Morgunblaðið - 13.09.1967, Page 20

Morgunblaðið - 13.09.1967, Page 20
f 20 MORGUNBLAEÖÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1907 ELDURINN GERIR EKKI BOÐ Á UNDAN SÉR! Við bjóðum yður það öruggasta — og um leið það langódýrasta — « eldvarnarveggi! ýr í vcnjuleg skilrúm: 7 cm. milliveggjaplötur. Á í stærri skilrúmsveggi: 10 cm. milliveggjaplötur. 'A' í berandi skilrúmsveggi: Máthellur 9,5x19,5x39,5 cm. Á í berandi skilrúmsveggi: Mátstein 20x19,5x39,5 cm. Allt framleitt úr Seyðishólarauðamölinni. tA- Um leið og bruna og/eða eldþol ofangreindra framleiðslu- vara úr Seyðishólarauðamölinni er tvímælalaust, er að sjálfsögðu miðað við 1. fl. frágang með límingu á veggjum, svo og annað, samkvæmt byggingarsamþykktum. Kaupið yður ódýra, 100°/o vörn gegn bruna, strax í dag! LÁTIÐ YÐUR DÆMIN AÐ KENNINGU VERÐA — GERIÐ r RÁÐSTAFANIR STRAX! Erum fluttir á Klappar- stíg 17. Heildverzlun Ama Jónssonar Til sölu vinnupallar við húsið Laugaveg 82 Silli og Valdi Austurstræti 17. — Sími 22460. Jón Loftsson hf. 4 Hringbraut 121. — Sími 10600. Akureyri, Glerárgötu 26. — Sími 12344. Garðahreppur Börn eða unglingar óskast til þess að bera út Morgunblaðið víðs vegar í Garðahreppi (Arnarnes, Flatir og fleira). Uppl. í síma 51247. Asplast IVýtl Mýtt Asplast á þök ASPLAST er ódýrasta og bezta efnið á þök. ASPLAST er án samskeyta og því alveg þétt. ASPLAST er 4 mm. þykkt. ASPLAST kostar aðeins kr. 90.00 pr. ferm. PLASTHIJÐUIM Kópavogi — Sími 40394.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.