Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 7
MORGONBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚL.Í 1967 7 Dúmbó og Steini Á næstunni kemur út hljómplata með hinu vinsælu hljómsveit DÚMBÓ & SXEINI frá Akranesi. Þeir heita talið frá vinstri: Sigursteinn Hákonarson, söngvari hljómsveitarinnar, Ragnar Sig- urjónsson, trommur, Ásgeir Guðmundsson, orgel, Finnbogi Gunn- laugsson, gítar, Jón Trausti Hervarðsson, saxófón, Trausti Finnsson, bassa, sá sem situr fyrir miðju heitir Reynir Gunnarsson og leikur á saxófón. Myndin prýðir forsíðu á nýútkomnu hefti af BEZTU DANSLAGATEXTUNUM og er þar að finna texta við lög á áður- nefndri plötu. Þar rákumst við einnig á fjölda annarra góðra texta. VÍSIJkORN Að treysta á máttinn vist er valt vil ég fátt um skrifa. Ég er í sátt við eitt og allt, þó oft sé bágt að iifa. Guðlaug Guðnadóttir frá Sólvangi. að hann hefði verið að spóka sig ' seinit á föstudaigskvöMið inni í Vogalbverfi, og þá rekizt á eina ánægjulega nýung, sem sé stóra og gerðarlega blágresistegund, sem eigandi garðsins, sem hann fl aiug framhjái, hafi kallað StorkabJáigresi. Ég buklkaði mig montinn og uppveðraður, sagði storkur, og leit með velþóknun tii þessa faliega blóms, sem hefur verið skírt í höfuð mér. Og ég þakkaði manninuim mikillega fyrir þenna mikla heiður, og svo spígsporaði ég átfrarn, rogginn, eins og þeir gera, sem finna mikið til sín, rétt eins og ieiitu, fínu mennirn- ir, sem ganga með hendur fyrir aftan bak, sveifla göngustaf eða ganga, með regnhlíf á sólskins- degi, atf því að þeirra sjötta skin- ingarvif og veðranef, skynjar rigningiu innan þriggja þima. Og þá hitti ég mann, sem var þar á vappi, hélt á skattseðlin- um sínum í hendinni, og var gl'aður og reilfur. Storkurinn: Og barasta ánægð- uir með litla skattinn, manni minn? Maðurinn með skattseðilinn: Þó að nú væri. Mér væri meira að segja sama, þótt þetta væri stóri skatturinn. Það er nú einu sinni svo með þessa skatta', að þeir eru einungiis gjaMið fyrir það að mega lifa í veiferðarríki, riki, sem veitir ökkur marglhátt- aða sameiginlega þjónuistu, og leyfir oklkur að lifa í frelisi og friði. Það er eins með sjúkra- samlagsgjaldið. Það er vel þess virði að greiða það með glöðu geði, þótt maður þurfi aldrei lælknis við, Heilsan er nú dýr- mætari en þeim nefs'katti nemur. Ja, sivona ættu fleiri að tala, sagði storkur himinlifandi og brá sér með það sama niðiur á Skatf- stofu til að hluista á nýjuistu óper- una, sem þeir þar eru að fram- leiða Cavalleria Skattíkana, og er hið raesta verk. FRÉTIIR Dansk Guðstjeneste holdes Söndag d. 16. Julí kl. 8 aften i Háteigskirke. Pastor A. Böge- bjerg Andreasen prædiker. Parkdrengekoret synger. Alle velkomimen. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer í skemmtiferð austur um sveitir. Nánar auglýst siðar. Upp lýsingar í simum 14369 (Aðal- heiður) 19853 (Stefanía) og 1 13593 (Una). Orðsending frá Sumarbúðum Þjuðkirkjunnar. 2. flokkur kem- ur frá sumarbúðunum 18. júlí. Frá Skálholti verður lagt af stað kl. 11 og verður sá hópur væntanlegur í bæinn milli kl. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað kl. 9.30, komið til Reykja- víkur u.þ.b. kl. 2.30.. