Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 31
MORGUMBiLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1967
31
Fjörukál ber
blóm í Surtsey
Fyrsta blómið í Surtsey. (Ljósm. Sig. Þórarinsson).
FJÖRUKÁL var fyrsta plantan,
er festi rætur í Surtsey. Sturla
Friðriksson fann hana þar 3.
júní 1965.
Þær fjörukálsplöntur, er festu
rætur það ár drap Syrtlingur
með öskufalli. Á sama veg fór
um fjörukálsplöntur þær er
fesbu nætiur 1966, en þá varð
Framíhald af bls. 1
menn að þeir yfirgefi gamla borg
arhlutann í Jerúsalem, sem þeir
hernámu í nýafstaðinni styrjöld
þeirra við Araabríkin. 4. júlí sl.
samþykkti Allsherjarþingið álykt
un, þar sem fsraelssmönnum vair
skipað að hafa sig á brott frá
gamla borgarhlutanum. Þessa
ályktun hafði fulltrúi Pakistan
lagt fram. Utanríkisráðherra ísra
els Abba Eban, sem staddur er
í New York til að fylgjast með
umræðum hjá SÞ, svaraði þá og
sagði, að fsraekmenn mundu
aldrei yfirgefa umræddan borg-
arhluta. Beðið er eftir skýrslu
um málið frá U Tant, aðalritara
SÞ.
Blaðamenn fengu fyrir
skömmu tækifæri til að heim-
sækja Araba í einum floótta-
mannabúðanna í Al Tahrir hér-
aðinu í Egyptalamdi. Óhreinir og
tötralegiir Araibarnir flykktust
þegar utan um blaðamennina og
sögðu þeim sögur um morð,
nauðganir og spellvirki, sem ísra
elskir hermenn áttu að hafa
framið í hinni nýafstöðnu srtyrj-
öld. Gömul kona, Hamd Soliman,
hafði eftirfarandi sögu að segja:
„Gyðingar komu til þorps míns
og kveiktu í öllum húsunum.
Þeir drápu alla ikarlmennina e<n
kvenfólkinu spörkuðu þeir út.
Þeir komu iinn í húsin og skutu
þá niður eins og hunda. Ég gekk
1 Sinai-eyðimörkinni í sjö nætur
og sjö daga áður en ég komst
að skurðinum (Suez). Ég missti
16 menn úr fjölskyldu minni,
eiginmann, son, bamabörn. Nú
er ég ein. Nú á ég engan nema
Allah."
öskufall úr Jólni þeim að aldur
tila.
En nú hefur fjörukálið náð
að bera blóm, þau fyrstu í
Surtsey, og 26. júní fagnaði
fyrsta blómið þátttakendum
Surtseyjarráðstefnunnar, er þeir
komu út í Surtsey.
Nú er blómunum farið að
fjölga.
-- Kynþáttaóeirðir
FramihaM af bls. 1
byssustingi. Lögreglumenn voru
vopnaðir skammbyssum og hagla
þyssum, og hvöttu yfirmennirnir
lögreglumennina til að beita
byssunum, ef á þyrfti að halda.
Um talsstöðvar lögreglunnar bár
ust svoihljóðandi hvatningar til
mannanna: „Beitið haglabyssum
ýkkar og skammbyssum. Beitið
haglabyssum ykkar og skamm-
byssum. Til þess eru þær.“ Og
einn lögreglumannanna svaraði:
„Það var tími til kominn.“
Þrátt fyrir útgöngubann í nótt
heyrðust skotbvellir öðru hverju
víða í borginni. Áttust þar við
lögreglumenn og henmenn ann-
arsvegar og leyniskyttur hins-
•vegar, sem margar hverjar höfðu
komið sér fyrir á húsþökum. í
sumum hverfum borgarinnar
óku ihermenn í brynvörðum bif
reiðum til að verða ekki fyrir
skotum frá leyniskyttunum.
Blökkumenn eru í meirihluta
í borginni Newark, en alls búa
iþar rúmlega 400 þúsund manns.
Gætir nokkurs atvinnuleysis, og
þá aðallega meðal blökkumanna.
Fréttamaður Associated Press í
borginni, Lee Linder, átti í morg
un viðtal við einn blökkumann-
anna, Doug Jones að nafni. Jon-
es er 22 ára og fjögurra barna
faðir, o.g segir svo frá: „Hvíti
maðurinn er sérfræðinigur í
svikavísindum, o.g við erum orðn
ir þreyttir á því að fá aldrei
neina úrlausn. Það stjórnar eng-
inn þessum óeirðum. Einhver
grípur múrstein, og aðrir fylgja
fordæmi hans. Þeim finnst þeir
mega til. Þú skilur að þetta má
ekki ganga svona lengur. Það er
alltaf níðst á okkur, sérstaklega
'gerir lögreglan það. Ef við bara
hefðum byssur, byssur....“, og
hann þagnaði.
