Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 23
MORGUN3LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1967 23 Rannsóknir til að kanna hugsan- legt tjón af völdum álbræðslu SAMSTARFSNEFND sú, sem skipuð hefur verið til að skipu- leggja rannsóknir til að kanna, hvort gas eða reykur frá ál- bræðslunni í Straumsvík valdi tjóni, hélt fyrsta fund sinn í Reykjavík fyrir skömmu. Barst blaðinu í gær eftirfarandi frétt frá iðnaðarmálaráðuneytinu: „í 12. gr. aðalsaminin.gs, dags. 28. marz 1966, milli ríkisstjórn- ar íslands oig Swiss Aluminium Ltd., uim byggingu og rekestur álbræðslu í Straumsvík eru ákvæði um ábyrgð á tjóni, sem hljótast kann af gastegundum eða reyk frá bræðslunni, svo og um aðgerðir til að hindra slíkt tjón og reglulegar athuganir og sýnishornatöku úr igróðri og annars staðar, til að fylgjast sem bezt með, hvort um skaðlega mengun sé að ræða af völdum álbræðslunnar. Eftir að umræddur samning- ur var gerður, var ákveðið, fyr- ir atibeina iðnaðanmálaráðherra, að þegar í upphafi skyldi þannig gengið frá byggingu verksmiðju hússins, að unnt væri án röskun ar í rekstri bræðslunnar að setja upp fullkomin ihreinsitæki síðar, ef nauðsynlegt reyndist. Samkvæmt 12. gr. aðalsamn- inigsins ber íslenzka Álfélagið h.f. ábyrgð á tjóni, sem gas eða reykur frá álbræðslunni kann að valda og er skylt að gera all- ar eðlilegar ráðstafanir til að hafa hemil á og draga úr skað- leg'um áhrifum af rekstri bræðsl unnar, í samræmi við góðar venjur í iðnaði í öðrum löndum hvort frekari aðgerða væri þörf eða ekki. Nefndin er þannig samsett, að Swiss Aluminium Ltd„ sem hef ur framkvæmd tæknilegra mála fyrir íslenzka Álfélagið to.f., og Rannsóknarstofnun iðnaðarins, tilnefna 'tovor um sig í nefndina, en auk þess skipar iðnaðarmála- ráðherra einn sérfræðing í nefnd ina. Fyrsti fundur nefndarinnar var toaldinn í Reykjavík sl. föstu dag oig laugardag, 7. og 8. þ.m., en í nefndinni eiga sæti, Alex Streichenberg, yfirverkfræðing- ur Swiss Aluminium Ltd., hér- lendis, Pétur Sigurjónsson, for- stjóri Rannsóknarstofnunar iðn- aðarin og dr. Aksel Lydersen, prófessor við tækniháskólann í Þránd'heimi, tilnefndur af iðnað- armálaráðherra. Prófessor Lyder sen er yfirmaður iþeirrar ríkis- stofnunar í Noregi, sem hefur þar með höndum rannsókn hlið- stæðra mála, þ.á.m. mengun af völdum ál’bræðslna. Að þessu sinni sátu einniig Uuind nefndariinnar J. Kacsh, nek-t or sviissneska l>andbún>a0iarhá- Skólans í Muri, dr. ju-r. Walter Huber oig Pálll A. Pálisison, yifir- dýrailiæknár. Síðari funda'rdaiginn rœ-didiu nefndarmienn við iðnaðarimiálla- ráð'herra. Á fuinidli mefndairinmar var rannisióknaistarfið skipulaglt og þeir 'staðir þair sem sýniishorn verða te'kin, vaidir oig merkitir é landalbréf. Einnig va-r tekin ákvörðiun um, að ailar rannsiókiniir skyildiu verða Æramíkivæm'dar atf Ramn- sóknastoifnun iðnalðarins ásamit F'orsohungsinistitut Neuhausen. í Sviss, og áranigur rannstólknannia síðan borinn saiman Ranneakað verfður: Grals, hey, lauf, jarðivieigur, vatn, amdrúms- laffc í uimhverfi Straiumsvíttour og bein búfénaðar, í ailt að 20 km fjairliægð 'frá Straumsvík. Þair að aulki er einn staður í 160 km fjariægð, hafð'ur til samamburð- ar. Taka sýnistoorna verðuir fram- kvaamd að viðistöddum fullilltirú- urn beggjai aðila. Fyrstu sýnistoornin hafia þeg- ar verið tekin og send tdl ranrt(- S'ókna“. Bílasýning Komið með bílana á sölusýninguna í dag frá kl. 2—6. Höfum kaupendur með miklar útborganir. Oft hagstæð bílaskipti. BÍLASALINN, Vitatorgi, sími 12500, 12600. við svipuð skilyrði. íslenzka Álfélaginu h.f. ber einig skylda tál að láta gera reglulegar athuiganir, með því taka með vissu millibili sýnis- 'horn af gróðri, efnum og eign- um á fyrir'fram ákveðnum athug unarstöðum í nágrenni bræð-slu- lóðarinnar, í samvinnu við hlut- aðeigandi íslenzka rannsókna- stofnun, að því er 'varðar mögu- leg áhrif af gastegundum og reyk frá bræðslunni. í viðræðum við forstjóra Swiss Aluminium Ltd., í febrúar þ.