Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1967
Gler til sölu
Til söiu er ca. 48 fermetrar af gleri. Selst allt í
einu lagi. Upplýsingar í síma 33753.
Röskur drengur
óskast til sendiferða. Uppl. milli kl. 5—6 mánudag-
inn 17. júlí.
Islenzk-Anieríska h.f. Aðalstræti 9.
ÍBÚÐ
Til leigu er nú þegar 4ra
herb. nýleg íbúð, á góðum
stað í borginni.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 20.
þ. m. merkt: „íbúð 5679“.
GÚSTAF A. SVEINSSON
h æ star étta rlögm affur
Laufásvegi 8, sími 11171
IIIIIIIIIIIIIIIIIKI
BÍLASKIPTI -
BÍLASALA
Mikið úrval af góðum not-
uðum bifreiðum.
Bill dagsins
Zephyr 1966, verð kr. 178
þús, útb. 55 þús., eftir-
stöðvar 5 þús. pr. mán.
Simca, árg. 1963
Taunus 12 M, árg. 1964
Taunus 17 M, árg. 1965
Plymouth, árg. 1964
American, árg. 1964, ’66
Amazon, árg. 1962, ’63, ’64
Valiant station, árg. 1966
Classic, árg. 1963, ’64, ’65
Zephyr, árg. 1962, ’63, ’66
Zodiac, árg. 1959
Prinz, árg. 1964
Opel Kapitan, árg. 1959, ’62
Bronco, árg. 1966
Verð og greiðsluskilmálar
við allra hæfi.
ini| Rambler-
JUIl umboðið ^
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 — 1Ö600
lllllllllllllllllll
TÆKIFÆRISKAIiP
Seljum á mánudag, þriðjudag og miðvikudag
mikið af
sumarkápum og sumarkgóBum
á mjög niðursettu verði.
Allt að 30 % afsláttur
m *
Notiö þetta einstæða tækifæri
i
og gerið góð kaup
Tízkuverzlunin GUÐRÚN
Rauðarárstíg 1. — Sími 15077.