Jones er bitur. En vinur hans,
Yonkii, „ekkert fornafn", er full
ur af hatri. „Ég er enginn negri,
ég er frá Vestur-Indium, fæddur
á Jamaica, og nú kominn til
Newark og orðin sanntrúaður
Múhameðstrúarmaður", sagði
Yonkii. „Ég fæ hvergi vinnu
•vegna þess að ég er dökkur á
hörund. Ég hef menntaskólapróf,
en fæ ekki vinnu, þótt þeir hvítu
fái vinnu“.
Óeirðirnar hófust í Newark á
miðvikudag eftir að leigubíl-
stjóri, sem er blökkumaður, var
•handtekinn fyrir umferðarbrot.
Hann veitti lögreglumönnunum
viðnám við handtökuna, en var
fluttur til næstu lögreglustöð’v-
ar. Einn ungur blökkumaður,
Calvin Tindall, sagðist hafa séð
lögregluna misþyrma bílstjóran
um. „Þeir börðu hann“, sagði
Tindall, „ég sá það. Þeir spörk-
uðu í hann, og börðu hann með
kylfum. Þeir drápu hann. Er
iþetta ekki satt?“
Tindall var sagt að bílstjórinn
væri ómeiddur, og að hann hafi
verið látinn laus gegn tryggingu.
En enginn vildi trúa því. Þetta
•hlaut að vera enn ein lygin úr
h'vítumönnunum. „Við létum
ekki blekkjast á ný og gripum
til okkar aðgerða, svo borgar-
yfirvöldin vissu um tilveru okk-
ar“.
— Hong Kong
Framhald af bls. 1
bækistöðvum kommúnista á
þremur dögum. í þessum hús-
leitum hafa 139 verið handtekn-
ir og miklar vopnabirgðir hafa
fundizt. Á föstudag uppgötvaði
lögreglan höfuðbækistöðvar
kommúnista í Kowloon-hverf-
inu. í óeirðunum í Hong Kong
undanfarið hafa 11 verið drepn
ir, bæði almennir borgacgr og
Iögreglumenn og mörg hundruð
manns hafa særzt.
— Straumsvík
Framhalld af bttis. 32
stöðvar. Fyrir atfbeina Hlífar
hefðu öllum þessum mönnum
verið sagt upp starfi síðastliðið
vor.
I>ýzku verktakarnir hefðu síð-
an stöðugt aukið innflutning
sinn á vinnuafli til Straumsvík-
ur, og hefði Hlíf eins og áður
getur aldrei fallizt á það. Því
hefði verið gripið til þess ráðs
að stöðva vinnu hinna erlendu
manna. Á staðnum væru einnig
erlendir verkstjórar, og menn
við ýmis sérfræðistörf, en það
væri óviðkomandi Hlíf.
Að lokum sagði Hermann:
„Það er okkar krafa, að engir
aðrir en íslenzkir verkamenn
vinni á félagssvæði Hlífar, með-
an nægt íslenzkt vinnuafl er
fyrir hendi, annað verður ekki
liðið."
— Sígarettur
Fraimihald af bls. 1
UppflinininigamaðUT siíunin-
ar, Robert L. Striríkman, gaf,
eins ag sagt hefur verið í
fréttium, Colluimbia-háistoðia
eintoalieyfli á þesisard uppfimni-
iniglu siin’ni, sem hann hafði
umnið að í átita ár.
Kainadamennimir þrír, Oítitto
Brudy, Peter Brudy og Dr.
Joiseph E. H. Habowisky, við
Windisor-háakóil'a í Omitario,
sögðu að tillkynming Collium-
bia-iháistoála hefði knúð þá til
að „skýra frá því sem at-
hyigliisiverðasit vair“ varðandi
rannsókrtir sjáifra þeirra. —
Segija Kanadamennirnir að
„peroalator“-'aðflerð‘in varð-
veiti fylHlega bragð sígaretit-
anma og allan keirn ag bæti
jafnivel stundiuim.
