægt að gera yfir-
lit yfir.
Hverfi við Sæviðarsund:
Af 12 einbýlishúsum er 1
teiknað af arkitekt
Af 15 tvíbýlishúsum eru 2
teiknuð af arkitektum
Af 10 rað'htúsum eru 3 teikn-
uð af arkitektum.
Hvoru.gt 8 hæða stórhýsanna
er teiknað af arkite'ktum og af
3. hæða blokkunum eru 2 teikn-
aðar af arkitektum.
IRITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA
SltVll 'io.'icio
Ef tekið er hlutfaJl als hverf-
isins í rúmmetnum, kemur í ljós
að ankitektar 'hafa átt hlut að
tæpum 20% af byggðum íbúðar-
rúmmetrum.
Árbæjarhverfi:
í öllu einbýlishúsah'verfinu eða
af 130 húsum eru 9 hús teikn-
uð af arkite’ktum og eru þar af
4 eigin hús arkitektanna.
í Garð'húsahverfinu, sem eru
43 hús eru 5 teiknuð af arkitekt-
um.
Af 34 blokkum við Hraunbæ-
inn hafa arkitektar átt hlut að
8.
Ef hér er einnig gerður sami
samanburður á íbúðarrúmmetr-
um kemur í ljós að einnig hér
eiga ar.kitektar aðeins hlut að
læpum 20%.
Benda ekki þessar tölur til
þess að hér sé eins ástatt og i
mörgum greinum öðrum hjá
okk,ur, vanmat á sérþekkingu og
sérmennt, en algert ofmat á
ógrunduðum tilraunum og ein-
stökum sérduglegum mönnum.
Þessi hverfi, sem hér 'hafa ver-
ið tekin til samanburðar eru
alveg ný og enn í byggingu og
hefir hlutur arkitekta þar
verið stærri, en oftast áður.
Eðlilegt virðist því að spyrja:
Eiga hin ýmsu mistök og vöntun
samræmingar í byggingarmál-
um okkar og þá um leið ihinn hái
byggingarkostnaður e.t.v. rót
sína að rekja til skilningsleysis
á gildi þess að nota sérmenntaða
menn við undirbúning bygging-
arframkvæmda (þ.e. arkitekta,
verkfræðinga, hagfræðinga,
i'éiagsfræðinga o.s.frv.)?
Teiknistofur arkitekta eru
starfandi víðsvegar nú. Bæjar-
félög víða um land eru að gera
sér grein fyrir nauðsyn þess að
fá arkitekta til að sjá um skipu-
lagningu hverfa eða heildar-
skipulag staðanna. Vonandi á
flj'ótt eftir að sjást árangur þess-
arar þróunar, með auknum skiln
ingi á gil-di undirbúningsvinnu
ailra, firamkvæm'da, munu þá
mörkuð tímamót í byggingar-
málum okkar og í skipulagningu
þéttbýlis.
Mai'kmiðið hlýtur að vera að
skapa í'búðahverfi þar sem sam-
an fer vel leyst tæknileg atriði
Ö31 og þjónusta, og um leið eru
sköpuð fögur og þroskandi heim
kynni öllum íbúum.
Einar Daníelsson skipstjóri í brúnni.
Slegið undir nýju trolli.
Hreinar línur í landhelgina
VÉLBÁTURINN Manni KE
99 lá í höfninni í Keflavík,
þegar leiff okkar lá þar um
sl. fimmtudag. Við náðum
tali af skipstjóranum, Einari
Daníelssyni, og spurffum hann
um fiskiríið.
— Þetta hefur verið frekar
íólegt hjlá aklkur að undanc
förnu. Við hafium verið með
fisikátroll í mánuð og erum
búnir að fá 90 tonm. Það er
eklk.i nóglu gott.
— Hvað er Manni stór?
— Hann er 72 tonm. Það er
ófiænt að vera á sivona liltflum
báti úitii í hafli, enda emgimm
áranigur. Við getum ekkert
togað á við stærri skipim.
— Nú eru suimir að siegja,
að a'Húr fisikiur sé búinm í
sjónium.
— Það er auðviitað vitteyisíu
Það er nógur fiskur í sjónum,
þó hian.n gefi sig ékfci, þegar
svona bjart er. Þetitia batnar,
þegar á hauatið líðiur.
— Hivar .hafið þið helzrt ver
ið?
— Við höfium mesrt verið í
kriniguim Eldleyna og úit af
Smiæiflellsjökli.
— Það er miikið um það,
að bátiar séu teknir í Lamtd-
heígi núna.
— Já, enda eðftilegt. Það er
etokii hægt að situnda haifið á
svona litilum bátum. Við ná-
um enigulm aranign.
heligimmi?
— Mikfliu betur. Það er al-
gjört lífsspursmál fynir oflflk-
ur að flá einhver svæði inm'am
Línumnar, þar sem við getum
veitt óhultiir, Þessi Lamdheligis
mól hjá ofekur enu hneinrt og
beimt hiæg'ileg. Hreiniar líniur
í þe:m efmum vantar ailve'g.
Ég áttd nú hálflt í hlvoriu von
á þeim eifltir kosn’inigarnar en
útlitið er ekiki þessltegt, að
neiit't v-erði gert. Þó iifir mað-
ur nú aJLtaf í voninni, saigði
— Veiða þeir betu.r í la-nd-
Einar.
— Hefur þetta verið sæffni-
liegur fisikur, siem þið vedðið?
— Já, þonskur og ýsa,
Þagar við k vödctum gaf
Einar okfktur vaenan fiislk í söð
ið. — Og eLs'kuirmar míniair, ýit-
ið þið við hanum Bj.arn.a mlín
um, sa.gði sikip-ibjórdnn á
Manma að lokum.
MARY QUANT
snyrtivörur
BYLTING
á markaðinum.
,,MARY QUANT“ leggur aðaláherzlu á gæði vörunnar
og umbúðir. Hún hefur sam ræmt tízku í snyrtivörum
við tízku í klæðnaði.
TVÍMÆLALAUST
í dag.
snyrtivörur ungu konunnar
Fást í Reykjavík AÐEINS hjá:
KABNABÆ
snyrtivörudeild, Klapparstíg 37. — Sími 18970.
í KEFLAVÍK: KYNÐILL
Á AKUREYRI: VÖBUSALAN
BJÖRN PÉTURSSON & CO. H.F.
Sími 18970. — Laufásvegi 16.