Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 17
MORGU InBLiAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1*967 17 Verkefni fyrir Ungmennahreyf- inguna Minna hefur iuim allll'angt skeij borið á störfum Ungmennafhneyf- ingarinnar en vera skyldi, og hítfur virat sem Ungmiennaifé- lögin skorti ný viðfangsefni, sem taakju huiga þátttaibenida og unn- ið væri að af aiúð og brennandi álbuga. En uim síðustu helgi beitti hér- aðssambandið Skarphéðinn sér fyrir gróðunsetningarferð í Bisk- upstungnaafrétt, þar sem margir ungme nn afélagar unniu að því að græða upp landið og hefta saindlfok. Þetta verfcefni er vissu- lega verðugt íslenzíkum æskulýð og Unigmennafélögunuim, og er vonandi að þau einlþeiti kröftum sínum að þessu verketfni, því að vissulega er það ekki vanzalaust að á miesta velgengistíma í sögu þjóðarinnar skuli land okkar Mása upp. % í Kísilgúrverksmiðjan við Mývatn. Ljósm.: Mats Wibe Lund. REYKJAVÍKURBRÉF Laugardagur 15. júlí —————————-■ Fieiiri feggja hér hönd að verfci og sjáMsagt er að þalkk-a stanf- semi eins og þá, sem Lionskllúlþb- urinn Baldiur beitti sér fyrir í fyrra og atftur nú um þeasa helgj, að fjölsíkyMur meðlimanma fari til gróðursetningar og áburðar á gróðurvama land og hvetji aðra til að taka með sér í ferðaiögin fræ og áburð. Áreiðamlegt er, að þeir sem í þesisar ferðir Ungmennafélag- anna fara, njóta þeirra ekki síð- ur en hinir, sem iítið sfcilja eftir sig. Þess vegna ættu fleiri félög að feta í fótsporin. Gerviefnin Bóikin í aifræðasafni Aimenna bókaféla-gsins, sem nefnist Gervi etfnin, lýsir hinni furðulegiu framþróun, sem orðið hetfur í gerð hvers kyms gerviefna, eink- um pl-astetfna, sem hatft hafa gnundvallarþýðimgu í hinni hröðu framtfarasókn mamnkyms- ins og í gítfurlegum framíförum í hinium vestræna heimi. í forrmála bókar Aimenma bóka félagsins segir þýðandinn, Guð- mundur E. Sigvaldason, m.a.: „Enda þótt íslemdingar hafi ekki iagt neitt af mörfcum til fraimvindiu þeirra vísinda, sem uim gerviefni fj-aila, njótum við í ríkum og sívaxamdi mæli góðs atf árangri þeirra. Hvert sem lit- ið er í framleiðsluatvinnuveg- um oikkar bl-asa við dæmi um notkun gerviefna í tækjum og útbún-aði, sem hafa stuðlað að aukinni framleiðslu og almennri ha-gsæld. Gervietfnin hatfa tví- mæialauist auðveldað okku-r bar- áttuna við óhagstæða náttúru og gert land okkar byggilegra en áður“. Ekkert atf þessu fer á milli roála, en spurnimgin er hinsveg- ar um það, hvort við eiguim að iáta ofcfcur nægja að nota sjállf- ir gervietfni, sem aðri-r fram- leiða, eða hvort við eigum að beppa að því að verða sjáltfir framleiðendur gerviefn-a fyrir sjálfa okkur og aðra. O^'Mhreínsunar- sf; ^ á íslandi Nokkur ár eru nú liðin, síðan farið var að taia um að reis-a óliulhreinisun-arstöð hér á 1-andi, fyrirtaeki sem ynni ýmis-s konar olíur úr jarðolíu, sem flutt yrði ðhreinsuð ti-1 landsins. Og á ár- u-num 1963 og ’64 var svo lanigt kamið a-thugun þess-a máls, að ekki fór á milli mála, að uim arð- vænlegt fyrirtæfci gæti verið