Þessari flulllyrðiinigu amd-
msalir John H. Devlin, flar-
stjóri Rothmaras-fyrirtiækliisins
sem framlleiðir PaiR Maill-sóg-
areititiumaT ag er ernn sitærS'ti
sígarettuf ramleiðandi Kan-
ada. Kvað Devlin sénflræð-
iniga fyriirtækisinis hafia neynt
„peroalaitor“- sýnisham fyrir
þreimiur mánuðium og hetfðiu
þeir sa'gt þau bragðivarud ag
talið llitfliar harflur á að teeki
Kanadamiannarana yrði mark
aðlshaefti. DeVlin saigðli að ltoto-
um að fyrirtedká siitit hefði hug
á að 'flá 'leyfi til að nata sí/u
þá sem Cofliumbia-háistoióílinn
hefiur nú flengið ekitoalieyfli á.
- TÉKKAR
Fraimhald atf bls. 2
— öllum tékkareikningum að-
ila við allar stofnanir er lok-
að, ef hann er kærður fyrir
útgáfu innstæðulauss tékka
eða annað brot á tékkaregl-
um kæra til satoadóms er send
að liðnum nokkrum dögum
frá því að tékki er áritaður
um greiðslufall og er frestur
til að greiða slíka tékka vem
lega styttur frá því sem ver-
ið hefur
— útgefandi innstæðulauss
tékka er krafinn um greiðslu
innheimtugjalds, sem nemur
10% tékkafjárhæðar, auk
stofngjalds frá 250.00 til
1.000.00 kr. dráttarvaxta
— bantoatr og spar.iiS'j'óðir sfltiplt'aist
á nauðsynlegum upplýsingum
um þessi mál og í því sam-
bandi starfrækir Samvinnu-
nefndin upplýsingamiðstöð
— skyndiávísanaskipti á vegum
Seðlabanka halda áfram,
þegar tileíni þykir til og
• munu einnig fara fram utan
Reykjavíkur, þegar ástæða
er til.
Ennfremur munu bankar og
sparisjóðir í ríkara mæli en áð-
ur áskilja framvísun natfnskír-
teina við móttöku tékka frá ó-
kunnum aðilum,
Vonum vér, að hin breytta
framkvæmd mæti skilningi við-
skiptamanna banka og spari-
sjóða.
Reykjavík, júlí 1967.
(Samvinnunefnd banka og
sparisjóða).
190 hvulir hafn
verið veiddlr
Morgunblaðið hafði í gær sam-
band við Loft Bjarnason for-
stjóra og innti hann tíðinda af
hvalveiðinni í sumar. Loftur
sagði að nú væri búið að veiða
alls 190 hvali, á sama tíma í
fyrra 211. Þess bæri þó að gæta,
að veiðitíminn hófst viku iseinna
í ár en í fyrra. Miðað við sama
úthald væri veiðin hin nákvæm-
lega sama.
- SJÓNVARPIÐ
Framhald aif bls. 32
lofsorði á starfisfólk sjónvarpsins
fyrir störf þess hingað til. Það
hefur lagt óskaplega hart að sér
og unnið mfklu meira en
nokkurn tíma var hægt að krefj
ast aí því. En svo að við snúum
okkur nú að ferðinni, þá fiórum
við Steindór til London til þess
að skoða myndir og eins til að
ná persónulegum samböndum
hjá BBC og öðrum aðilum, sem
slíkt efni selja. Við vorum nokk
uð á aðra viku og skoðuðum
feiknin öll af myndum og töluð
'Um við marigt fólk. Við teljum
að við höfum haft rnikið gagn
af þessari ferð og vitum nú mun
meira en áður um það efni sem
í boði er. Ég skoðaði aðallega
fræðslumyndir og Steindór
skemmtiefni og svo horfðum við
saman á ýmsar lengri tovikmynd
ir. Þetta á áreiðanlega eftir að
spara góðan skilding því það er
mjög dýrt að fá send sýnishorn
sem við þekkjum ekkert, og vit-
um ekki hvort við getum notað.
Við tveir ákveðum að sjálfsögðu
ekki endanlega hvaða efni verð
ur valið, við berum aðeins fram
okkar tillögur, en svo hefur út-
varpsráð og útvarpsstjóri úrslita
valdið“.
Gætir þú raefnt mér einhver
dæmi um myndir sem þið skoð-
uðuð og sem til greina kæmi að
fá hingað?
