Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 10
1«
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1967
kurteisastir og gestrisnastir og
að ekkert særði þá einis mikið og
ef gestirnir væru ekki ánægðir.
Það hefur kanski verið ímynd-
un að hann horfði ásakandi á
mig tþegar (hann sagði þetta, en
all'a vega stakk ég helv.... olív-
uni í vasann og fór með hana út.
Það var orðið dimmt þegar við
lögðum af stað, og bílstjórinn
okkar ók ekki alveg eins hratt
og áður. Við gát'um því virt fyr-
ir okkur fólkið sem rölti sælt og
ánægt á milli útiveitingaJhús-
anna. Á aðalgötunni er breið
gangbraut fyrir fólk á miðri göt
unni og ljósadýrðin er stórfeng
leg. Við urðum blátt áfram græn
af öfund þegar við hugisuðum til
þess að Jón Birgir af Vísi og A1
freð af Tímanum ætluðu að
verða eftir, og eyða hér hálfum
mánuði með sínum frúm. Ég
held að sjónvarpsmennirnir hafi
verið þeir einu, sem ekki voru
grænir, þeir voru ennþá of fölir
og máttfarnir til að geta tekið
öðr.um litaskiptum. Það var með
þeim hætti, að þeir höfðu feng-
ið leigubíl í kynnisferð um borg-
ina, til að geta tekið myndir, og
hittu okkur svo ekki aftur fyrr
en á síðasta hótelinu. Og þá
skildu þeir vélarnar eftir í bíln-
um, sem að sjálfsögðu var horf-
inn þegar við komum út. „Hún
kostaði hálfa m.illjón“, stundi
einn þeirra vesældarlega, og átti
þar við stóru kvikmyndatöku-
vélina. Aumingja Ólafur Ragn-
arsson var of skelfdur til að
koma upp orði. Hann sá sjálf-
sagt fram á langa fangelsisvist
fyrir að geta ekki gert tollurun-
um grein fyrir hvað orðið hefði
af verkfærinu. En sem betur fór
hafði leigubíllinn bara verið
sendur út á flugvöllinn til að
flýta fyrir okkur, og pilt.arnir
voru fullvissaðir um að hún
væri sjálfsagt í tryggum hönd-
Baðströndunum er ekki hægt að lýsa með orðum.
Hótelin eru stórglæsileg og hafa undurfagra garða með stórum sundlaugum.
inn. Það voru risastór auglýsinga
spjöld, sem hvöttu menn ákaft til
þess að reykja Camel, drekka
Campari og þar fram eftir göt-
unum, sem sýndu að svo yrði
varla. Þegar inn í úthverfin kom
horfðum við öfundaraugum á
fólk, sem sat undir sóltjöldum,
dreypti á svalandi drykkjum og
naut veð!urblíðunnar. Gömu.1
kona sat hjá tveimur litlum
drengjum á tröppum eins hús-s-
ins og sagði þeim sögu. Þeir
hlustuðu hugfangnir á hana og
skeyttu ekki um forvitið a,ugna-
ráð „túristanna", sem geystust
framhjá. Ungt par sat í hes1-
vagni og skeytti heldur ekkert
um forvitin augu, en það var nú
af öðrum ástæðum.
Njörður P. Njarðvík, sem er
á vegum Sunnu á Mallorca, lýsti
fyrir okkur því helzta, sem fyr-
ir augun bar á hraðferð okkar,
en ég er hræddur um að ég
treysti mér ekki til að endur-
taka neitt af því, við vorum of
uppnumin yfir því sem við sá-
um, til þess að hlusta almenni-
lega á hann. Það er Njörður, sem
fylgist með velferð Sunnuhóp-
anna meðan þeir dvelja á eynni,
og fer með þá í kynnisferðirn-
air, sem standa til boða, t.d. ef
saman í þennan göfuga drykk og i
af þeirri lýsingu að dæma datt j
okkur ekki annað í hug en við
myndum velta út af eftir fyrsta
glas. En drykkurinn var ákaf-
lega Ijúfengur og — líklega hit-
ans vegna — fundum við enga
breytingu á okkur, ekki mikla
a.m.k. Hinsvegar syrti í álinn j
þegar okkur var boðið að
smakka „snakkið", sem borðað
er með drykkjum þarna í „para-
dís“. Hótelstjórinn, ungur mað-
ur og elskulegur, vildi endilega
að ég smakkaði á olívunum. Því
boði var að sjálfsögðu ekki hægt
að neita, eftir að hann hafði hald
ið fimm mínútna fyrirlestur um
að þær væru alveg ferskar, og
alls ólíkar þeim sem seldar eru
í dósum. Ég tuggði og tuggði
og brosti 'hræðilegiu brosi meðan
iég var að reyna að koma óþverr
anum niður. Sem betur fór sneri
hann sér að öðrum úr hópnum,
sem bruddi saltaðar kartöflur af
miklum móð og ég notaði tæki-
færið til að losa mig við olívuna
í næsta öskubakka. Nú, allir góð
ir hlutir taka enda og við urðum
að leggja af stað aftur. En í
þann mund sem við stóðum upp
var Guðni að segja frá því, að
Spánverjar væru allra manna
•um Líoftleiðafólksins núna og
það myndi leggja líf sitt í söl-
urnar fyrir hana. Skömmu
seinna horðum við angurvær á
ljósin í Palma fjarlægjast og
strengdum þess heit í huganum
að korna aftur.
