Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JtTLT 1967 Á barmi glötunar I HAYWARD: FINCH i lon)=w|!jÍifal'l')4 Spennandi og vel leikin ensk kvikmynd í litum og Cinema scope. ÍSLENZKÍUR TEXT! Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sumarið heillar Disney - gamanmyndin með Hayley Mills. Endursýnd kl. 5. Disney-teiknimyndin Öskubuska Barnasýning kl. 3 Flóttinn frá víti HEDLEY- SHELLEY-WYMARK-TINGWELL Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný ensk-amerísk kvikmynd í litum, um æfin- týralegan flótta úr fangabúð- um Japana, í síðasta stríði. Bönnuð innan 16 ára. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. „GEIMFARARi\IIH“ með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (Kiss Me, Stupid). Víðfræg og bráðskemmtileg, ný amerísk gamanmynd í sér- flokki. Myndina gerði Billy Wilder, en hann hefur stjórn- að „Irma La Douce“ og „Lykill undir mottunni". Dean Martin Kim Novak Ray Walston Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinin. Barnasýning kl. 3 Drengurinn og sjóræninginn STJORNU SÍMI 18936 BÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLINI. Mynd þessi hefur alls staðar hlotið fá- dæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. Skýj aglóparnir bjarga heiminum með bakkabræðrum Larry og Moe Sýnd kl. 3. MOKGUNBLAOIO 2ja herb. íbúð óskast til leigu Fertugur einhleypur maður óskar að taka nýja eða nýlega 2ja herbergja íbúð í Reykjavík á leigu. Má þó ekki vera í Árbæjarhverfinu. Upplýsingar í síma 33753 frá kl. 13—18 í dag, svo og eftir kl. 19 á mánudag og þriðjudag. Ekki er allt gull, sem glóir Mynd, sem segir sex. Banda- rísk leynilögreglumynd í Cinemascope. Aðalhlutverk: Mickey Spillane, Shirley Eaton. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Átta börn á einu ári með Jerry Lewis. að auglýsa í Morgunblaðinn. að það er ódýrast og Dezt 7 í CHICAGO ROBiN aND TriE 7HOODS FRðnK nean sammy Sinana mani gamsjr. Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd tekin í litum og Cin- ema Scope. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis Jr., Bing Crosby, Barbara Rush. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Roy kemur til hjálpar Barnasýning kl. 3. SPILAR í KVÖLD NUMEDIA LEMMY leynilögreglumaður EDDIEJemmy C0NSTANTINE Oft höfum við séð Lemmy slást og elta óbótamenn, en aldrei eins vel og lengi, sem í þessari hressilega spennandi frönsku leynilögreglumynd. — (Danskir textar). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Skopkóngar kvikmyndanna Amerísk skopmyndasyrpa með Chaplin, - Gog og Gokke og fl. sprenghiægilegum grín- körlum. Sýnd kl. 3. LAUGARAS Símar: 32075 — 38150 SKELFINGAR- SPÁRNAR Æsispennandi og hrollvekj- andi ný ensk kvikmynd í lit- um og Cinemascope með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5,7 og 9. TEXTl Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Skrifstofur STEFS eru vegna sumarleyfa lokaðar til 12. ágúst. Ibúð til leigu 4ra herb. íbúð á Melunum er til leigu nú þegar í 3—4 mánuði. Svör merkt: 5677“ sendist Mbl. Sófus frændi frá Texas Mjög skemmtileg barnamynd í litum. Miðasala frá kl. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.