„Já, ég get til dæmis sagt þér
að við höfum mikinn áhuiga fyr-
ir fram'haldsþáttum um fyrri
heimsstyrjöldina, sem BBC hef-
ur framleitt. Þetta eru ekki bein
línis stríðsmyndir, það er líka
fjallað um efnahag og stjórnmála
sögu iþessa tíma'bils. Þá má geta
þess að líklega verður tríkin upp
enskukennsla í sjónvarpinu, þætt
ir sem heita Walther and Connie,
og eru framleiddir af BBC. Lík-
laga verður send á markaðinn
bók um það leyti sem þættirnir
byrja og er hún samin með hlið
sjón af þáttunum, til að auð-
velda námið. Við sáum einnig
nokkuð langa fræðslumynd um
Scotland Yard, sem okkur leizt
vel á, og eins fræðsluþætti um
náttúrufræðileg efni. Fræðslu-
myndir hafa verið mjög vinsæl-
ar ihér, eins og við bjuggumst
við, því að íslendingar eru mjög
fróðleiksfúsir menn. Steindór
skoðaði heilan ársforða af löng-
um kvikmyndum, og okkur stend
ur t.d. til boða að fá fram-
'haLkfciþáittt sem heitir „Paytom
Plaee". Við skoðuðum einnig
klukkutíma þætti af Harðjaxl-
inum (Danger Man) og virt-
ust þeir vera mun skemmtilegri
en hálftímaþættimir sem við
höfuim verið með. Mig langar til
að minnast á að eiginlega urðum
við vitni að sögulegum atburði
jóarna í London. Það vaæ fyrsta
al'heimssjónvarpið um gervi-
hnetti, sent beint út víðsvegar
úr heiminum. Þetta var tveggja
tíma dagskrá og byrjaði á barns
fæðingu í Japan. Það var óneit-
anlega einkennileg tilfinning að
sitja þama í London og horfa
á barn, sem var á þeirri stundu,
að fæðast í Japan. Svo var skipt
á milli staða eins og t.d. frá Mel
borne í Ástralíu til Montreal í
Kanada. Okkur fannst þetta stór
stund. f lok útsendingarinnar
var svo tilkynnt, að meðan við
hefðum horft á hana hefðu
fæðst 16 þúsund börn í heirnin-
um. Útvarpsstjóri ha'fði mjög
milkinn áhuga fyrir að £á þennan
þátt, og óg vona að við getum
sýnt hann innan skammis. Því
miður verður það ekki á næstú
árum, sem við hér á fslandi get-
um byrjað að fá sjónvarpssend-
inigar 'beint um gervi'hnetti, til
'þess þarf móttökustöðvar sem
kosta tmörg hundruð milljónir
króna. Ég vildi svo geta þess
að rétt áður en við fórum
til London var ég á tveggja
daga fundi með fréttastjórum
sjónvarps á Norðurlöndum.
Þessi fundur var haldinn í Osló,
og þetta var í fyrsta skipti sem
ísland tók þátt í honum. Þetta
var líka í fyrsta skipti sem þeir
sáu fréttaþátt fr4 íslenzka sjón-
varpinu, því það er venjan að
koma á þessa fundi með frétta-
sendingar eins dags. Ég bað þá
•u.m að gagnrýna fyrir mig út-
sendiniguna og mér til mikillar
ánægju var hún mjög uppörv-
aradd. Ég fiéikk svo allar uippbök-
urnar með mér heim, til þess
að sýna okkar fólki þær. Ég
lagði áherzlu á það á þessum
fundi, að okkur langaði til að fá
auknar upptökur af fréttamynd-
um frá Norðurlöndunum. Að
vísu hefðum við góð sambönd
við alþjóðlegar fréttamiðlunar-
stofur en það væri alltaf hætta
á því að atburðir, sem ekki bein
línis þættu heimsfréttir — en
sem við hefðum áhuga á — féllu
niður. Það varð úr að skrifstotfa
Nordvision í Kaupmannahöfn
mun senda okkur vikulega
nokkra helztu fréttaviðburði,
sem gerazt þar ytra. Þetta er
tilraun til að fá meira og betra
efni frá hinum Norðurlöndun-
um, og ég vona að hún falli í
góðan jarðveg ihér heima.
★
Fyrst við erum að ræða um
fréttaöflun má geta jþess að lok-
um, að oktoar menn hafa einig
verið iðnir við efnissöfnun.
Magnús Bjarnfreðsson hefur
verið á ferðalagi um landsbyggð
ina með kvi'kmyndatökumanni
og safnað ýmsu fyrir vetrardag-
skránna. Markús Örn Antonsson
ag Rúnar Gunnarsson fóru til
Kanada. Þeir tóku m.a. kvik-
mynd af heimsókn forsetans. Frá
Montreal fara þeir til_ Winnipeg
ag heimsækja Vestur-íslendinga,
og svo til New York og líta við
hjá Sameinuðu þjóðunum. Þetta
efni verður allt sýnt í vetur“.
— Suez