I London bar það merkast til
tíðinda að við sáum Dýrlinginn
holdi kJæddan. Flest okkar stóðu
við gestamóttökuna þegar einn
úr hópnum kom á harðahlaup-
um f-ram og tilkynnti að Simon
Templar sæti inni á barnum.
Það verður að teljast mildi að
ekki skyldi neinn vera troðinn
undir næstu augnablikin. Oft.
'hafa íslendingar verið sporléttir
inn á bari, en þetta var likara
flugferð. Dýrlingurinn brosti
elskulega til hópsins og hélt
áfram að drekka sherryið sitt.
Ef hann skildi hvað við var átt
með „Gvöð kvaðann er sætur“,
þá sýndi hann þess engin merki.
í sjöunda ihimni yfir þessu
óvænta happi, réðumst vrð til
atlögu við morgunverðinn og
hver um sig hugsaði, að nú
hefði han aldeilis eittíhvað að
segja frá þegar iheim kæmi.
_ ótj.
ÞRJÁR KLUKKUSTUNDIR A MALLORKA
EFTIR því sem vélin fjarlægð-
ist meira strendur okkar ástkæru
fósturjarðar, varð loftið í vél-
inni heitara. Ég gerði mér satt
að segja ekki grein fyrir því
strax, að það var hara vegna
þess að „ventilatoramir“ voru
farnir að blása inn til okkar suð
rænu lofti, og var farinn að hafa
áhyggjur af minni ágætu heilsu.
Þetta var svo mollulegt loft, að
mér fannst dálítið erfitt að
draga andann. Mér létti því þeg-
ar flugvélin renndi sér niður á
flugbrautina á Palma á Mallorka
— það væri þó fljótlegra að
koma mér í sjúkrahús þaðan. En
það kviknaði á perunni um leið
og við stigum út úr vélinni. Það
var eins og að ganga á vegg,
hitinn var svo mikill.
Hópurinn sem fór með Loftleiða vélinni.
í>að hafði verið ágætt veður
á íslenzkan mælikvarða þegax
við lögðum upp frá Keflavík ein
um átta tímum áður, og við vor
um klædd í samræmi við það.
En dökk ensk ullarföt eru ekki
heppilegasti klæðnaður.inn þarna
svo að áður en varði vorum við
fréttamennirnir komnir með
jakkana yfir handlegginn og
hálsbindin losuð.
Það var Guðni Þórðarson, for-
stjóri ferðaiskrifstofuninar
Sunnu, sem bauð okkur í þessa
reisu til að kynna nýja ferða-
áætlun. Sunna hefur nefnilega
tekið upp þá nýbreytni, að ha‘!a
reglulegar flugferðir til Spánar
og London annan hvern fimmtu
dag. Ferðaskrifstofan leigir eina
af millilandavélum Loftleiða til
ferðanna, og er flogið beint frá
Keflavík til Palma í einum
áfanga, samdægurs til London og
svo heim til fslands daginn eft-
ir. Jafnframt hefur skrifstofan
gert samning við þrjú lúxushót-
el á Mallorka, um ákveðinn
hluta af 'hótelrými. Ferðirnar eru
sem sagt farnar til þess að skila
af sér „Sunnuhópum" á eynni
og taka með til íslands aðra, sem
dvalið hafa í sól og sumri í hálf-
an mánuð. Eins og gefur að
skilja þurfti að sýna okkur hótel
in öll, og eins mikið af borginni
og mögul-egt var. Og bílistjórinn
okkar virtist a.m.k. stað.ráðinn
í því, því hann geystist þvers
og kruss um borgina á 60—80
km. hraða.
Tollþjónarnir voru mjög tor-
trygg.nir á svip iþegar sjónvarps
mennirnir komu arkandi gegn-
um þeirra yfirráðasvæði með
heljarmiklar myndavél um öxl.
Þeir hristu höfuðin þungbúnir,
en tóku gleði sína fljótlega aftur
þegar málið var skýrt fyrir
þeim. Ólafur Ragnarsson var úr
skurðaður ábyrgur fyrb því að
piltarnir reyndu ekki að
„stampa“ vélinni, og var honum
gert að mæta með hana um
öxl og sýna tollurunum hana
þegar við yfirgæfum landið.
Það er nokkur spölur frá flug-
vellinum inn i borgina, og eins
og nærri má geta voru nefin á
okkur sem límd við rúðurnar.
Við horfðum hugfangnir á silf-
urlitaða Boeing-þotu koma inn
til lendihgar, með ærandi háf-
aða. En lítill góðlegur asni, sem
beitt var fyrir plóg, leit ekki
einu sinni upp þegar þotan
straukst yfir hann. Við ókura
framhjá hlöðnum húsum og girð
ingurn og rykið þyrlaðist upp
undan bílnum. Mér fannst lands
lagið nokkuð svipað því sem
maður sér í kúrekamyndum frá
Mexíkó og hefði ekki orðið
hisisa þótt skeggjaðir „banditos"
hefðu kíkt upp fyrir einn vegg-
fóik langar til að horfa á nauta-
•at eða skreppa til Alsír.
Við þurftum að skoða þrjú
hótel á þessum stutta tíma svo
að viðdvölin á hverjum stað gat
ekki orðið löng. Á því síðasta,
sem er alveg við baðströndina,
fengum við þó að setjast niður
og Ihvíla okkur, meðan við
dreyptum á því sem Guðni sagði
vera þjóðardrykk eyjabúa.
Hann þuldi upp nokkrar vínteg-
undir, sem hann kvað blandað