Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 18
18 MORGU NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1967 HJtBMVIDn KÓPAVOCS AUGLVSIR Kópavogsbúar sparið tímann og látið okkar fullkomnu affelgunarvél vinna verkið á fljótan og öruggan hátt. Höfum ávallt fyrirliggjandi 13 stærðir hjól- barða, slöngur og fleira. Opið alla daga frá 7.30 til 24. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hjólbarðoviðgerð Kópavogs Kársnesbraut 1. — Sími 40093. Hagstætt verð — Góð kjör Vegna breytinga á verzluninni seljum við sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum, svefnsófa, svefnbekki, svefnstóla og svefn- sófasett á mjög hagstæðu verði og með greiðsluskilmálum við allra hæfi. Hér býðst yður gott tækifæri til að gera góð kaup. Sendum gegn póstkröfu um land allt. VALHÚSGÖGN Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. Fyrirtæki í fullum gangi, ásamt húseign vélum og bygg- ingarlóð til sölu. Upplýsingar á skrifstofunni. Ekki í síma. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR. HRL. Laufásvegi 2. Nauðungaruppboð Bifreiðin Y-1052, Skoda station árgerð 1965 .verður seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs, mánudaginn 17. júlí 1967, kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. • • Olfus-ostar Nýjungar á íslenzkum ostamarkaði: CAMEMBERT kunnur franskur góðostur. Gamla góða merkið TRETORN Úrvals vara Seld um land allt KVENSTÍGVÉL — SNJÓHLÍFAR. LÁG GÚMMÍSTÍGVÉL TIL ALLRA FRAM- LEIÐSLUSTARFA. SJÖSTÍGVÉL, HÁ OG LÁG. ALLSKONAR GÚMMÍSKÓ- FATNAÐUR. EINKAUMBOÐSMENN: JÓN BERGSSON H.F. LAUGAVEGI 178. REYKJAVÍK SÍMAR: 35 3 35 & 36 5 7 9. PORT SALUT 507o sterkur og braðmikill og ennfremur ÖLFUS-MYSINGUR hollur og bragðgóður. Borðið ÖLFUS-OSTA! Fást í næstu matvöruverzlun. OSTAGERÐIN HF. Hveragerði. — Sími 99-4167. HÆ HOPPIÐ Hið margeftirspurða kengúruprik komið aftur. Vinsælasta tækifærisgjöfin. KENGÚRUPRIKIÐ Sendum gegn póstkröfu um land allt. FÁFNIR Klapparstíg 40. — Sími 12631.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.