Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1967 Lyfsöluleyfi auglýst laust til umsóknar. Lyfsöluleyfið í Neskaupstað er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 1967. Veitist frá 1. september 1967. Eftir kröfu dánarbús fyrrver- andi lyfsala skal viðtakanda samkv. 2. mgr. 32. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963 skylt að kaupa húseign þá, er lyfjabúðin nú er í. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 14. júlí 1967. Tjold Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola ís- lenzka veðráttu. Þau fáið þið hjá okkur. Skoðið sjálf og dæmið. SVEFNPOKAR mjög vandaðir, margar gerðir. Viðleguútbúnaður alls konar, hvergi annað eins úrval. Sportfatnaður ferðafatnaður í mjög fjölbreyttu úrvali. Allt aðeins úrvals vörur. GZfsW Vesturgötu 1. Hveragerði Til sölu fokhelt 115 ferm. einbýlishús. Upplýsingar í síma 4273 Hveragerði milli kl. 7 og 8. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í húseigninni nr. 26 við Hæðargarð, hér í borg talin eign Júlíusar M. Magn- úss., fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 20. júlí 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. I. DEILD Á Akureyrarvelli leika kl, 16 í dag Akureyri — Keflavík Dómari Baldur Þórðarson. Á Laugardalsvelli leika kl. 8.30 KR — Akranes Dómari Einar H. Hjartarson. Á morgun mánudag leika á Laugardals- velli kl. 8.30 Fram — Valur Dómari Guðjón Finnbogason. MÓTANEFND. Við vatnsþéttum tjöld. Afgreiðsla EFNALAUGIN LINDIN FERDA-OG FARANGURS TRYGGING estt simtal og pér eruð tryggður ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚSSTRÆTI 9 sfmi 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.