að ræða, sem treysta mundi at- vinniullíf fslendinga og spara verulega gjaMeyrl Þessar fyrirætlanir mættu tals verðum andlbyr, eins og aetíð er hér á l'andi um öll hin mikHvæg- uistu framtfa-raimál, einis oig t.d. áibræðsluna. Þeir sem áhuga- samaistir eru um stórvirfcjanir og stóriðju og viidu gjarnan sjá báðum máHunum, olíulhremsun- arstöð og álbræðsl'u, fansællega komið í hötfn, tðku það ráð að leggja meginálherzlu á annað málið og það sem mikilvægara var, virkjun Þjórsár hjá Búr- felli og byggingu álbræðskL Var ékki tallið unnt að hatfa bæði þessi þjóðþrifaimál á oddinum í einu. Fyrirætlanirnar uim byggingu ollíulhreinsunarstöðvar voru lagð ar á hilluna í bili, á meðan unri- ið var að framgainigi álmiálsins, þótt undirlbúnin-gi að olíu/hreins- unarstöð væri svo langt komið, að unnt hefði verið að hrinda því máli í framfcrvæmd, sam- Miða byggingu álbræðslu. Menn vildu ekki hætta á það, að áh-ritf nöidurseggja og úrtölumanna yrðu til þess, að bæði málin ströndiuðu og þess vegna var megináherzlan lögð á að vi-nna álmálinu niægil'egt tfylgi. Nú þarf að taka málið upp að nýju En nú er hafin vinna við virkj- u-n Þjórsár og byrjað á byggin-gu álbræðslu. Inn í lan-dið kemur því bnátt hið mikiivæga hráefni, ál, sem miun verða undirs-taða margháttaðs og mikilvægs iðn- aðar í eigu fslendinga, og sam- h-liða munium við öðlast mikil- væga tæknikunnáttu. Og nú, þeg ar þe-ssum átfanga er náð, er viss-ulleiga tiletfni til að hetfja bar- áttu fyrir hinum næsta, og þar hlýtur Míulhreinsiuniarstöð að vera einna efs-t á blaði. Þeir, sem nú hatfa mest áh-ritf á fr-amvin-du isl-enzkra máletfna og þeir, sem eru á bezta starfs- aldri, hatfa þá skyldu við hina fjölmennu, vaxanidi kynslóð, að reyn-a að tryggja henni sem bezt llfskjör í framtíðinni. Þótt sj-ávarútvegur og lanidlbúnaður verði ætíð hinar mikilvæguistu atvinniugreiniar hér á lamdi er óhjákvæmilegt að iðnvæða ís- iand, svo að vaxanidi fóiksfjöldi h-atfi viðunandi viðurværi. f því efni nægi-r ekki sá iðnaður, sem fyrir er, og heldur ekki sá stór- iðnaður, sem riekinn verður í Straumsvílk. Við þurfum fleiri öfiug og airðvænleg fyrirtæki. OlíUhreinsunarstöðin sjáltf yrði að vísu efcfci mikið fyrir- tæki, miundi kosta eitthvað um 400 millj. br. og veita nálægt 100 ma-nns atvinnu, en hún mundi samt spara ókkur veru- legan gjaldeyri og er fram liðu stundir -geta iæfckað olíuverð svo að um rnunaði, enda er nú nauimast til það þjóðland á sæmi legu menningarstigi, sem ekki á sín-ar eigin ol'íuíhreinsunaretöðv- ar. Hráefni í gervi- efnaiðnað En þótt það sé vissulega mik- ilvægt að flytja inn í landið þann hagnað, sem er aif hreins- un olíu, þá er það þó smiáræði á móti öðru, sem í kjöltfarið fylgdi. Þannig mu-ndium við öðl- ast mjög mikilvæga tækinilþekk- ingu, strax við by-ggingu og rékstur olíulhineinsunarstöðvair, en hitt yrði þó meginatriðið, að ól'íur eru grundivallarhráieifnið fyrir hinn m'angháttaða genvi- efnaiðnað, sem nú ryður sér mjög til rúrns um heim allan. Við Íslenidingar höfum að ýmsu