á., varð samkomulag um, að sett skyldi, upp samstarfsnefnd, skipuð fulltrúum beggja aðila, til að skipuleggja rannsóknir þessar, en á grundvelli þeirra mætti síðar taka afistöðu til þess, Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Kþbenhavn 0. VESTURROST hf GARÐASTRÆTI 2.SIH6770 Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni nr. 6 við Básenda, hér í borg þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 20. júlí 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Húsbyggjendur Læborg vegg- og loftklæðningar. margar viðartegundir. Allt fulllakkað. HURÐIR OG PANEL H.F. Hallveigarstíg 10. — Sími 14850. Silfur í viðhafnargjöfina Silfur-svipur Silfur-bakkar Silfur-vasar Silfur-skálar Silfur-vindlakassar Silfur-tóbaksdósir Silfur-pappírshnífar Áletraður silfurgripur verður minnisverð heiðursgjöf í starfi og í félagslífi á afmæli og öðrum hátíðastundum æfinnar — gripur sem varðveitir árnaðaróskir og minningu dagsins kynslóða milli. „Fagur gripur er œ til yndis" Jön Sipmunil SkoTlpripaverzlun GGOIl Áhugi ó sumurbúðum fyrir börn ú Snæfellsnesi DAGANA 1. og 2. júlí var aðal- fundur Kvenfélagasambands Snæfellsness-og Hnappadals- sýslu haldinn í Ólafsvík. Á fundinum voru flutt þrjú erindi. Kristjana V. Hannesdótt- ir, Stykkishólmi, flutti erindi um garðyrkju. Gréta Aðalsteins dóttir ,hjúkrunarkona, Stykkis- hólmi, talaði um toeilsuvernd. Stefán Sigurkarlsson, lyfsali, Stykkishólmi, fiutti erindi um myndlist. Mörg mál voru til umræð-u á fundinum og kom í ljós mikill átougi á því að komið verði á fót sumarbúðum fyxir börn og unglinga í sýslunni. Sömu- leiðis áhugi á heimilishjálp og aðstoð við aldrað fólk. Hefur þessi heimilisaðstoð komið til framkvæmda hjá tveimur kven- félögum á sambandssvæðinu. Þá samþykkti fundurinn, að kven- félagasambandið beitti sér fyrir því, að komið yrði á ungbarna- eftirliti í þeim læknistoéruðum, þar sem það er ekki þegar kom- ið á. Kvenfélögin hafa lagt mikið framlag til gæzluleikvalla, sem nú er.u starfræktir í öllum kaup túnunum fjórum á norðanverðu Snæfellsnesi. Kvenfélögin hafa stutt kirkju byggingar í Grundarfirði og Ólafsvík og gefið kirkjum í Snæfellsnessprófastdæmi alls ná lega eina milljón króna á árinu 1966. Orlofsnefnd kvenfélagasam- bandsins gaf skýrslu á fundin- um. Hafði nefndin gengist fyrir orlofsdvöl kvenna að Hótel Búð- um á sl. sumri og dvöldust þar 40 konur. Fundarkonúr hlýddu messu hjá sóknarprestinum, séra Hreini Hjartarsynl í Ólafsvík, og þáðu kaffiboð hreppsnefndar ólatfs- víkur að Hótel Búðum. í. stjór.n Kvenfélagasambands Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu eru þessar konur: Rósa Björk Þonbjarnardóttir, Söðuls- holti, formaður, Áslaug Siguir- björnsdóttir, Grundarfirði, rit,- ari og Björg Finnbogadóttir, Ólafsvík, gjaldkeri. Þorsteinn Júhusson héraðsdómslögmiaður Laugav. 22 (inng Klapparstíg) Sími 14045 Járiiiðnaðarmeim Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðarmenn nú þegar, í nokkrar vikur. Upplýsingar gefnar í verk- smiðjunni um Reynihlíð. KÍSILIÐJAN H.F., við Mývatn. tnriihurðir Nýkomið EIK, GULLÁLMUR. Eik — gullálmur Verð aðeins 3.200.— (Complet). Greiðsluskilmálar. HURÐIR OG PANEL H.F. Hallveigarstíg 10. — Sími 14850. Verktakar Byggingameistari, með 30 ára reynslu við alls kon- ar verklegar framkvæmdir, óskar eftir starfi. Margt kemur til greina, t.d. eftirlit með verkleg- um framkvæmdum, eða önnur áþekk störf. Tilboð merkt: „Ábyrgðarstarf 5561“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mánaðamót júlí—ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.