Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 25
MOÍiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚL.Í 1967
25
Fuglaverndunðr-
félaginu
berst gjöf
BEQSTT Schou, verksmiðjueigatidi
og frú, Ermelundsvejen 26, Gen-
tofte, Danmörk, sem nýlega
voru 'hér á ferð hafa fært Fugla-
verndarfélaginu peningagjöf,
sem verja á í viðleitni þess
félags til þess að hindra að örn-
inn deyi út hérlendis.
(Frá Fuglaverndarfélaginu)
Mótmæli gegn
embættisveit-
ingii
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt yfirlýsing frá Dómarafulltrúa
félagi ísiands, þar sem mótmælt
er veitingu bæjarfógetaembætt-
isins á Akureyri og sýslumanns-
embættina í Eyjafjarðarsýslu.
Segir í yfirlýsingunni, að báð-
ir umsækjendur virðist álíka
hæfir og hefði því starfsaldur
átt að ráða við veitingu embætt-
isins.
Hafi sá, sem veitingu hlaut,
verið 13 árum skemur í þjón-
ustu hins opimbera og haft minni
starfsreynslu en mótumsækjandi
hans.
í yfirlýsingunini er stjórn dóms
miála og vítt fyrir að launa dóm-
arfulltrúa verr en aðra háskóla-
menntaða menn í þjónustu ríkis-
ins.
Yfirlýsingin er undirrituð af
formanni félagsins, Hrafni Braga
syni.
VARAH LUTIR
FORD VARAHLUTIR HENTA BETUR
f FORD BÍLA EN EFTIRLÍKINGAR.
NOTID FORD FRAMLEIDDA HLUTI
TIL ENDURNÝIUNAR í FORD BÍLA.
iw OMOllUHl HR.MISIJÁNSSON H.F.
SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Hafnarfjörður Garðahreppur.
Aðvörun
Af gefnu tilefni vill Málarafélag Hafnarfjarðar
vekja athygli húseigenda og húsbyggjenda á félags-
svæði félagsins að óheimilt er að láta ófaglærða
menn annast málningarvinnu.
Stjórn Málarafélags Hafnarfjarðar.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 10. ágúst.
Sjóklæðagerðin h.f.,
Verksmiðjan Max h.f.,
Kápusalan, Skúlagötu 51.
GLAUMBÆR
Dúmbó og Steini
GLAUMBÆR »wmn
HÓTEL BORG
Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga.
Haukur IHurthens
OG HLJÓMSVEIT
SKEMMTA
xxxxxxxxx
SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALLA.
Opið í kvöld
OPAL tízkusokkar
OPAL er Vestur-Þýzk
gæðavara
OPAL 20 DENIER
OPAL 30 DENIER
OPAL 60 DENIER
OPAL krepsokkar 30 denier
OPAL krepsokkar 60 denier
OPAL er á hagstæðu verði.
Notið tízkusokkana frá OPAL.
Einkaumboð fyrir OPAL TEX-
TILWERKE G.m.b.: REIN-
FELD.
KR. ÞORVALDSSON & CO.
HEILDVERZLUN
Grettisgötu 6 — Sími 24730.
* .-jv.'jv.' .5V.-.5V. - - 3v>--ív>-övu oVÍ'
1H1ÖT<IL 5A4AI
SULNASALUR
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
skemmtir.
Borðpantanir í síina 20221 eftir kl. 4.
Opið til kl. 1.
SONET
LLIKA I
kl. 8—11.30.
Aldur 14—17 ára.
Munið nafnskírteinin!
Unglingadansleikur
I kvöld
Alþýðuhúsið — Hafnarfirði.