leyti góða aðstöðu til að taka þátt í framleiðsHu gervi- efna. Olkkur shortir að vísu tækniikunináttu og raunar l'íka fjármagn, en hvorttveggja þetta getum við öðlast og erum að öðl- ast í stöðugt ríkari mæli. En við eigum hinsvegar enn- þá ódýrari ratforlku en flestir aðrir, etf við virkjum fallvötn okkar, og við eigum ódýrustu hi-taorku, sem um getur, orkuna í hiverum landsins. Hvorttveggja þetta, ódýr ratforka og ódýr hita- orika, getur hatft milkla þýðingu við framleiðslu þeirra gervietfna, sem búin eru til í dag, og fjöl- breytileikinn eykst stöðugt, svo að vissulega kann til dæmis n-án ast ókeypis hitaorfca að geta ráð- ið úrslituim um framleiðslu ýmiss konar efna, sem en-n eru ekki á markaði . Það væri vissulega mikið van- mat á getu Okkar íslendinga, ef við ekki gerðum tilrawn til þes-s að taka þátt í hinuim mikilvæg- asta iðnaði nútímans, gerð gervi- efnanna, pl-aistsinis og tfleiri slíkra efna. Og ef við ekki treystum okkur til að ráðast í by-ggingu olíuhreinsunarstöðvar og hatfa um útvegun fjármagnis og tækni- þekkingar samsta-rf við útl'end- in-ga, þá værum við slíkir aum- imgjar, að yfir það eru varla til orð. Verður hrint í framkvæmd En þannig er málunum sem betur fer ekki varið. Þeir sem að undirlbúningi óiiuihreinisunar- stöðvar hatfa uinnið, hatfa nú tekið það miál uipp að nýjiu, og nú stendur það ebki len-gur í veg- inium að vinna þurtfi aDmennan stuðning við byggingu ál- bræðslu. Svo til hver laindsmað- ur viðurkenn-ir nú með sjáHfum sér og í einkaviðræðum, að rétt haifi verið gert að try-ggj-a fram- vindu þeiss máls, þótt tveir stjórn málatflakka-r burðiist við að berj- ast í orði gegn þessari mikillvæg- ustu framlkvæmd á sviði íslemzks atviranuliifls. Sjállfsagt verða þó einlhverjar hj-áróma ra-d-dir til að berjast gegn byggingu olíulhreinsuinar- stöðvar og verða þá tínd til rök og rafcaleyisur, eins og ætíð vill verða hjá þeim sem gegn fr-am- föruraum berjast, og svo verða komimúnistar að sjáiifsögðu á móti byggingu olíufhreinsunar- stöðvar og eru það hin beztu mieðmæli með málinu. Samlhliða bygg-ingu olíuh-reins un arstöðv arimnar þarf svo að hetfja atíhugun á því, hvaða gervi etfni kæmi helzt til máia að fram leiða hér úr olíuvörum og stað- setja sllk fyrirtæfci úti um 1-and, þar sem við höflum orfcuma. Iðnaður úti um land Vi-ssulega hefði verið æskilegt að álbræðslan hetfði getað risið norðanlands. Það var þó ekki talið unnlt, og hinu er heldur elkki að leyna-, að Eyfirðinigar, sem mest hagræði-s hefðu notið atf því að tfá verksmiðjuna fyrir norðan, sýndu á því máli tak- m-ahkaðan álhuga ag börðus-t sum ir rnjög gegn því. Var þess því va-rt að vænta, að istóruim fjár- hæðum yrði varið til að stað- setj-a verlksmiðjuna þar í óþökk mikiis hluta fólfcsins — að því er virtist á ytra borðinu að minnsta kosti. En menin skilja nú betur en fyrir nókknum ánum þýðingu þessa fyrirtækis, og ekki væri úr vegi að athu-ga nú, hvort Ak- ureyringar sjáltfir ag aðnir Ey- firðingar vildu ekki hafa um það f-rumfkvæði, að þegar yrði