Morgunblaðið - 13.09.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 13.09.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1967 13 AIH fyrir reykingamenn: MASTA 4 SAVINELLI 4 BARLING MEDICO 4 KRISWILL 4 DUNCAN DUNHILL 4 DOLLAR 4 BRILON PfPUREKKm ♦ VINDLASKERAR ÖSKUBAKKAR ♦ PlPUAHÖLD ♦ GOSKÖNNUR VINULA VINDLINGA- OG PÍPUMUNNSTYKKI SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMI 81529. Byggingarfélag verkamanna Keflavík Til sölu er 3ja herb. íbúð í 2. byggingarflokki. Fé- lagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 22. þessa mán. til formanns, Guðleifs Sigurjónssonar. STJÓRNIN. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Barnaspítala Hringsins og aðrar deildir Landspítalans. Barnagæzla fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Landsspitalans í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 11. september 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Æskulýðs- og íþróttafulltrúi Starf æskulýðs- og íþróttafulltrúa Akraness er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. sept. n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu senda til formanns Æskulýðsráðs Helga Daníelssonar, Brekkubraut 7, Akranesi. Æskulýðsráð Akraness. Ritari óskast í Landssp,ítalanum er laus staða læknaritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 23. sept- ember n.k. Reykjavík, 11. september 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. aS þaS er ódýrast og oest aS auglýsa í Morgunblaðinn. Afgreiðsludama óskast í tizkuverzlun kl. 9—13. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Tízka 2699.“ Samkomnhúsið Breiðfirðingnbúð er til leigu frá og með 1. október n.k. Upplýsing- ar á skrifstofu félagsins, sími 16540, frá 13. til 15. þ.m. kl. 2—4 og 18—20 sama tíma. Breiðfirðingaheimilið h.f. Húsnæði til leigu Til leigu um 250 ferm. húsnæði á 3. hæð í húsi við Brautarholt. Húsnæðið er hentugt fyrir ýmiss konar atvinnustarfsemi. Góð flutningsaðstaða. Einnig er til leigu 80 ferm. verzlunarhúsnæði á 1. hæð í sama húsi. Upplýsingar í síma 11940. Frá Tónlistarskólan- um í Keflavík Umsóknir um skólavist, næsta vetur, þurfa að hafa borizt fyrir 25. sept. til Vigdísar Jakobsdótt- ur, Mánagötu 5, símar 1529 og 18.30. Aðal-kennslu- greinar: Píanó, orgel, fiðla, cello, bassi, Öll blást- urhljóðfæri, ásláttarhljóðfæri og söngur auk kennslu í blokkflautudeild. Kennsla hefst í byrjun október. SKÓLASTJÓRI. Allir eru strákarnir ánaegcSir9enda f úlpum. Þær fást á börn og unglinga, telpur sem drengi. Ytra- byröi er úr 100% NYL0N, fóðriö er 0RL0N loðfóður, kragi er DRAL0N prjónakragi. N0RP0LE úlpan er mjög hlý og algjör- lega vatnsheld. Þvottur er auðveldur í 30° heitu vatni. Efnið er ekki eldfimara en bómullarefni. Austurstræti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.