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, í Reykjavík um kl. 3. Frá Krísuvík kl. 1.30 og komið til Reykjavíkur kl. 2.30. Börn úr Hafnarfirði skilin eftir við Ráðhúsið. Ferðanefnd Fríkirkjunnar í Reykjavík efnir til skemmti- ferðar fyrir safnaðarfólk að Gullfossi, Geysi, Þinigvöllum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Far- ið frá Fríkirkjunni kl. 9 fih. Far- miðar verða seldir í Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudags- kvölds. Nánari upplýsingar gefn- ar í simum 23944, 12306 og 16985. Bænastaðurinn, Fálkagata 10. Krkltiiieig s.amkoima siunnudag- in>n 16. júlí kl. 4. Bæna®bunid a>Ua virka daga kl, 7 e.h. — Aliir vellkomnir. Kristileg samkoma verður í sa-mlkomiusalnuim Mjóuhlíð 16, sunnudagisikvöldið 16. júlí kl. 8. Verið hjartanlega vellkomin. Heimatrúboðið. Alraenn sam- koma S'unniudaginn 16. júlí kl. 8,30. Verið velkomin. Fíladelfía, Reykjavík. Tjaiiidlsamikiamur hefjast laug- ardaiginn 15. júlí í samkom,uitgaÍld iniu á tjalidstæðiniu við nýju siundLaugarinair, og hefjast k.l. 8 bæði á la.ugardag og sum nudag. Þar symgja og taia hjónin Ró- bert Pelen oig frú. Frúin er fyrr vera.n'di óper usöngkona. Hjálpræðisherinn. Við minnuim á saimlkomu'na á suinniudiag, 116. júilí, kll. 11,00. — Camd. theol. Auðiur Eir Viili- hgáknisdóltitdr tadiar. Kll. 20,30 kaiflteinn Bognöy talar. AlJir velikomnir. Bústaðasókn. Meðlimir Kvenn félagis, Bræðrafélags og Æsku- lýðsfélags Bústaðasóknar, Mjög áríðandi fundur verður haldinn í kirkjuibyggingunni mánudag- inn 17. júlí kl. 8.30. Fjölmennið. Vörubíll 4ra tonna, til sölu í núverandi ástandi, með eða án dieselvélar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sænsk- íslenzka frystihúsið h.f. Lokað vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 16. ágúst. SOLIDO, umboðs- og heildverzlun, sími 31050. Bolholti 4. Ný sending af DIOLIN höttum. Allir stráhattar seldir á niður- settu verði. Verzl JENNÝ, Skólavörðustíg 13 A. LOKAÐ vegna sumarleyfa, 16.—23. júlí. LINDU-UMBOÐIÐ Bræðraborgarstíg 9. Sólknarniefndin. Vegaþjónusta F.I.B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 15.—16. júlí 1967: FÍB-1 Þmgv'elJlir — Grímsnes LaAigairvaitn FÍB-2 Hvailfjörður — Borg- arfjörður. FÍB-3 Afcurieyri — Vagdla- sikógur — Mývatn. FÍB-4 Ölifiuis — Skeið. FÍB-5 Suðurnes. FÍB-6 Rieýkja'vilk og nó- grenni. FÍB-7 Aus'turJ'eið. FÍB-9 Árnessýsta. FÍB 11 Akranes — Borga.r- fjörður. FÍB-12 Últ írá Egitestöðum. FÍB-14 Út frá Bgilsistöðum. FÍB-16 Út frá ísafirði. Gufunes-radíó: Sími 2-23-84. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík fer í sex daga skeramtiferð um Norðurland og víðar 20. júlí. Félags'konur til- kynnið þátttöku sem allra fyrst. Upplýsingar í sírna 14374 og 15557. Orlof húsmæðra í GuJlbringu- og Kjósarsýslu, Kópavog og Keflavík verður að Laugum í Dalasýslu í ágústmánuði., Kópa- vogur: 30/7-10/8., Keflavík og Sumardvalir Rauða krossins. Börn frá Laugarási koma til Reykjavíkur mánudaginn 17. júlí kl. 11 árdegis á bílastæðið við Sölfhólsgötu. Börn frá Ljósa fossi koma sama dag á sama stað kl. 10.30 árdegis. Reykja- víkurd'eild Rauða Kross íslands. Frá Breiðfirðingafélaginu: — Hin 'árlega sumarferð félagsins verður farin í Landmannalaugar og Eldgjá, föstudaginn 21. júlí kl. 6 síðdegis. Komið heim á sunnudagskvöld 23. júlí. Nánari upplýsingar í símum 16-000, 11-366 og 40-251. NOTIÐ SJÓINN OC SOLSKINID! / Peysuskyrtur í úrvali með löngum og stuttum ermum, litaúrval. Verð mjög hagstætt. Verzl. Ó.L. Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu). Frá sumarbúðum þjóðkirkjunnar Ákveðið hefur verið að taka inn flokk fyrir börn fædd 1959 og 1960 á tímabilinu 20. júlí til 4. ágúst í sumarbúðirnar í Krýsuvík. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu Æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar, Klapparstíg 27, 5. hæð, mánud. 17. júlí kl. 1—4. Greiða ber dvalargjaldið kr. 1.970 við innritun. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.