gerð á því athugun, hvort unnt yrði a-ð neisa hér á lan-di aðra ál- bræðsl-u og vinkja Dettiifass. Sú venksmiðja yrði e'kki neist ann- ars staðar en norðanlandis. En hvað sem því máli Kður, þá er hitt Ijóst, að víða úti um larad á að verða unnt að reisa fyrirtæfci, sem vinna úr áli, er völsumar- og hömnunanverk- smiðja hef-ur verið byggð, til að smíða plötu-r og vinkla, sem síð- an verða hráefni ýmiiss bonar mdnni iðnaðar. Á sama hátt ber að atíhuga, samlhliða því sem alíiúhmeinsun- anstöðin verður neist, hvort ekki væri unnt að tneysta atvinnuiíf úti um land með fullvinnslu úr ol'íuvönum. Að bregðast við erfiðleikum Því er elkki að leyna, að nokk- uð hetfur atvinnulíf íislendinga gengið erfiðlegar síðuistu miánuð- ina en á undantförnium áruim. Á- stæður til þessa eru margar, en auðvitað fynst og fremst lækk- andi verðlag útflutningsaifiurða akkar og minrai afli, sem þrengt hefur að fjárhagsgetu fyrirtækja og einstaklinga, en a-ð sjállf- sögðu hatfa rniklar k-auipgjalds- haekk-anir á síðuistu ánum einn- ig gert aðstöðu íslenzíkra fyrir- tækja erfiðari til samkeppni við erlend. Við slíbum erfiðleilkuim er ætíð að 'búast hjá þjóð eins og íslendingum, sem hetfur einlheefa framleiðslu, en saimt er þetta ektoert einsdæmi tfyrir okikur. Þannig hefur Bretland áft við miklú meiri erfiðlelka að etja á efn aha-gssviðirau en við, Dan- mörk líklega l'íka og Þýzkalland á nú við sína ertfiðleifca að etja, þótt áður væri þar talað um þýzka etfnaiha-gsumdrið. Aðalatriðið er það, að menn bnegðist atf manndómi við ertf- iðlieilbunium. Þeir sem a-tvinnu- rekstur stunda verða að endiur- skipulleggja nðkstur sinn eins vel og þeir bezt geta og spara útgjöld. En hiitt er þó mengur- inn mállsins, að menn snúi sér atf alefl’i að því að byggja upp ný og öflfug fyrirtæfci til þess að styrkjla grundvöll atvinnu- lífsins í heild. Það er nú ger-t með byggingu álbræðslunnar og virfcj.un Þjórsár og byggingu Kísilgúrverfcsmiðjunnar við Mý- vatn, en þar á ekki að láta staðar numið, b'eldur hefjast handa um uradiirbúning olíúhreinsunarstöð- var og fleiri stóriðjutfyrirtækja. Laxinn Laxveiðar eru víða mjög góðar um þeissar mundir og er það mik- ið gleðiefni þeim fjöimenna hóp man-na, sem ábuga haifa- á lax- veiðum otg stunda þær sér til gleði ag ble’fciubót-ar. f fyrra Ifeit þó út sem laxveiði færi minnkandi og í suimum ám -var -sáraffltiil veiði. Þetlta viriðásf nú hafa verið fyrirbæri bundið við eitt ár og yfir því gleðjast bæði veiðimenn og eigendur v-eiðiréttar. Þeir, sem vinna inni allt árið, eiga- skilið að njóta útivis-tar nakkra daga- og laxveiðin bindur mienn við árnar, svo að þeir njóta í senn veðuriblíðiu s-umarsinis og náttúrutfegurðarinnar. Því er að vísu ekfci a-ð lieyna, að laxveiðin er kostnaðarsöm, en hins er þó að gæta að eigendur veiðiréttar- ins, bændur landsins, atfsala sér þeirri ánægju að njóta veiðdn-nax og eiga vissulega skilið að fá góða greiðsl'u fyrir afn-ot hinna verð- mætu veiðivatna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.